Það þarf nú ekki mikinn speking til að sjá það. Ef yrði kosið aftur í einu kjördæmi gæti það haft í för með sér að úrslit kosninganna myndu "skekkjast" verulega. Fólk veit hvernig kosningarnar fóru í öðrum kjördæmum og það væri VERULEG HÆTTA á að fólk myndi breyta kjöri sínu samkvæmt því. En það virðist vera einhver MIKILL "SPEKILEKI" á Alþingi sérstaklega hjá þingmönnum vissra stjórnmálaflokka. Svo eru menn að tala um hvort endurtalningin eða upphaflega talningin ættu að gilda. Miðað við það sem ég hef heyrt, er að auðir og ógildir kjörseðlar ekki verið teknir með í seinni talningunni, sé það rétt þá er ekki spurning að fyrri talningin á að gilda..............
Skiptar skoðanir um endurtalninguna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 66
- Sl. sólarhring: 336
- Sl. viku: 2243
- Frá upphafi: 1837609
Annað
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 1287
- Gestir í dag: 38
- IP-tölur í dag: 38
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki að skilja hverning auðir og ógildir seðlar geta breytt niðurstöðu??
Sigurður I B Guðmundsson, 11.10.2021 kl. 11:23
Jú Sigurður þeir eru ákveðið hlutfall niðurstöðunnar og með því að taka þá út er þetta ákveðna hlutfall ekki með í talningunni......
Jóhann Elíasson, 11.10.2021 kl. 12:09
Úrslit kosninga ráðast af gildum atkvæðum eingöngu. Auð og ógild atkvæði breyta engu þar um.
Guðmundur Ásgeirsson, 11.10.2021 kl. 14:29
Hvers vegna hafði "seinni" talningin þá áhrif á fimm þingmenn, þar sem einungis munaði fjórum atkvæðum milli talninganna Guðmundur????????
Jóhann Elíasson, 11.10.2021 kl. 15:10
Vegna þess að eftir seinni talningu komu breytt úrslit og við það fór í gang svokölluð "hringekja" jöfnunarsæta vegna kerfisbundinna víxlverkunaráhrifa.
Það munaði svo fáum atkvæðum á næstu mönnum inn að jafnvel breyting um örfá atkvæði gat haft svona víðtæk áhrif á jöfnunarmenn um landið allt.
Guðmundur Ásgeirsson, 11.10.2021 kl. 15:25
Það þarf að útskýra svona "fimleikaæfingar" almennilega............
Jóhann Elíasson, 11.10.2021 kl. 17:05
Það er alls ekki einfalt að útskýra jöfnunarmannakerfið á mannamáli, en þar er þó ekki um að ræða neinar fimleikaæfingar heldur gilda um það skýrar reglur og reikniformúlur þó flóknar séu.
Guðmundur Ásgeirsson, 11.10.2021 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.