8.1.2022 | 03:00
NÚNA LOKSINS ER FISKISTOFA AÐ VIÐURKENNA AÐ BROTTKAST EIGI SÉR STAÐ OG HEFUR VERIÐ FRÁ UPPHAFI
En sennilega tekur það einhvern tíma að viðurkenna að það hafi verið stundað frá upphafi. Hvað sem því líður þá hættu netabátar að koma með "tveggja nátta fisk" til löndunar, daginn eftir að kvótakerfið var sett á. Á frystitogurunum er það þekkt að fiskvinnsluvélarnar um borð í skipunum eru stilltar á að taka fisk, sem er frá einni stærð til annarrar. Sá fiskur sem fellur til og er fyrir OFAN og NEÐAN þessi mörk fer aftur í sjóinn STEINDAUÐUR. Svo er það alveg þekkt að ef skip á lítinn kvóta af einverri tegund en sú tegund veiðist einhverra hluta vegna (þvíekki er hægt að hafa 100% stjórn á þeim tegundum sem veiðast), þá fer sú tegund misskurnarlaust í sjóinn aftur. Fræg er sagan af því, sem kunningi minn sagði mér af því að þeir vor á veiðislóð sem gaf 50% af þorski og svo 50% af ýsu, öll skipin á svæðinu voru að fá þessa blöndu en allt í einu "meldaði" eitt skipið, að það hefði fengið milli átta og tíu tonn af 100% þorski og hálftíma áður hafði hann mætt þessu skipi og hann fékk þessa fyrrnefndu "blöndu" af þorski og ýsu...
Munur á aflatölum þegar eftirlit er með veiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 60
- Sl. sólarhring: 261
- Sl. viku: 2026
- Frá upphafi: 1852122
Annað
- Innlit í dag: 40
- Innlit sl. viku: 1257
- Gestir í dag: 40
- IP-tölur í dag: 40
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eins og þú bendir á þá er brottkast innbyggt í kvótakerfið. Og þó svo að það hafi tíðkast fyrir kvótakerfið þá margfaldaðist það við gildistöku þess, og með tímanum varð brottkastið algjörlega óhjákvæmileg nema fjöldi útgerða færi lóðbeint á hausinn.
Magnús Sigurðsson, 8.1.2022 kl. 09:07
Brottkast fyrir kvótakerfið fólst aðallega í að menn hentu svokölluðum "undirmálsfiski" og ef eitthvað fiskaðist af honum þá komu menn sér í burtu af "bleyðunni"..........
Jóhann Elíasson, 8.1.2022 kl. 09:27
Einmitt, rétt að halda því til haga.
Magnús Sigurðsson, 8.1.2022 kl. 09:50
Meðan laun sjómanna eru tengd við aflann þá verður brottkast til staðar. Það vilja allir sem mest fyrir túrinn og þá viltu ekki smáfiskinn né stóra fiskinn.
Er enginn aðdáandi kvótakerfisins en skil samt ekki af hverju uppgjör á magni smáfisks og annarra tegunda sem fylgja með er ekki gert eftir á og unnið út frá því. Væri mun vísindalegra en núverandi aðferð. Þannig geturðu haft kvóta en refsar ekki ef aflinn er of mikið af tegund sem lítill kvóti er eftir af.
Hin tölfræðilega nálgun Hafró er í raun á sama grunni og tölfræðileg nálgun við Covid-19 - einstengisleg og hafnar að taka inn ýmsar breytur sem hafa áhrif.
Rúnar Már Bragason, 9.1.2022 kl. 16:01
Rúnar Már, ég er ekki á því að laun sjómanna spili stóra rullu í vandamálinu, heldur kvótakerfið sjálft. Það hefur oft verið boðið upp á það að skiptakerfið verði tekið af og sjómenn verði bara á sanngjörnu tímakaupi en því hefur ávalt verið hafnað af hálfu útgerðarinnar og hefur aldrei mátt ræða það. HVER SKYLDI ÁSTÆÐAN VERA?????????
Jóhann Elíasson, 9.1.2022 kl. 17:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.