8.7.2021 | 14:58
"SJÁLFSAFGREIÐSLUKASSAR" ............
Það virðist vera nokkuð ljóst að það er ætlunin að "beina" viðskiptavinum verslana inn á það að fara að nota þessa kassa hvort sem þeir vilja það eða ekki. Ég versla þó nokkuð mikið í Bónus á Fitjum í Njarðvíkum og hef eindett mér það að NOTA EKKI ÞESSA SJÁLFSAFGREIÐSLUKASSA (reyndar hef ég tvívegis gert það því ég vildi nú kynna mér aðeins hvað væri þarna á ferðinni, því ekki er hægt að gagnrýna eitthvað sem maður hefur ekki kynnt sér). Ekki get ég með góðri samvisku sagt að ég hafi fengið jákvæða upplifun af því að nota þessa "sjálfsafgreiðslukassa". Þetta var svifaseint og alveg sérstaklega ómanneskjulegt umhverfi, greinilegt var að það átti eftir að sníða vankanta af þessu og þegar ég var þarna sá ég ekki betur en að fólk væri orðið verulega pirrað á því skitteríi sem var að koma upp og þótti mér það nokkuð augljóst að "kerfið" var hreinlega EKKI TILBÚIÐ til notkunar og loksins þegar "ferlinu" var lokið sá ég að ég hafði ekki fengið neinn afslátt fyrir að nota þetta kerfi en ég álít að ég sé búinn að greiða fyrir þjónustuna sem ég fæ á afgreiðslukassanum og ef ég sleppi þeirri þjónustu og vinn þetta sjálfur með því að afgreiða mig sjálfur finnst mér það liggja í augum uppi að ég eigi að fá afslátt af vöruverðinu. En samt sem áður virðist eiga að NEYÐA fólk til að nota þetta. Ég hef verið staddur í Bónus á Fitjum þar var LÖÖÖÖÖNG biðröð við afgreiðslukassa en ENGINN viðskiptavinur var við "sjálfsafgreiðslukassana en samt sem áður voru ÞRÍR starfsmenn á því svæði og ekki datt þeim í hug að opna annan afgreiðslukassa. Sama hef ég upplifað í Krónunni á Fitjum, þar var LÖÖÖNG biðröð við afgreiðslukassann (það eru tveir afgreiðslukassar þara en bara einn í gangi). Það var ungur maður á kassanum og þegar hann var inntur eftir því hvort ekki ætti að opna hinn kassann svaraði hann því til að hann héldi að sá kassi væri bilaður. Ég held það ætti nú að bíða með það að neyða fólk til að nota þessa "sjálfsafgreiðslukassa" þar til þeir eru farnir að "virka" almennilega.........
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ER EVRAN EINS STÖÐUGUR GJALDMIÐILL OG INNLIMUNARSINNAR HAFA G...
- EINRÆÐIÐ ER ALGJÖRT - LÍTIÐ UM LÝÐRÆÐI Á ÞEIM BÆNUM........
- "MIKIL ER TRÚ ÞÍN KONA".........
- FULLSEINT AÐ FARA Á KLÓSETTIÐ ÞEGAR "ALLT" ER KOMIÐ Í BUXURNA...
- "EF TRÉN Í ÖSKJUHLÍÐINNI VERÐA EKKI FELLD - FELLUR MEIRIHLUTI...
- "TRAUSTUR VINUR GETUR GERT KRAFTAVERK"..........
- HVAÐ ÞARF EIGINLEGA TIL AÐ EITTHVAÐ VERÐI GERT GAGNVART ÞEIM ...
- ER ÞETTA KANNSKI BARA "SVIKALOGN" AF HENDI BORGARSTJÓRA????
- NÚ ER EKKI ÍSLAND SVO RÍKT LAND????????
- EINA VITIÐ - OG STANDA EINU SINNI ALMENNILEGA Í LAPPIRNAR......
- ÞÓ SVO AÐ MÍNIR MENN HAFI UNNIÐ LEIKINN, ÞÁ VERÐA ÞEIR AÐ FAR...
- ER EKKI TIMI TIL KOMINN AÐ VIÐ ENDURSKOÐUM FISKVEIÐISTJÓRNUNA...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.2.): 180
- Sl. sólarhring: 345
- Sl. viku: 2126
- Frá upphafi: 1859837
Annað
- Innlit í dag: 103
- Innlit sl. viku: 1417
- Gestir í dag: 94
- IP-tölur í dag: 83
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er bara þróunin og maður verður bara að sætta sig við það saman ber t.d. tékkheftið þegar það datt út.
Sigurður I B Guðmundsson, 8.7.2021 kl. 16:16
Sæll Jóhann.
Það er allt gert til að slíta í sundur persónuleg samskipti fólks, þetta sjáum við í matvöruverslunum, í bönkum og víðar. Allt á að gera með rafrænum hætti þar sem einstaklingurinn er í samskiptum við tölvur. Þetta sáum við í tengslum við kórónuveiruna, fólk átti að hafa sem minnst samskipti við annað fólk o.s.fr. Allt er þetta liður í að eyðileggja eðlileg mannleg samskipti.
Tómas Ibsen Halldórsson, 8.7.2021 kl. 16:18
Mér finnst nú algjört lágmark að tækin séu farin að VIRKA þegar þau eru innleidd. Eða er það kannski ekki hluti af þróuninni??????
Jóhann Elíasson, 8.7.2021 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.