4.7.2022 | 12:49
ENN EIN STAÐFESTINGIN Á KOLVITLAUSRI "FISKVEIÐIRÁÐGJÖF" HAFRÓ....
Það koma fréttir alls staðar af landinu að allt sé sneisafullt af fiski en samt er NIÐURSKURÐUR í fiskveiðiráðgjöf HAFRÓ ár eftir ár. Ég hef nokkuð oft, skrifað hérna á bloggið um hinar "vísindalegu" aðferðir HAFRÓ og hversu marktækar ég tel að þær séu, nú hef ég lesið blaðagreinar eftir skipstjóra sem taka undir með mér og hefur mér fundist að "undiraldan" í þessum efum sé að þyngjast verulega í þessum efnum. Ég og margir aðrir hafa löngum sett fram þá kröfu að handfæraveiðar smábáta verði gefnar frjálsar og það strax. Þá koma ráðamenn (síðast Fjármálaráðherra) og segja: af hverjum á þá að TAKA þann kvóta? Svarið er ÞAÐ ÞARF EKKI AÐ TAKA ÞANN KVÓTA AF NEINUM. Ég hef áður talað um það að stofnstærðarmælingarnar hjá HAFRÓ eru ekki nein MERKILEG VÍSINDI og engin einasta ástæða til að fara að veiðiráðgjöf þeirrar stofnunar upp á kíló. Veiðigeta þeirra sem stunda handfæraveiðar er mjög sennilega ekki meiri en um það bil 20.000 tonn á ári án þess að nokkrar takmarkanir séu settar þar á (takmarkanir þarf reyndar að setja á fjölda báta stærð þeirra og annað). En veðráttan og fleira setur á takmarkanir. Svo þarf að taka af margar takmarkanir sem hafa verið settar á vega strandveiða til dæmis þetta veiðisvæðakjaftæði, annað hvort eru menn á handfæraveiðum eða ekki það skiptir ekki nokkru máli á hvaða svæði þeir eru. Að þeir megi ekki veiða nema eitthvað ákveðið magn í hverri veiðiferð er alveg FÁRÁNLEGT, suma daga veiðist vel og svo er ekkert að fá aðra daga, þannig er það bara. Þá er eitt mál, ÞAÐ AÐ AÐEINS MEGI VERA EINN MAÐUR Á ÞESSUM STRANDVEIÐIBÁTUM ÆTTI HREINLEGA AÐ BANNA, ef eitthvað kemur uppá þar sem einungis er einn maður á bát getur sá maður ENGA BJÖRG SÉR VEITT, ÞETTA ER EINFALDLEGA ÖRYGGISATRIÐI.
Þorskafli smábáta 37% meiri en í fyrra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
- ÞÁ ER KOMIN "AFSÖKUN" FYRIR MUN MEIRI SKATTAHÆKKUNUM EN HAFÐI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 26
- Sl. sólarhring: 485
- Sl. viku: 1808
- Frá upphafi: 1846482
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 1108
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarfur pistill Jóhann. Það er gott þegar einhver bendir á vitleysuna. En því miður held ég að þetta breytist ekki í bráð.
Þessi ríkisstjórn sýnir það að algerlega á að láta exelálfa ráða hvað mikill fiskur telst vera í sjónum miðað við fábjánann sem gerður var að sjávarútvegsráðherra.
Magnús Sigurðsson, 4.7.2022 kl. 13:24
Þakka þér fyrir innlitið Magnús og góðar athugasemdir eins og við var að búast af þér. Það er gaman að segja frá því að við Viðskiptafræðingarnir erum kalllaðir "excelhausar" , kannski er eitthvað til í því (við höfum í það minnsta ágætis þekkingu á því forriti e flestir held ég að viti að Excel er enginn GUÐ) og menn gera sér grein fyrir því að það eru fleiri en EIN hlið á öllum málum. Ég er ekki að segja að menn/konur þurfi að hafa verið á sjó til að vera Sjávarútvegsráðherra, en einhver þekking á málaflokknum hjálpar og lágmarks krafa hlýtur að vera að heilbrigð skynsemi sé til staðar......
Jóhann Elíasson, 4.7.2022 kl. 13:51
Ég hef trú á að þú hafir meira til sjávarútvegsráðherra að bera, en þeir sem vermt hafa þar stóla síðustu hálfa öldina
Magnús Sigurðsson, 4.7.2022 kl. 16:16
Sendu svona grein í blöðin Jóhann. 100% sammála Magnúsi.
Sigurður I B Guðmundsson, 4.7.2022 kl. 16:47
"Koma so! Jóhann Elíasson.
Helga Kristjánsdóttir, 4.7.2022 kl. 16:55
Ég þakka ykkur öllum saman góð orð í minn garð. Ég held é sé ekki að sýna af mér mikinn hroka eða sjálfumgleði með því að segja að ég held það sé alveg rétt að ég hafi MUN MEIRI þekkingu á sjávarútvegsmálum en núverandi ráðherra þess málaflokks. En ég á ekki innangengt á blöðin þannig að ef ég á að senda inn grein á þau verð ég að hafa einhvern "lepp" í það .........
Jóhann Elíasson, 4.7.2022 kl. 18:44
Af hverju átt þú ekki innangengt inn á blöðin? Hefur þú þá athugað Bændablaðið sem er alltaf að sækja í sig veðrið og er mjög vinsællt um land allt.
Sigurður I B Guðmundsson, 5.7.2022 kl. 10:23
Eins og þú veist Sigurður, þá er það sem ég "predika" ekki alveg að falla í "kramið" og Bændablaðið er þar engin undantekning en þrátt fyrir það er ég alveg sammála því að það blað stendur langt upp úr öðrum....
Jóhann Elíasson, 5.7.2022 kl. 11:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.