KANNSKI SÉR HANN AÐ DAGUR ER AÐ KVELDI KOMINN????????

Svo er hann búinn að "sópa svo miklum skít undir teppið í borgarmálunum" og ætli hann sjái það ekki að hann kemst aldrei í svipaða stöðu í landsmálunum því þar eru bara stunduð önnur vinnubrögð en hjá borginni....... 


mbl.is Dagur mun ekki sækjast eftir formennsku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Samkvæmt samskiptum undirritaðs við Kristrúnu Frostadóttur, þingmann Reykjavíkur, veit ég ekki til þess að Kristrún hafi aðrar skoðanir á borgarmálunum en Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, til að mynda hvað snertir þéttingu byggðar og flugvöllinn á Vatnsmýrarsvæðinu. cool

Og Kristrún verður flottur formaður Samfylkingarinnar.

Það er hins vegar nýtt að menn telji vinnubrögðin á Alþingi til sérstakrar fyrirmyndar. cool

18.8.2022 (í dag):

"Í Fréttablaðinu segist Dagur hafa skynjað mikinn stuðning og fólk kalla eftir nýrri ríkisstjórn sem mynduð yrði "frá vinstri yfir á miðjuna svipað og í Reykjavík".

Hann sé hins vegar að hefja nýtt kjörtímabil í borginni og eigi ekki sæti á Alþingi. Þess vegna þætti honum langsótt að bjóða sig fram til formennsku í flokknum.

Aðspurður hvort hann útiloki formannsframboðið alveg, svarar hann afdráttarlaust játandi. Hann útilokar þó ekki að hann bjóði sig fram til þings í næstu alþingiskosningum en segist heldur ekki stefna sérstaklega að því."

Í Reykjavík býr meira en þriðjungur landsmanna (36%), íbúum Reykjavíkur hefur fjölgað um meira en heila Akureyri síðastliðna tvo áratugi og væntanlega hafa þeir sjálfir valið að búa í Reykjavík. cool

Samfylkingin er með fimm borgarfulltrúa, flesta borgarfulltrúa flokkanna í meirihlutanum.

Sjálfstæðisflokkurinn er með sex borgarfulltrúa og missti tvo í borgarstjórnarkosningunum í vor en Miðflokkurinn missti sinn eina borgarfulltrúa. cool

4.5.2022:

Lægstu leikskólagjöldin á landinu í Reykjavík

Þorsteinn Briem, 18.8.2022 kl. 13:17

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég er ekki í minnsta vafa um að Kristrún Frostadóttir verði mjög góður formaður og kemur jafnvel til með að auka fylgi Samfylkingarinnar,en ég var nú eiginlega að vona að Dagur B. yrði formaður og kæmi til með að gera út af við flokkinn en því miður verður það ekki.  Þú hefur eitthvað misskilið þetta Þorsteinn vinnubrögðin sem Dagur hefur komist upp með í Reykjavíkurborg kæmist hann ekki upp með á Alþingi AÐ ÞÓTT VINNUBRÖGÐIN SÉU SLÆM Á ALÞINGI ÞÁ KOMAST ÞAU EKKI Í HÁLFKVIST VIÐ VINNUBRÖGÐIN OG SPILLINGUNA HJÁ REYKJAVÍKURBORG, SEM BETUR FER.  Eru það ekki nokkuð "blautir" draumar að Samfylkingin geti orðið aðili að ríkisstjórn???? cool tongue-out 

Jóhann Elíasson, 18.8.2022 kl. 18:35

3 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Dagur er að nóttu kominn!!

Sigurður I B Guðmundsson, 18.8.2022 kl. 19:40

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ætli það sé ekki öllu nær að tala um það Sigurður en að Dagur sé að kveldi kominn....wink

Jóhann Elíasson, 18.8.2022 kl. 20:15

5 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Er ekki líka sagt að það kemur dagur eftir þennan DAG..cool

Sigurður Kristján Hjaltested, 19.8.2022 kl. 19:49

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Vonandi kemur það ekki á DAGINN......... wink cool

Jóhann Elíasson, 19.8.2022 kl. 20:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband