24.11.2022 | 16:31
HVER ÆTTI "RÉTT" UPPHÆÐ VEIÐIGJALDA AÐ VERA??????????
Erfitt er sjálfsagt að koma með einhlítt svar við þeirri spurningu. En kannski það væri ekki svo vitlaust að horfa til annars iðnaðar í því efni. Ekki er óalgengt að hráefniskostnaður iðnfyrirtækis sé 20%. Hjá útgerðarfyrirtækjunum eru "veiðigjöldin" langt undir þessu marki. OG ÞAÐ SEM ER MUN ALVARLEGRA AÐ Í DG EIGNFÆRA ÚTGERÐARFYRIRTÆKIN VEIÐIHEIMILDIRNAR OG BÍTA SVO HAUSINN AF SKÖMMINNI MEÐ ÞVÍ AÐ AFSKRIFA VEIÐIHEIMILDIRNAR UM 5%. HVERNIG Í ÓSKÖPUNUM ÚTGERÐIN KEMST UPP MEÐ ÞETTA ER ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM? GERIR ÚTGERÐIN ÞETTA MEÐ BLESSUN SKATTAYFIRVALDA OG YFIRVALDA LANDSINS???????
Setur Svandís þessar hugmyndir fram vegna þess að hana grunar að kosningar séu í nánd????????
Leggur til 36% hækkun veiðigjalda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
- ER EKKI TILVALIÐ AÐ SENDA ÞÓRDÍSI KOLBRÚNU REYKFJÖRÐ GYLFADÓT...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 200
- Sl. sólarhring: 352
- Sl. viku: 1880
- Frá upphafi: 1851688
Annað
- Innlit í dag: 115
- Innlit sl. viku: 1209
- Gestir í dag: 107
- IP-tölur í dag: 106
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fréttin er villandi. Þetta er ekki hækkun á veiðigjöldum. Það eina sem frumvarpið gerir er að flýta innheimtu hluta veiðigjalda sem hefðu annars innheimst árin 2024 og 2025.
Guðmundur Ásgeirsson, 24.11.2022 kl. 18:27
Ég verð nú að viðurkenna það Guðmundur, að ég las ekki fréttina mjög vandlega, en það sem é las gat ég ekki skilið hana öðruvísi en að hún vildi hækka veiðigjöldin og það all verulega. En þetta með tilvonandi kosningar er alfarið frá mér komið..........
Jóhann Elíasson, 24.11.2022 kl. 20:04
Það kom ekki fram í fréttinni, en í umræðum um málið á Alþingi var afhjúpað að þetta er engin raunveruleg hækkun.
Guðmundur Ásgeirsson, 24.11.2022 kl. 21:35
Þakka þér fyrir að leiðrétta mig þarna Guðmundur, en fréttin gefur það til kynna að annað sé í gangi???????
Jóhann Elíasson, 25.11.2022 kl. 05:09
Jóhann, rétt upphæð er það sem hæstbjóðandi vill greiða. Útboð fyrir hvert fiskveiðiár færir þjóðinni sannvirði og tryggir að sá sem stendur best að rekstrinum veiðir. En það verður ekki á Íslandi þar sem klíkuskapur gengur öllu framar.
Örn Gunnlaugsson, 25.11.2022 kl. 08:59
Nei Örn, þarna varð þér á;RÉTT VERÐ ER ÞAÐ SEM MARKAÐURINN ER TILBÚINN AÐ BORGA. Með því að bjóða veiðiheimildirnar út fáum við HÆSTA verð í skamman tíma. En hvað gerist þegar búið er að ryðja smærri aðilunum út af markaðnum? Útboðsleiðin hefur kosti og galla...........
Jóhann Elíasson, 25.11.2022 kl. 10:04
Rétt verð er: Það sem LÍÚ (núna SFS) segir að það eigi að vera!
Sigurður I B Guðmundsson, 25.11.2022 kl. 10:34
Það er EKKI RÉTT VERÐ,Sigurður þótt það sé það VERÐ, sem verður látið gilda........
Jóhann Elíasson, 25.11.2022 kl. 11:26
Þetta ætti að bjóða út á Evrópska efnahagssvæðinu, þá geta innlendir aðilar ekki rottað sig saman. Erfitt að ryðja smærri aðilum úr vegi, það koma ávallt inn nýir. Við erum með útboðskerfi á verklegum framkvæmdum og ættum að hafa sama háttinn á hér. Reyndar ætti að fara útboðsleiðina líka þegar ráðið er í opinber störf, lægstbjóðandi hinna hæfu hreppti þá starfið sem um ræðir.
Örn Gunnlaugsson, 25.11.2022 kl. 14:20
Til þess að það væri hægt þyrfti að gera hér meiriháttar lagabreytingar, breytingar á stjórnarskránni og ýmislegt fleira þannig að því miður sé ég bara ekki að við höfum miklar bjargir í stöðunni.........
Jóhann Elíasson, 25.11.2022 kl. 15:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.