6.11.2021 | 10:09
SVONA ER BARA FLUGBRANSINN - OG ALLTAF VIRÐAST EINHVERJIR TIL Í AÐ REYNA SSIG VIÐ ÞENNANN REKSTUR...
Einhvern tímann var sagt: "JÚ BLESSAÐUR VERTU, SÍÐASTA FÍFLIÐ ER EKKI FÆTT ENNÞÁ". Þá átti hann við að það er alltaf einhver sauður eftir til að láta glepjast. Það hefur sýnt sig að flugrekstur getur vara gengið upp nema að eigið fé í rekstrinum sé mjög mikið og þar af leiðandi verði fjármagnskostnaður MJÖÖÖG lítill. Það er bara vonandi að "eigendur" Play séu með MJÖG MIKIÐ "TAPÞOL" og komist í gegnum versta "skaflinn".....
Afkoma Play neikvæð um 1,4 milljarða króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- KRÓATAR UNNU ÞENNAN LEIK "VEGNA UMDEILDRAR DÓMGÆSLU".....
- LOKSINS KEMUR EINHVER MEÐ "RAUNHÆFA" LAUSN Á ÞESSU MÁLI.......
- ÞAÐ VIRÐIST VERA EINA RÁÐIÐ, SEM SAMFYLKINGIN HEFUR TIL AÐ AU...
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 192
- Sl. sólarhring: 357
- Sl. viku: 1615
- Frá upphafi: 1856448
Annað
- Innlit í dag: 125
- Innlit sl. viku: 1019
- Gestir í dag: 113
- IP-tölur í dag: 112
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lífeyrissjóðirnir hafa óþrjótandi tapþol Jóhann, það hefur nú aldeilis sýnt sig í gegnum tíðina.
Magnús Sigurðsson, 6.11.2021 kl. 10:40
Já að sumu leyti er það rétt Magnús, en það kemur að því að það skrúfast fyrir þá uppsprettu og hvað þá?????
Jóhann Elíasson, 6.11.2021 kl. 12:57
Þá verður hækkað eins og síðast; -úr 15,5% í t.d. 20,5%.
Magnús Sigurðsson, 6.11.2021 kl. 17:03
Enda er ekki litið á peninga lífeyrissjóðanna til að búa öldruðum áhyggjulaust ævikvöld. Þetta eru spilapeningar fyrir fjárglæframenn á hlutabréfamarkaði. Gott væri ef þeir sem leggja fjármuni annarra undir svari því hvort þeir leggi eitthvað af sínum eigin fjármunum undir í sömu rúllettur.
Örn Gunnlaugsson, 6.11.2021 kl. 17:08
Eins og við höfum talað um áður Magnús, þá er ég sannfærður um það það sé verið að hirða innan úr lífeyrissjóðunum og það er ekki langt í að við fáum að vita það að lífeyrissjóðakerfið sé HRUNIÐ.........
Jóhann Elíasson, 6.11.2021 kl. 18:59
Rétt er það Örn og nú eru fjárglæframennirnir að færa sig lengra upp á "skaftið". Hvað heldur þú að verði um 580 milljarðana, sem eiga að fara í GRÆNU FJÁRFESTINGARNAR???????
Jóhann Elíasson, 6.11.2021 kl. 19:03
Vegna tryggingafræðilegra útreikninga þá hafa "réttindi" sem ég hafði í mínum lífeyrissjóði verið lækkaðar verulega
Nú leggur þessi lífeyrissjóður ofuráherslu á að fjárfesta í samfélagslegum verkefnum sem ég reikna með gefi mun minni ávöxtun og ég lækki því enn meir
Grímur Kjartansson, 7.11.2021 kl. 08:36
Grímur þakka þér fyrir innlitið og að deila þessu með okkur. Þetta "rímar" alveg við það sem við Magnús höfum haldið fram, það er verið að tæma lífeyrissjóðina. Það er mjög lítill hluti þeirra fjárfestinga, sem lífeyrissjóðirnir hafa ráðist í undanfarin ár sem standa undir 3,5% raunávöxtunarkröfu sem lífeyrissjóðirnir gera og enn síður hafa "GRÆNU" fjárfestingarnar sem lífeyrissjóðirnir, gerðu samning um að setja 580 milljarða í á næstu níu árum,og ekki er ávöxtunin tryggð þar. Nei lífeyrissjóðsþegar eiga eftir að fá skilaboð um það að lífeyrissjóðakerfið sé HRUNIÐ........
Jóhann Elíasson, 7.11.2021 kl. 09:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.