LIVERPOOL "ÓÐ" Í FÆRUM EN NÝTTU ÞAU EKKI..........

Þeir voru með mikla yfirburði í leiknum (voru með boltann rúmlega 80% af leiknum) og voru í mörgum ákjósanlegum færum en það vantaði "grimmdina" og vítið sem Sala fékk var ekki nein spurning um en það var ekki gott að það skildi þurfa til svo fengjust ALVÖRU úrslit í þennan leik.  Svo var ég ósáttur við það að Liverpool menn slökuðu á síðustu tíu mínúturnar og Villa-menn voru nálægt því að jafna leikinn, frekar en að Liverpool-menn að bæta við marki...


mbl.is Liverpool vann í endurkomu Gerrards
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Sókn er besta vörnin sagði Pele.

Sigurður I B Guðmundsson, 11.12.2021 kl. 18:35

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já Sigurður þeir áttu að sækja alveg fram á síðustu mínútu uppbótartíma og ná öðru marki.....

Jóhann Elíasson, 11.12.2021 kl. 20:32

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Svo tók Verstappen ráspólinn í Abu Dabi, þann síðasta á árinu, þannig að helgin er góð hingað til fyrir mig.... wink

Jóhann Elíasson, 11.12.2021 kl. 21:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband