3.8.2021 | 13:56
ÞAÐ ER KOMINN TÍMI TIL AÐ ALÞINGI VERÐI KALLAÐ SAMAN OG COVID-MÁLIN VERÐI RÆDD AF EINHVERRI ALVÖRU....
Það nær ekki nokkurri átt AÐ HEILBRIGÐISRÁÐHERRA HAFI VERIÐ AÐ SKULDBINDA LAND OG ÞJÓÐ, ÁN ÞESS AÐ ALÞINGI KOMI NOKKUÐ AÐ ÞEIM MÁLUM OG MEIRA AÐ SEGJA ER ALÞINGISMÖNNUM/(KONUM) MEINAÐ AÐ KYNNA SÉR INNIHALDIÐ ÞESSARA SAMNINGA. ER EKKI EITTHVAÐ ÁKVÆÐI ÞESS EFNIS AÐ RÁÐHERRA SÉ EKKI HEIMILT AÐ SKULDBINDA ÍSLAND ÁN HEIMILDAR FRÁ ALÞINGI? ÞEGAR ÞETTA ÁKVÆÐI ER BROTIÐ Á BARA AÐ LÁTA ÞAÐ ÓÁTALIÐ? KANNSKI ER ÞAÐ MÁLIÐ AÐ ÞESSI RÁÐHERRA TILHEYRIR "BAKBORÐSSLAGSÍÐULIÐINU"????????
Horfa verði til veikinda en ekki smitfjölda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 4
- Sl. sólarhring: 222
- Sl. viku: 1828
- Frá upphafi: 1852325
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 1139
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Inga Sæland fór fram á að Alþingi yrði kallað saman vegna nýju bylgjunnar. Það var fellt af ríkisstjórnarflokkunum og Miðflokknum. Munum þetta í kjörklefanum 25. september.
Guðmundur Ásgeirsson, 3.8.2021 kl. 14:10
Það er sko alveg á hreinu að ég og vonandi margir fleiri komum til með að muna þetta í kosningunum í haust Guðmundur...
Jóhann Elíasson, 3.8.2021 kl. 14:21
Það er alltof skynsamlegt til að vera framkvæmt!
Sigurður I B Guðmundsson, 3.8.2021 kl. 16:03
Kannski Sigurður, en verðum við ekki að vera bjartsýnir??????????
Jóhann Elíasson, 3.8.2021 kl. 16:32
Sæll Jóhann.
Því miður eru engar líkur á að ríkisstjórnin eða Alþingi af einhverri alvöru um þennan faraldur sem menn vilja kalla "heimsfaraldur". Alvarleiki þeirra aðgerða sem ríkisstjórnir vítt og breitt um jörðina hafa gripið til veldur meiri skaða en kórónuveiran sem allir eru hræddir við. Mun fleiri eru sagðir deyja úr covid en þeir sem í raun deyja af völdum kórónuveirunnar. Það eru hinsvegar mun fleiri sem eru að deyja vegna covid heldur en þeir sem deyja úr covid.
Þessi svo kallaði "faraldur" er til kominn af manna völdum og er óttinn þar stærsta plágan. Stjórnvöld kynda undir ótta og viðhalda honum fram í rauðan dauðan. Nú eigum við eftir að sjá næsta útspil stjórnvalda og spái ég því að það verði ekki fögur sjón, enn skal hert á óttastjórnuninni.
Tómas Ibsen Halldórsson, 3.8.2021 kl. 21:35
Ætli þetta sé ekki nokkuð rétt hjá þér Tómas. Ríkisstjórnin og þeir sem að henni standa ÞORA EKKI að láta þingið koma saman af hræðslu við það sem gæti komið í ljós og ég er hræddur um að LANDSDÓMUR hafi ratað inn í martraðir "sumra" ráðherranna...
Jóhann Elíasson, 3.8.2021 kl. 22:01
Það eru nú orðnir ansi margir sem við ættum að hefna fyrir óprúttni og ólögmætar skuldbindingar til útlendinga.Mér nægir ekki að svíkja þau um þetta eina atkvæði,en nota símann til að telja fólk á að ráðstafa atkvæði sínu annað en til ríkisstjórna flokkana.það væri sterkara gæti ég sótt þau en sem fyrr en mér það um megn,geng ekki spöl.-- SKO! ríkisstjórnin hræðist þá eitthvað,er okkur fyrirmunað að ganga á lagið.- Jóhann minn ég ætla að kveðja áður en ég eyðilegg fyrirtaks færslur þínar og þinna.
Helga Kristjánsdóttir, 4.8.2021 kl. 03:43
Ef þið aldið að ríkisstjórnin þorir ekki að koma saman af hræðslu við það sem gæti komið í ljós mætti ekki þá álykta að kosningum gæti hugsanalega verið seinkað vegna Covid? Allavega kæmi mér það ekki á óvart. Eiginlega ef maður hugsar út í það hvað ríkisstjórnin hefur gert á síðustu 18. mánuðum þá hefur örugglega margt verið gert bakvið tjöldin sem þolir ekki dagsljósið. Það var því áhugarvert af Bjarna Ben að tala um að Guðlaugur Þór væri góður heilbrigðisráðherra og XD myndi óska eftir því ráðaneyti ef þeir yrðu í ríkisstjórn á næsta tímabili.
Þröstur (IP-tala skráð) 4.8.2021 kl. 10:37
Þröstur, þakka þér fyrir innlitið og góðar athugasemdir. Það er búið að ákveða kosningarnar með lögum og ég get ekki séð að það sé mikil hætta á að þeim verði frestað nema þá með miklum látum. Aftur á móti ER VITAÐ að margt hefur verið gert í skjóli COVID-19, sem ekki þolir dagsins ljós og verið leynt fyrir þinginu og það kæmi mér ekki á óvart að LANDSDÓMUR verði aftur kallaður saman. Ef eitthvað vit er eftir í kjósendum segir mér svo hugur að SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN komi EKKI að stjórn landsins eftir kosningar svo Bjarni Ben getur sparað sér þær áhyggjur......
Jóhann Elíasson, 4.8.2021 kl. 13:08
Það er nú þegar búið að seinka kosningum enda áttu þær að vera í vor en sjáum hvað setur. Ég ætla mér að veðja á að kosningar verða seinkað um ár en það er bara mín tilfinning. Já, við erum mörg sem vonum að xd verður ekki í stjórn eftir næstu kosningar kannski við fáum þá einhvern heiðarlegan í fjármálaráðaneytið enda komin tími til.
Þröstur (IP-tala skráð) 4.8.2021 kl. 16:32
Þakka þér fyrir Þröstur jú þetta getur verið rétt hjá þér með kosningarnar en ef þetta verður eins og þú reiknar með þá verður kjörtímabilið LENGT UM EITT ÁR og ég er ekki viss um að því verði tekið þegjandi og hljóðalaust, en pólitíkin er bölvuð TÍK og óútreiknanleg. Ég er sammála þér með það að einhver annar en Bjarni Ben verður að koma í Fjármáráðuneytið, að mínu mati er hann einna mesti "kafbáturinn" í Íslenskri pólitík í dag og vondur kostur fyrir þjóðina í þessu embætti.........
Jóhann Elíasson, 4.8.2021 kl. 18:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.