7.6.2021 | 11:01
METNAÐARLEYSI FJÖLMIÐLA Á ÍSLANDI OG ÞÁ SÉRSTAKLEGA RÚV, GAGNVART MÁLINU ER ALGJÖRT.....
Staða Íslenskunnar er alveg skelfileg og hér hafa fjölmiðlarnir verið þeir ALLRA VERSTU í því að halda Íslenskunni á lofti það er engu líkara en að þeir skammist sín fyrir Íslenska tungu. Dæmi um þetta, var viðtal við mann sem hafði flutt hingað til lands FYRIR 20 ÁRUM SÍÐAN OG VAR ÞAR AÐ AUKI KVÆNTUR ÍSLENSKRI KONU, VAR Í VIÐTALI Í ÞÆTTINUM "MEÐ OKKAR AUGUM" Á RÚV OG VITI MENN VIÐTALIÐ FÓR FRAM Á ENSKU. Hefur maðurinn ekki getað lært Íslensku á 20 árum og hvernig er það eiginlega var ekki nokkur manneskja, sem umgekkst manninn í þessi 20 ár þess megnug að kenna manninum Íslensku og hvað með konuna hans? Nú horfi ég töluvert mikið á Norska sjónvarpið (NRK 1), þegar er viðtal við erlent fólk sem er búsett í Noregi, FER VIÐTALIÐ ALLTAF FRAM Á NORSKU og ef viðkomandi talar mjög bjagaða Norsku ER VIÐTALIÐ BARA TEXTAÐ. Reyndar hef ég ekki fylgst með öðrum Norðurlandasjónvarpsstöðvum og get því ekki tjáð mig um það. ÍSLENSKIR FJÖLMIÐLA ÆTTU Í ÞESSU TILFELLI AÐ FARA AÐ FORDÆMI NORÐMANNA Í ÞESSUM MÁLUM. Það ætti nú ekki að vera mikið mál að bæta úr þessu og ætti Menntamálaráðherra ekki einfaldlega ekki að fyrirskipa RÚV að gera lagfæringar á þessu og koma með þau TILMÆLI til annarra fjölmiða að þeir breyti þessu......
Flokkur: Fjölmiðlar | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 259
- Sl. viku: 1824
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1135
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er ég sammála þéer Jóhann, það er með eindæmum hvernig fjölmiðlar fara með íslenskuna. Norðmenn hafa metnað fyrir sínu tungumáli og láta þa ekki lýðast að þeir þurfi að hlusta á önnur tungumál hjá þeim sem fá að vera þegnar í þeirra landi.
Þetta er reyndar ekki bara bundið við fjölmiðla, landin heldur að hann sé svo svakalega vel tvítyngdur, en málið er að íslendingar, flestir hverjir, tala hörmulega ensku.
Ég sagði einu sinni frá því í bloggi hverju ég varð vitni af í verslun hvað enskuna varðar.
Fyrir framan mig við kassann var íslenskur maður með sín innkaup, sem skyndilega skaust og náði sér í brauð réttar vefju til viðbótar. Þegar hann sá heildarútkomu viðskipta sinna gapti hann eins og naut á nývirki yfir 2001 krónu og bað um kvittun með svip. Kornung afgreiðslustúlkan spurði hikandi hvort ekki væri allt í lagi og hann spurði starandi á móti hvað er þetta og benti borandi fingri á línu á kvittuninni.Annar eldri starfsmaður verslunarinnar var komin fyrir aftan mig í röðina og unga stúlkan á kassanum spurði hana hvort hún vissi hvað þetta væri. Hún snéri sér að manninum og spurði harðmælt „did you buy fish“; - „no I did not buy fish“ svaraði hann með þjósti. Eftir það fóru öll samskipti þessari þriggja landa minna við kassann fram á lélegri ensku. Á endanum var „did you buy fish“ bakfært og maðurinn gekk ánægður út með fullt fang af góssi hámandi í sig „did you buy fish“.
Magnús Sigurðsson, 7.6.2021 kl. 13:56
Það er alveg rétt Magnús að fjölmiðlar eiga ekki ALLA sökina, en mér var öllum lokið þegar ég sá viðtal við erlendan mann sem hafði búið hér á landi í 20 ár og var þar að auki kvæntur Íslenskri konu OG VIÐTALIÐ VAR Á ENSKU, þetta fannst mér hreinlega að verið væri að NIÐURLÆGJA ÍSLENSKA ÞJÓÐ OG ÁKVEÐIN LÍTILSVIRÐING VIÐ TUNGUMÁLIÐ. Þetta "enskudekur" er til skammar........
Jóhann Elíasson, 7.6.2021 kl. 15:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.