11.6.2022 | 11:11
ÞRÆLSLUNDIN ER AÐ DREPA OKKUR ÍSLENDINGA.........
Í fyrradag spjallaði ég við kunningja minn í Flórída í Bandaríkjunum. Eins og gefur að skilja var um margt að spjalla og meðal annars var bensínverðið til umræðu. Það fannst mér nokkuð merkilegt þegar hann sagði mér frá því að GALLON af bensíni var þá komið í $ 4,30 sem var á gengi dagsins í gær kr. 555,17 en það eru 3,7 lítrar í einu galloni, sem þýðir að 1 lítri af bensíni kostar kr. 150.05 í Flórída í Banaríkjunum. Þar er allt komið á hliðina og ef fylkistjórinn grípur ekki inn í með aðgerðir er hann í mjög slæmum málum (ekki nefndi hann hvað yrði gert og spurði ég hann ekki nánar útí það). Hann sagði mér einnig að það væri mikill þrýstingur á Joe Biden að fara út í mikla olíuframleiðslu til þess að lækka olíuverðið en hann þyrði því ekki vegna "UMHVERFIS-AYJATOLLANNA" sem hann er skíthræddur við og eru á bakinu á honum. En hér er bensínlítrinn kominn í 340 krónu og enginn segir neitt. Og svo er alveg merkilegt að það skuli ekki vera neinar BIRGÐIR af bensíni í landinu þegar heimsmarkaðsverðið hækkar en þegar það lækkar þá eru allt fullt af olíu og bensíni???????????
Bensínverðið í hæstu hæðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ER EKKI TIMI TIL KOMINN AÐ VIÐ ENDURSKOÐUM FISKVEIÐISTJÓRNUNA...
- AF HVERJU EIGA ÍSLENDINGAR AÐ TAKA MÁLSTAÐ DANA Í ÞESSARI DEI...
- KRÓATAR UNNU ÞENNAN LEIK "VEGNA UMDEILDRAR DÓMGÆSLU".....
- LOKSINS KEMUR EINHVER MEÐ "RAUNHÆFA" LAUSN Á ÞESSU MÁLI.......
- ÞAÐ VIRÐIST VERA EINA RÁÐIÐ, SEM SAMFYLKINGIN HEFUR TIL AÐ AU...
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 15
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 1286
- Frá upphafi: 1857198
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 782
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lengi má manninn reyna.
Sigurður I B Guðmundsson, 11.6.2022 kl. 14:26
Hvað skyldi bensínlítrinn þurfa að fara í til þess að menn fái nóg??????????
Jóhann Elíasson, 11.6.2022 kl. 14:48
Verður þrælslundin ekki enn sú sama þegar Strætó verður yfirfullur af fólki í og úr vinnu ??? þá verður kátt í Ráðhúsi Reykjavíkur. Bjarni Ben verður ánægður fram að því þar sem vaskurinn af bensíninu mun auka getu hans til að spreða í óþurftar dekur aðgerðir.
Tómas Ibsen Halldórsson, 11.6.2022 kl. 21:14
Það er bara alveg á hreinu að ef tekst að koma öllum í strætó og allir hætta að nota bílinn þá hrynur þjóðfélagsgerðin vaskurinn vegna neyslu landsmanna verður frekar lítill og allar líkur á að Bjarni og fólkið í "elítunni" þurfi að fara að alvöruvinnu, með öðrum orðum þá er ansi hætt við að heimsmynd Davos-manna verði önnur en reiknað var með.......
Jóhann Elíasson, 11.6.2022 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.