1.11.2022 | 14:00
HVAÐ VELDUR EIGINLEGA ÞESSUM GRÍÐARLEGU "TÖFUM"?????????
Upphaflega áti þessi "skýrsla" að koma í JÚNÍ og Alþingi átti að fjalla um hana, nú er kominn NÓVEMBER og "skýrslan" er ekki enn tilbúin. Skýrslan er í einhverju UMSAGNARFERLI (þar verð ég bara að viðurkenna að ég hef ekki vitað til þess áður að svoleiðis lagað tíðkaðist að skýrslur væru ritskoðaðar og svo breytt í takti við "athugasemdir"). Svona vinnubrögð hljóta bara að kalla á tortryggni og ýta undir það að þarna sé einver mjög vafasamur "SKÍTUR" á ferðinni, sem ekki þoli dagsljósið. Er kannski verið að bíða með að "bankasöluskýrslan verði birt EFTIR landsafund Sjálfstæðisflokksins???????????
![]() |
Bankaskýrslan á lokametrunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- EES SAMNINGURINN ER AÐ VERÐA BÚINN AÐ ÉTA SJÁLFSTÆÐI LANDSINS...
- INNLIMUNARSINNAR REYNA AÐ "TROÐA" ÍSLANDI Í ESB MEÐ BLEKKI...
- HVAÐA RÁÐ ERU TIL AÐ RÁÐHERRAR FARI AÐ LÖGUM OG BÖÐLIST EKKI...
- ÞEGAR "SKESSURNAR" FARA AÐ LEIKA SÉR AÐ ELDINUM - VERÐA ÞÆR A...
- VERÐA ÞÁ "BOLABRÖGÐIN" ÚR SÖGUNNI???????
- LOSUM OKKUR ÚR NATO - SEGJUM OKKUR ÚR SCHENGEN OG SEGUM UPP E...
- OG ERU EINHVERJAR "ALVÖRU" RÁÐSTAFANIR FYRIRHUGAÐAR???????
- HAFA VERIÐ GERÐAR BREYTINGAR Á STJÓRNARSKRÁNNI OG STJÓRNSKIPU...
- ÞAÐ ER NÚ EIGINLEGA LÁGMARK AÐ RÁÐHERRA FARI MEÐ RÉTT MÁL ÞEG...
- REGLUR UM KLÆÐABURÐ Á VINNUSTAÐ - MENN EIGA BARA AÐ FARA EFTI...
- ERU "YFIRSKESSURNAR" Á ÍSLANDI KOMNAR Í "KASTLJÓSIÐ" HJÁ BAND...
- HÚN ÞARF NÚ AÐ FARA AÐ ENDURSKOÐA "FORGANGSRÖÐUNINA" HJÁ SÉR....
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 10
- Sl. sólarhring: 148
- Sl. viku: 948
- Frá upphafi: 1895143
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 564
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er hefðbundið verklag hjá Ríkisendurskoðun að gefa þeim sem fjallað er um í skýrslu kost á að gera athugasemdir.
Að þessu sinni bar hins vegar svo undir að athugasemdir Bankasýslunnar reyndust vera umfangsmeiri en skýrslan sjálf.
Fróðlegt verður að sjá hvort það mun taka álíka langan tíma að fara yfir athugasemdirnar eins og tók að rita skýrsluna.
Að minnsta kosti er ljóst að skýrslan verður ekki gerð opinber fyrir landsfund Sjálfstæðisflokksins.
Guðmundur Ásgeirsson, 1.11.2022 kl. 16:21
Ég þakka þér fyrir upplýsingarnar Guðmundur en mig rekur ekki minni til þess að minn fyrrum vinnustaður hafi fengið nokkuð að segja um úttekt Ríkisendurskoðunar á sínum tíma, þegar úttekt fór fram. En hvað sem öllu líður er drátturinn á skilum þessarar skýrslu orðinn fram úr öllu hófi og ég minni bara á að fyrst átti að skila skýrslunni í júní síðastliðnum. Hvað tefur????????
Jóhann Elíasson, 1.11.2022 kl. 16:47
Inga Sæland hefur svar við því: Segir Bjarna Benediktsson tefja birtingu Íslandsbankaskýrslunnar - Útvarp Saga
Guðmundur Ásgeirsson, 1.11.2022 kl. 17:00
Er bara ekki verið að gæta að hagsmunum "hákarlanna"? Það er þekkt í bananalýðveldi!
Sigurður I B Guðmundsson, 2.11.2022 kl. 11:03
Jú Sigurður og alltaf virðis "SKÍTAHRÚGAN" í þessum spillingarmálum vera að stækka (Nú neitar forseti Alþingis að afhenda skýrslu um "LINDARVOL")..
Jóhann Elíasson, 2.11.2022 kl. 12:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.