17.10.2022 | 15:04
NÚ Á AÐ "SLÁTRA" JÓNI GUNNARSSYNI OG NÚ NOTAR "GÓÐA FÓLKIÐ" ÖLL MEÐUL..
Þessi aðför hefur staðið yfir í nokkurn tíma en um helgina var "róðurinn" í þessa átt hertur verulega mikið. Fyrst þegar FLÓTTAMANNABÚÐIRNAR voru reistar í Borgartúninu og þær umræður sem komu í kjölfarið, urðu árásirnar á Jón Gunnarsson mun harðari og þegar hann talaði um að koma jafnvel upp móttökubúðum fyrir hælisleitendur þá fyrst fór nú allt á hliðina. Og strax núna um helgina fór RÚV að fullu af stað í herferðina gegn Jóni. Strax var varið að segja frá því að Guðrún Hafsteinsdóttir tæki við Ráðherraembætti af Jóni og látið að því liggja að hún væri miklu "betri manneskja" en Jón og myndi verða "meðfærilegri" fyrir "GÓÐA FÓLKIÐ". Svo bættu þeir um betur og drógu Guðrúnu inn í "Silfrið" og alla fréttatíma og voru óþreytandi að spyrja hana að því hvort hún væri sammála því sem Jón væri að gera og ætlaði að gera. Ef það er svona sem "GÓÐA FÓLKIÐ" kemur til með að vinna í framtíðinni og menn sem ætla sér að gera breytingar í þágu þjóðarinnar, geti átt vona á svona meðhöndlun, þá getum við bara gert ráð fyrir að ENGINN heilvita maður leggi í að fara í þessa vegferð í framtíðinni...............
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:07 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- KRÓATAR UNNU ÞENNAN LEIK "VEGNA UMDEILDRAR DÓMGÆSLU".....
- LOKSINS KEMUR EINHVER MEÐ "RAUNHÆFA" LAUSN Á ÞESSU MÁLI.......
- ÞAÐ VIRÐIST VERA EINA RÁÐIÐ, SEM SAMFYLKINGIN HEFUR TIL AÐ AU...
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 48
- Sl. sólarhring: 378
- Sl. viku: 1471
- Frá upphafi: 1856304
Annað
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 928
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 31
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við hverju öðru er að búast af RÚV, spillingardíki allra landsmanna ????? Það er löngu orðið ljóst að sú stofnun er ekki fréttamiðill fyrir fimm aura, heldur áróðurstól GÓÐA FÓLKSINS sem hallar sér lengst til vinstri.
Tómas Ibsen Halldórsson, 17.10.2022 kl. 15:36
Við erum sko má nákvæmlega sömu bylgjulengd, Tómas.....
Jóhann Elíasson, 17.10.2022 kl. 15:51
Og svo til að bæta gráu ofaná svart fékk Sigríður Hagalín Jón Gunnarsson til sín í ´"Silfrið" ásamt Arndísi Önnu. Hún spurði Jón aftur og aftur en spurði aldrei Arndísi að neinu en lét hana hjálpa sér að "ráðast" að Jóni. Ef þetta er fréttaskýringarþáttur þá er illa fyrir okkur komið en allt í samræmi við áróðisfréttamenn hjá RÚV.
Sigurður I B Guðmundsson, 17.10.2022 kl. 16:42
Einmitt hún Sigríður Hagalín Björnsdóttir er einhver sú undirförulasta af "GÓÐA FÓLKINU" og virðist vera sú sem er tilbúin til að ganga lengst í "leðjuslagnum". Það hefur framganga hennar undanfarin ár sýnt og sannað.......
Jóhann Elíasson, 17.10.2022 kl. 17:13
Greinilegt að ég verð að fara að opna Rúv aftur a.m.k.á fréttatímum; Það er ekki lítið herfang sem féll í hendur Steingríms flokks eftir ránið (hrunið);vandalaust að stýra! "Skipað gæti ég væri mér hlítt". - Ég veit hvað býr í Jóni Gunnarssyni og hann getur látið að sér kveða,ekki síst ef ættjörðin er í hættu;góðir sjálfstæðissinnar eru hér út um allt,þjóðin þarfnast þeirra.
Helga Kristjánsdóttir, 17.10.2022 kl. 17:53
Er það ekki svolítið skrýtið til þess að hugsa Helga, að VG hefur verið RÁÐANDI AFL í Íslenskum stjórnmálum frá RÁNINU (hruninu), VG VIRÐIST VERA EINS OG KÚKUR SEM STURTAST EKKI NIÐUR.....
Jóhann Elíasson, 17.10.2022 kl. 18:09
Þetta flóttamanna-hælisblæti er löngu komið út fyrir allt velsæmi og þegar reynt er að stöðva þessa geðveiki, þá er hjólað í manninn en ekki málefnið eins og vinstra liðs er siður.
Góða fólkið, er svo gott sem búið að rústa velferðarkerfi og grunn stoðum þessa lands með þessu hælis og flótta manna liði.
Hvar í heiminum ferð þú bara sjálfkrafa á styrk og pening þegar þú sækir um..??
Ef fer fram sem horfir, þá má reikna með 7000 manns bara á þessu ári. Kostnaður um 25 milljarðar á ári.
Á sama tíma getum við ekki sinnt okkar eldri borgurum og öryrkjum. En góða fólkinu er nákvæmlega sama um sína landa og á sama tíma
standa þessir vitleysingar í pontu alþingis og skammast í ríkisstjórninni yfir því af hverju heilbrigðis þjónustan er orðin svo léleg og fólk standi í röðum. Allt í boði þeirra.
Búið að gleyma þingmannaeiðnum um gæta að hag Íslands vernda og verja umfram allt annað.
Vona bara að ungt fólk sem hefur kosið alllt þetta
vinstra-samfó-pírata-viðreisnar hyski, muni eftir þvi næst þegar kosið verður, hvers vegna þau búa ennþá í foreldrahúsum, af hverju er ekki lengur leikskólapláss fyrir börnin þeirra, biðraðir eftir heilbrigðis og læknisþjónustu og afi og amma hafa varla í sig og á. Uppbygging okkar velferðarkerfis af öfum okkar og ömmum var ekki gert til þess að hér kæmu útlendingar í þúsundavís og sygu það út. Nei, það var hugsað fyrir afkomendur þeirra til að tryggja þeim betra lífsviðurværi og þjónustu en ekki einhverra sem engan rétt hafa unnið til þess.
Til að trompa geðveikina hjá þessum landráðamönnum, sem þeir eru og ekkert annað, þá liggur fyrir tillaga til Alþingis, að þingið setji lög þar sem fram komi að Alþingi geti, við veitingu ríkisborgararéttar horft fram hjá gildandi lögum.
Er hægt að toppa þessa geðveiki..? Til hvers að hafa lög og reglur ef ekkert á að fara eftir þeim.? Þessi vinstri flokkar allir, eru stórhættulegir okkar samfélagi og vona að fólk fari að vakna eins og er að ske í Svíþjóð.
Fyrirgefðu langlokuna Jóhann, en það er bara farið að sjóða upp úr hjá ansi mörgum.
Sigurður Kristján Hjaltested, 18.10.2022 kl. 08:48
Þetta var virkilega góð grein hjá þér Sigurður Kristján og engin langloka allt satt og rétt og gott að vakin sé athygli á þessu. Mér finnst það líka mjög alvarlegt að Bjarni Benediktsson skuli ekki standa með Dómsmálaráherra flokksins í hans málum og ég veit ekki til þess að nokkur ráðherra Sjálfstæðisflokksins standi með Jóni Gunnarssyni í hans málum, það er leitt að segja það en Jón Gunnarsson virðist vera eini Ráðherrann í ríkisstjórninni, sem ber hag Íslands fyrir brjósti..........
Jóhann Elíasson, 18.10.2022 kl. 12:58
Byrjið á því að hætta að kalla þetta úrkynjaða hyski "góða fólkið." Þau skilja ekki kaldhæðni. Reyndar eru mörg orð sem þau skilja ekki.
Ásgrímur Hartmannsson, 18.10.2022 kl. 18:02
Það er sko alveg rétt hjá þér Ásgrímur. Það eru að sjálfsögðu þau sem eru sannkallaðir "POPPÚLISTAR"...............
Jóhann Elíasson, 18.10.2022 kl. 21:07
Vel útskýrt hjá Sigurði HK (og ekki of langur pistill).
Það er svo athyglisvert sem Sigurður nefnir í lokin varðandi yfirstéttarliðið að fara ekki eftir lögum/reglum (og komast upp með það eins og ekkert sé). Þetta er orðin venja á Vesturlöndum. Samanber: Einkaþoturnar á loftslagsráðstefnum, stjórnmálamenn sem brjóta útgöngu og samkomubönn á Covid tíma, þeir sömu sem fara ekki í bólusetningu en hóta almúganum illu ef þeir hlýða ekki, stjórnmálamenn sem eíga lítið við upphaf ferils en verða vellauðugir eftir cirka áratug í starfi, . . . .listinn er eiginlega endalaus. Það virðast gilda aðrar reglur um þá, en almenningur má ekki einu sinni hafa skoðun sem er á skjön við rétttrúnaðinn; þá getur hann átt á hættu kæru fyrir hatursummæli (jafnvel þótt hatur sé hvergi þar að finna).
booboo (IP-tala skráð) 20.10.2022 kl. 12:34
Ekki var þitt innlegg lakara en hjá Sigurði Kristjáni, "booboo". Báðir athugasemdirnar ganga út á það að hér er fólk sem telur að lög og reglur landsins gildi ekki um það heldur eingöngu um þá sem vinna og reiða hér skatta o skyldur til þess að hin "svokallaða" elíta geti gert það sem þeim sýnist......
Jóhann Elíasson, 20.10.2022 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.