Skipstjórnarréttindin fá menn þannig að fyrst klára menn nám í stýrimannaskóla og eftir ákveðinn tíma "á dekkinu" (flestir fara nú ekki í "skólann" fyrr en þeir hafa verið þennan tíma "á dekkinu"og fá þá stýrimannaréttindin beint)fær viðkomandi réttindi sem stýrimaður og eftir að hafa verið stýrimaður í ákveðinn tíma fær viðkomandi skipstjórnarréttindi. Þegar menn missa ökuskírteinið þá missa menn ÖLL ökuréttindi gildir eitthvað annað ef menn missa skipstjórnarréttindi? Eins og áður er lýst ávinna menn sér skipstjórnarréttindi eftir að hafa verið ákveðinn tíma sem stýrimaður og því skyldi maður halda að við að missa skipstjórnarréttindin missi sá hinn sami ÖLL réttindi til að stýra skipi. Því tel ég að ef "GÆSLAN" fer um borð í skipið, til eftirlits, kemur sennilega í ljós að maðurinn er réttindalaus og þá eru skipstjórinn, útgerðin og viðkomandi maður í slæmum málum. Í þessu máli er ég alveg sammála Drífu Snædal þess efnis að refsingin, sem maðurinn fékk, er ekki í neinu samræmi við alvarleika brotsins og svo er það alveg á hreinu að útgerðin var með "puttana" í þessu máli alveg frá upphafi, þess vegna er svo áreiðanlegt að þegar upp er staðið VERÐUR ÞAÐ SKIPSTJÓRINN SEM VERÐUR LÁTINN TAKA Á SIG ALLA ÁBYRGÐINA OG ÞVÍ VERÐUR HANN AÐ STANDA Í LAPPIRNAR GAGNVART ÚTGERÐINNI (hann verður að þekkja réttindi sín og skyldur).....
Segir óhugsandi að útgerðin hafi ekki ráðið för | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:18 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 40
- Sl. sólarhring: 422
- Sl. viku: 2217
- Frá upphafi: 1837583
Annað
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 1272
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 24
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef eg missi bílprófið vegna gáleysis - get eg þá ekki bara haldið áfram að keyra sem nynemi í akstri he
Erla Magna Alexandersdóttir, 5.3.2021 kl. 19:01
Þetta er bara fíflafiffiry.Auðvitað er maðurinn próflaus!!! Halló halló Landhelgisgæsla???
Óskar Kristinsson, 5.3.2021 kl. 19:23
Ég þakka ykkur báðum fyrir innlitið og athugasemdirnar og þá veit ég líka að ég er ekki einn um þessa skoðun.....
Jóhann Elíasson, 5.3.2021 kl. 19:56
Þetta er alveg makalaust mál allt saman, og það er hreinasta hneyksli, að maðurinn skuli hafa verið ráðinn stýrimaður á þeim sama togara og hann hagaði sér svona svínslega á sem skipstjóri gagnvart áhöfninni. Hann hefur ekkert á skip að gera eftir þetta, finnst mér. Hér hefði svo faðir minn sagt, að þetta væri útgerðinni líkt, enda háði hann marga orustuna við útgerðarmenn á sinni tíð, meðan hann var formaður Sjómannasambands Íslands. Útgerðarmenn hafa ekkert breyst í gegnum tíðina, sýnist mér á öllu, og halda víst, að þeir komist upp með hvað sem er, og þurfi ekki að fara eftir neinum lögum eða dómum.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 6.3.2021 kl. 14:38
Þarna erum við algjörlega á sama máli Guðbjörg Snót Jónsdóttir.Lögin eru víst fyrir okkur hin til að fara eftir en vissir aðilar telja sig yfir lögin hafna. En spurningin er: VERÐUR ÞESSI SVÍVIRÐA LÁTIN VIÐGANGAST??? Verður "GÆSLAN" send á skipið eða verður málið bara l "látið lognast útaf"?????????
Jóhann Elíasson, 6.3.2021 kl. 16:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.