11.7.2021 | 22:47
SIGUR ÍTALA VAR FULLKOMLEGA VERÐSKULDAÐUR..........
Þeir héldu boltanum mun betur en Englendingarnir og útkoman varð sú að leikurinn fór mun meira fram á vallarhelmingi Englendinganna og þeir geta eiginlega þakkað Pickford (markmanni sínum) að leikurinn fór í vítaspyrnukeppni því tvisvar sinnum varði hann alveg meistaralega.......
Ítalía Evrópumeistari í annað sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 4
- Sl. sólarhring: 221
- Sl. viku: 1828
- Frá upphafi: 1852325
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 1139
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér en það dapurlega við þetta er að það kemur alltaf betur og betur í ljós hvað fótboltabullurnar eru í raun fjölmennar í Englandi.
Sigurður I B Guðmundsson, 12.7.2021 kl. 10:23
Sæll Jóhann! Það verður alltaf kærkomið efni þegar RUV sýnir frá íþróttaleikjum og söngvakeppnum þegar fréttir eru oftast með styttra móti.Ég er sammála þér að Ítalir spiluðu mun betur og hafa yfir að ráða teknik sem maður dáðist að í gamla daga. Okkar lið hefði sómt sér vel þarna en þeir spila álíka knattspyrnu og Englendingar og eimir ennþá eftir af "kikk and run"stílnum.En því miður enda altof margir leikir í vítaspyrnu. Það er líklega það eina raunhæfa sem hægt er að grípa til eftir jafntefli,nema að kasta upp peningi til að fá úrslit.
Helga Kristjánsdóttir, 12.7.2021 kl. 11:27
Já Sigurður, það var til dæmis mjög dapurlegt að sjá það að Enskir stuðningsmenn PÚUÐU þegar Ítalski þjósöngurinn var spilaður og fleiri dæmi eru um dapra framkomu þeirra.....
Jóhann Elíasson, 12.7.2021 kl. 11:49
Nei Helga við getum ekki látið okkur "dreyma" um það að RÚV setji fjármagn í eitthvað sem almenningur vill sjá. Hefur þú tekið eftir því hvað dagskránni hefur farið aftur við það eitt að fyrrverandi lögreglustjórinn tók við starfi útvarpsstjóra???? Samt er endalaust vælt yfir fjárskorti, ætli vandinn sé ekki frekar hvernig er farið með þá fjármuni sem eru til ráðstöfunar???? Og þetta á ekki eingöngu við um RÚV................
Jóhann Elíasson, 12.7.2021 kl. 11:56
Æjá eg var búin að gleyma þessum frækna útvarpsstjóra,hann fær kannski snefil í laun. Aðeins að leiknum aftur,næst elsti sonur minn hringdi og ég gat ekki annað en spurt hann um leikinn.Hans melding var; að knattspyrnumenn Englands væru stressaðir sumir hræddir við gagnrýni oft grófa, í blöðum og miðlum út um allt,þess vegna spila þeir sjaldan af hreinni gleði í landsleikjum. Þeir skera sig úr þeir ölhreyfu sem sækja leiki,en hann sjálfur varð hneysklaður á púinu sem einhverjir þeirra framkölluðu meðan þjóðsöngur Dana var leikinn.En prinsinn bað menn að koma ekki svona fram...Mb.Kv.
Helga Kristjánsdóttir, 12.7.2021 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.