EFTIRLITSIÐNAÐURINN HÉR Á LANDI ER ALGJÖRLEGA MÁTTLAUS OG ER GAGNSLAUS MEÐ ÖLLU EINS OG ÞETTA DÆMI SÝNIR....

Að það  skuli í raun vera TVÆR "stofnanir", sem hafa starfsleyfið til meðferðar ER ALGJÖRLEGA GALIÐ FYRIRKOMULAG.  En þetta kemur fram í áliti UMHVERFISSTOFNUNAR, sem er ANNAR aðilinn sem gefur þetta leyfi út.  Eftirfarandi kemur fram í áliti UMHERFISSTOFNUNNAR:  

„Um­hverf­is­stofn­un bend­ir á að starfs­leyfið sem um ræðir varðar lyfja­fram­leiðslu í til­greindri starfs­stöð rekstr­araðila og nær ekki til birgja eða öfl­un­ar blóðs þess er rekstr­araðili vinn­ur með“.

Þá er bent á að Mat­væla­stofn­un (MAST) fari með eft­ir­lit með lög­um um dýra­vel­ferð. ( Ath. leturbreytinga eru mínar)

Segjum að upp komi sú staða að önnur stofnunin veiti leyfi til starfseminnar en hin ekki, HVOR STOFNUNIN VERÐUR ÞAРSEM VERÐUR RÁÐANDI ÞEGAR KEMUR AÐ ÞVÍ AÐ TAKA ENDANLEGA ÁKVÖRÐUN UM LEYFISVEITINGUNA????? (ég geri ráð fyrir að málið myndi enda hjá Ráðherra landbúnaðarmála ef málin fara þannig)

ER ÞETTA EKKI ÁGÆTIS DÆMI UM HVERSU STJÓRNKERFIÐ OKKAR ER ORÐIÐ "VANKAÐ" OG Í RAUNINNI "STJÓRNLAUST"???????????????


mbl.is Endurnýja starfsleyfi Ísteka til gerð hormónalyfja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Dapurlegt.

Sigurður I B Guðmundsson, 18.1.2022 kl. 12:14

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta er meira en dapurlegt, það búið að "steingelda" eftirlitskerfið hér á landi með svona vitleysu og það sem verra er að við greiðum fyrir þessa vitleysu.  EFTIRLITSIÐNAÐURINN ER "BLÁSINN" ÚT OG UM LEIÐ ER HANN GERÐUR ÓVIRKUR OG ALGJÖRLEGA MARKLAUS OG KOSTNAÐUR SAMFÉLAGSINS ER MARGFALDAÐUR...

Jóhann Elíasson, 18.1.2022 kl. 13:50

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Svo það sé áréttað hefur MAST aldrei veitt sérstakt leyfi til notkunar á hryssum til lyfjaframleiðslu skv. 20. gr. laga um velferð dýra nr. 55/2013. Engu að síður fer starfsemin fram.

Spurningin í pistlinum snýst því raunverulega um það hvað ætti að gerast þegar Umhverfisstofnun hefur veitt starfsleyfi til lyfjaframleiðslunnar, ef MAST myndi ekki leyfa blóðtökuna?

Það sem ætti þá að gerast er að Ísteka hefði leyfi til að framleiða hormónin, en ekkert hráefni. Þar sem blóðtakan fer engu að síður fram (án leyfis) getur Ísteka aflað hráefnisins.

Guðmundur Ásgeirsson, 18.1.2022 kl. 22:01

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þessi pistill ÁTTI og Á EKKI að VERA NEINN ORÐALEIKUR  Guðundur og ég hélt að innihaldið VÆRI nokkuð skýrt...............

Jóhann Elíasson, 19.1.2022 kl. 02:00

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Enginn orðaleikur. Vildi bara benda á að aldrei hefur verið veitt sérstakt leyfi til blóðtökunnar. Það er svo sannarlega víða pottur brotinn í eftirlitsgeiranum.

Guðmundur Ásgeirsson, 19.1.2022 kl. 12:00

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Fyrirgefðu Guðmundur, ég hef misskilið athugasemd þína.  Þá vaknar spurningin HEFUR ÞESSI BLÓÐTAKA ÞÁ VERIÐ ÓLÖGLEG ALLAN TÍMANN?????  ÞARF EKKI AÐ RANNSAKA ÞETTA??????

Jóhann Elíasson, 19.1.2022 kl. 12:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband