Kvótakerfið hefur verið tóm "steypa" alveg frá upphafi og með tímanum hefur verið bætt í þvæluna frekar en hitt og ber þá sérstaklega að nefna að leift var að VEÐSETJA kvóta og svo kom stóra "bomban" en þá kom framsalsheimildin. Ég hef leitað í nokkrum lagabálkum og ÉG HEF HVERGI FUNDIÐ AÐ AÐ SÉ NOKKUR HEIMILD TIL AÐ "SELJA" KVÓTA SEM HEFUR VERIÐ ÚTHLUTAÐ. Enda sér það hver maður að menn geta ekki selt það sem þeir eiga ekki og það er náttúrlega með öllu fáránlegt að það megi "veðsetja" eitthvað sem menn eiga ekki. KVÓTI ER EKKI ÞINGLÝST EIGN NEINS AÐILA. Mér er það STÓRLEGA TIL EFS að ég kæmist upp með að VEÐSETJA leiguíbúðina sem ég er í núna og hvað þá að SELJA hana. Samkvæmt grein sem prófessor Þórólfur Matthíasson skrifaði í Fréttablaðið þann 16.júlí síðastliðinn, var varanlegt þorskígildiskíló selt á kr. 2.556 frá Vísi í Grindavík til Síldarvinnslunnar á Neskaupsstað FYRIR "SAMEIGINLEGA EIGN ÞJÓÐARINNAR"...............
Að óbreyttu með 14% af aflaheimildum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 47
- Sl. sólarhring: 135
- Sl. viku: 1626
- Frá upphafi: 1853114
Annað
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 936
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta sýnir hve SFS áður LÍÚ eru stekt afl í islensku þjóðlífi og hafa svokallaðan fjórflokk í rassvasanum. Hverning á það að vera hægt að selja það sem þú færð úthlutað til eins árs frá hinu opinbera þannig að kaupandinn eignast þannig óveiddan fisk í sjónum varanlega? Þetta er eins vitlaust og hægt er og af hverju er þetta látið viðgangast?
Sigurður I B Guðmundsson, 18.7.2022 kl. 10:36
Sigurður, það sem ég gat lesið út úr lögunum var að framsalsheimildin væri bundin við það að ef útgerð treysti sér ekki til að veiða einhverja vissa tegund væri heimilt að láta þann kvóta til annars aðila GEGN sama verðmæti í annarri tegund. Svo gat ég ekki betur séð að ef útgerð er seld þá ber viðkomandi að SKILA INN úthlutuðum kvóta, en það virðist vera að útgerðin hafi heimild til að TÚLKA lögin eins og þeim hentar hverju sinni og enginn segir neitt....
Jóhann Elíasson, 18.7.2022 kl. 10:53
Ég vil fá að vita er það löglegt að selja það sem maður fær úthlutað frá "ríkinu" til eins árs? Þetta að fiskurinn í sjónum sé í eigu þjóðarinn er bara sorglegur brandari.
Sigurður I B Guðmundsson, 18.7.2022 kl. 11:26
Framkvæmdin er ekki í samræmi við lögin finnst mér, Sigurður.....
Jóhann Elíasson, 18.7.2022 kl. 11:34
Ætlar virkilega enginn að taka upp hanskann fyrir kvótagreifana?
Sigurður I B Guðmundsson, 18.7.2022 kl. 17:48
Málstaður þeirra er fremur "slakur" og þeir vita það. En ef maður skoðar ársreikning nokkurra fyrirtækja í sjávarútvegi fyrir síðustu ár á stendur upp úr að hagnaður er í algjöru lágmarki og þegar maður horfir á síðustu "sölur" þá kemur í ljós að söluverðið er aðallega fólgið í KVÓTANUM, sem eins og áður hefur komið fram er EKKI EIGN viðkomandi útgerðar OG MÁ SEGJA AÐ ÞAR SÉ UM ÞÝFI AÐ RÆÐA........
Jóhann Elíasson, 18.7.2022 kl. 22:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.