26.8.2022 | 10:18
NORÐMENN ORÐNIR AÐ "FÓRNARLÖMBUM" SAMEIGINLEGRAR ORKUSTEFNU ESB.....
Það er ekki spurning um það HVORT þetta komi til með að gerast hér á landi heldur HVENÆR. Að sjálfsögðu byrjaði þetta frekar "sakleysislega" með ORKUPÖKKUM 1 og 2, en var svo "geirneglt" með ORKUPAKKA 3 en svo eiga fleiri ORKUPAKKAR eftir að koma. Sú aðferð sem ESB notar við að komast yfir auðlindir landa er svokölluð "SPÆGIPYLSUAÐFERÐ" það er að taka frekar litla sneiðar í einu (það er auðveldara fyrir viðkomandi land að kyngja lítilli sneyð í einu og jafnvel taka þeir ekki eftir því hvað er í gangi, en ef þeir fá ALLA pylsuna í einum bita er hætt við að hún standi í þeim og jafnvel að þeir sjái hvað er í gangi). En nú skulum við snúa okkur að Norðmönnum, sem eru nú þegar lentir í því að vera aðilar að SAMEIGINLEGUM ORKUMARKAÐI ESB því þeir eru tengdir með sæstreng við Evrópu. Ísland er ekki tengt inn á orkukerfi ESB ennþá, en að margra mati er það bara tímaspursmál hvenær það verður þrátt fyrir að Forsætisráðherra hafi sagt að ekki yrði lagður sæstrengur til Íslands "nema með samþykki Alþingis". Ætli það samþykki verði í líkingu við "UMFJÖLLUN ALÞINGIS UM BÓLUEFNASAMNINGANA", sem almennir Alþingismenn fengu ekki einu sinni að sjá, ÞRÁTT FYRIR AÐ STJÓRNARSKRÁ KVEÐI Á UM AÐ EKKI SÉ HEIMILT AÐ SKULDBINDA RÍKIÐ ÁN AÐKOMU ALÞINGIS. Ég geri nokkuð mikið af því að horfa á fréttir í Norska ríkissjónvarpinu (NRK). Þar var í fréttum að gríðarleg aukning hafi orðið í því að fólk stundi líkamsræktarstöðvarnar. Forsvarsmenn stöðvanna skyldu ekki alvega hvað var á bak við þessa gríðarlegu aukningu og könnuðu málið. Þá kom í ljós það var orðið svo dýrt að fara í bað að fólk sá að það var ódýrara að fá sér kort í ræktina og fara bara í sturtu þar og sleppa því að fara í bað heima. Svo var frétt þess efnis,kvöldið áður, í viðtali við glerlistakonu hún ætlaði að fara að loka verkstæðinu hjá sér því rafmagnið hafði hækkað um á milli 400-500% og sagði hún að svipað væri að segja um milli 80 og 90% af smáiðnaði í landinu. VIÐ EIGUM SVO SANNARLEGA VON Á GÓÐU.......
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
- ÁLIKA RAUNHÆFT OG FLUGVÖLLUR Í HVASSAHRAUNI..........
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA NEINN MÖGULEIKI TIL AÐ HAFA "TAUMHALD" ...
- HVAÐA KANNANIR ERU ÞAÐ SEM SÝNA FRAM Á AÐ "MEIRIHLUTI" ÍSLEND...
- SÍÐAN HVENÆR FÓRU BIFREIÐAVIÐSKIPTI Á ÍSLANDI FRAM Í DOLLURU...
- ÞARF HÚN EKKI BARA AÐ FARA AFTUR TIL GEORGÍU TIL AÐ MÓTMÆLA???
- ER ÞETTA FYRIRBOÐI ÞESS AÐ VIÐ FÁUM FRÉTTIR AF ENN STÆRRI OG ...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.11.): 242
- Sl. sólarhring: 296
- Sl. viku: 2284
- Frá upphafi: 1832311
Annað
- Innlit í dag: 116
- Innlit sl. viku: 1524
- Gestir í dag: 102
- IP-tölur í dag: 102
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fólk sem býr í Evrópusambandsríkjunum greiðir misjafnlega háa orkureikninga, enda er Evrópusambandið ekki eitt ríki.
Undirritaður greiðir til að mynda jafnvirði eitt þúsund íslenskra króna á mánuði fyrir gas og rafmagn í hundrað fermetra og fjögurra herbergja íbúð með fjögurra metra lofthæð í miðborg Búdapest, höfuðborg Ungverjalands.
Og þessi orkureikningur mun ekkert hækka næsta árið. Það eru nú öll ósköpin og þetta er heldur ekki há upphæð fyrir Ungverja.
Norðmenn selja raforku til Evrópusambandsríkjanna og græða á hærra orkuverði.
Orkufyrirtæki eru í mörgum tilfellum í opinberri eigu í Evrópusambandsríkjunum, rétt eins og hér á Íslandi, og græða nú á tá og fingri með hækkandi orkuverði.
Evrópusambandsríki hafa því skattlagt orkufyrirtæki sérstaklega vegna hækkunar orkuverðs, þannig að greiðendur orkureikninganna fá endurgreiddan stóran hluta af orkuverðinu, og það á einnig við um Bretland.
Þar að auki er ódýrara að reisa vindmyllur í Evrópusambandsríkjunum og Bretlandi en að leggja rándýran sæstreng alla leið hingað til Íslands með tilheyrandi orkutapi.
Þegar flogið er yfir Bretland og Evrópusambandsríkin má sjá þar fjöldann allan af risastórum nýjum vindmyllugörðum og þeim mun fjölga verulega á næstu árum, þar sem vindorkan verður sífellt hagkvæmari.
"Research from a wide variety of sources in various European countries shows that support for wind power is consistently about 80 per cent among the general public."
"Denmark was a pioneer in developing commercial wind power during the 1970s, and today a substantial share of the wind turbines around the world are produced by Danish manufacturers such as Vestas and Siemens Wind Power along with many component suppliers.
In Denmark electricity sector wind power produced the equivalent of 47% of Denmark total electricity consumption in 2019, increased from 43.4% in 2017, 39% in 2014, and 33% in 2013.
In 2012, the Danish government adopted a plan to increase the share of electricity production from wind to 50% by 2020, and to 84% by 2035.
Denmark had the 4th best energy architecture performance in the world in 2017 according to the World Economic Forum, and the second best energy security in the world in 2019 according to the World Energy Council."
2.10.2020:
"Pólverjar vilja freista þess að vera sem mest sjálfum sér nógir um raforku en í því sambandi hafa þeir hrundið í framkvæmd áætlun um að virkja vindinn í Eystrasalti.
Í fyrradag var undirritað samkomulag sem felur í sér náið samstarf nær allra landa á Eystrasaltssvæðinu í orkumálum og tilraunir til að draga úr skaðlegum útblæstri.
Þýskur þingmaður á Evrópuþinginu segir yfirlýsinguna eiga eftir að stórauka fjárfestingar í endurnýjanlegri orkuframleiðslu í Mið- og Austur-Evrópu.
Aðild að samstarfinu eiga Danir, Svíar, Finnar, Eistlendingar, Lettar, Litháar og Þjóðverjar."
Þorsteinn Briem, 26.8.2022 kl. 12:16
Þorsteinn Briem, ekki leika þig vitlausari en þú ert og reyndu ekki að bera neitt bull á borð við mig. Það virðist vera að ég hafi kynnt mér ESB og reglur þess mun betur en þú, reyndar hef ég miklar efasemdir um að þú hafir nokkuð gert í að kynna þér ESB, miðað við þin skrif þín fyrr og síðar. Afmagnsmarkaður ESB er SAMEIGINLEGUR SEM ÞÝÐIR AÐ ALLAR AÐILDARÞJÓÐIR ESB ERU UNDIR SAMA RAFORKUVERÐI OG REYNDU EKKI AÐ HALDA ÖÐRU FRAM ÞVÍ ÞAÐ ER SÁ RAUNVERULEIKI SEM ER Í GANGI. Það getur vel verið að einhverjar þjóðir innan ESB séu í samstarfi um að finna leiðir til að auka getuna til raforkuframleiðslu. Ef það tekst þá hlýtur það að verða til þess að raforkuverð í Evrópu lækkar sem er hið besta mál....
Jóhann Elíasson, 26.8.2022 kl. 13:19
Eiga ekki þingmenn að gæta hags þjóðarinnar í einu og öllu..??
Þeir sem samþykktu O3 eru ekkert annað en svikarar við þingmannaeiðinn
og ættu að segja af sér.
Það þýðir að rúmur helmingur alþingis sveik sína þjóð.
Sést best á þessum fávitahætti með "raforkuheildsala" sem er ekkert
annað en þjófnaður enn eina ferðina á Jóni og Gunnu.
Tilbúin pappírsfyrirtæki sem skaffa ofurlaun handa þeim sem þar stjórna.
N1 er þar á meðal og merkilegt nokk, tengist hverjum..??
Fruss á allt þetta pakk.
Sigurður Kristján Hjaltested, 26.8.2022 kl. 13:26
Ég er alveg 100% sammála þér Sigurður Kristján og þeir sem samþykktu O3, eru ekkert annað e föðurlandsvikarar og þetta lið á Alþingi sem er að væla yfir því að það "FÁI EKKI" að sjá "bóluefnasamningana, eru ekkert annað en AUMINGJAR, ÞVÍ ÞEIR EIGA AÐ FARA FRAM Á AÐ ÞEIR FÁI AÐ SJÁ ÞESSA SAMNINGA OG ÞAÐ SEM MEIRA ER ÞAÐ Á AÐ FJALLA UM ÞESSA SAMNINGA Á ÞANN HÁTT SEM STJÓRNARSKRÁIN KVEÐUR Á UM...............
Jóhann Elíasson, 26.8.2022 kl. 13:44
Þetta blogg þitt er magnað og ætti að vera skyldulesning á Alþingi og víðar. Nafni toppar svo þetta með frábæri athugasemd.
Sigurður I B Guðmundsson, 26.8.2022 kl. 16:11
Ég er hjartanlega sammála þér Jóhann og Sigurði Kristjáni. Það er verið að grafa undan lýðræði þjóðarinnar og sjálfstæði okkar sem einstaklinga, þingmenn taka þátt í ofbeldinu gegn íslenskum almenningi með bæði augun opin. Það er ljótur leikur sem ráðherrar og þingmenn eru að leika, það á eftir að bíta í afkomendur þeirra eins og okkar hinna.
Tómas Ibsen Halldórsson, 26.8.2022 kl. 16:15
Ég þakka góð orð í minn garð strákar, en þarna er ég eingöngu að lýsa raunveruleikanum og að lýsa yfir óánægju minni með framgöngu þeirra sem við höfum kosið til að gæta hagsmuna okkar, sem þeir hafa því miður alls ekki gert.......
Jóhann Elíasson, 26.8.2022 kl. 18:06
Hver mun eiga auðlindirnar á Íslandi eftir 20+ ár? Ef sæstrengur verður frá Ísl til Evr, verður þá ekki að auka framleiðslu hér til muna? (yrði þá ekki að virkja allt sem hægt væri, vindmyllur úti um allt, etv kjarnorkuver á völdum stöðum, . . .)? Er ekki líklegt að við endum í ESB og ráðum þá engu í þessum málum?
Ég er ekki að segja að neitt af ofantöldu verði að veruleika. Ég er hinsvegar hugsi yfir því og vildi að færri myndu sofa að feigðarósi.
Bragi Sigurðsson (IP-tala skráð) 27.8.2022 kl. 12:56
Þakka þér fyrir innlitið og athugasemdir þínar Bragi eru á þann veg og ég held að það sé alveg rétt athugað hjá þér að það sé full ástæða til þess að við Íslendingar gætum vel að okkur. Ég get ekki betur séð enn að það sé sótt að okkur úr öllum áttum ............
Jóhann Elíasson, 27.8.2022 kl. 14:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.