30.11.2022 | 15:37
MEIRI RUGLUDALLURINN - VEIT HÚN HVAÐ HEILSÁRSDEKK ERU???????
Heilsársdekk eru ekkert annað en "GRÓFMYNSTRUÐ SUMARDEKK". Munurinn á Sumardekkjum og Vetrardekkjum felst aðallega í gúmmíinu sem notað er í dekkin, í vetrardekkin er notað gúmmí sem þolir mikið betur kulda en það gúmmí sem fer í sumardekkin og svo segir sig sjálft að vetrardekkin eru grófmynstraðri og til að ná enn betri virkni út úr þeim þá eru þau einnig "míkróskorin" (en þá er einnig skorið mynstur í "mynstrið). Allir ættu að nota dekk miðað við aðstæður og hafa það í huga að "HEILSÁRSDEKK" eru ekki eins hentug og margir halda (yfirleitt þar að hugsa sig um tvisvar, eða jafnvel oftar, þegar kemur að "skammtímalausnum").............
![]() |
Lækka ætti skatta á heilsársdekk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
- HVAÐA ERINDI Á FORSÆTISRÁÐERRA ÍSLANDS Á ÞESSA RÁÐSTEFNU???
- OG HVAÐ "GERIR HÚN AF SÉR" ÞAR????????
- ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....
- ÞEGAR MESTA RYKIÐ SEST ÞÁ ER NIÐURSTAÐAN KANNSKI SÚ AÐ ÞAÐ SÉ...
- ÞÁ ER EKKERT ANNAÐ EFTIR EN AÐ KALLA EFTIR "RANNSÓKNARNEFND A...
- AÐ "SJÁ FLÍSINA Í AUGUM NÁUNGANS EN EKKI BJÁLKANN Í EIGIN AUG...
- ENN UM SAMBAND STÝRIVAXTA OG VERÐBÓLGU.............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 28
- Sl. sólarhring: 185
- Sl. viku: 1914
- Frá upphafi: 1872929
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 1083
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Held það sé orðum aukið að segja hana ruggludall að tala um heilsársdekk, því dekkjaumboðin selja dekk sem þau nefna heilsársdekk, og þá er gúmmíblandan hönnuð til að virka vel við meiri hitasveiflur, þ.e. hitastig frá mínus 20 gráður C til plús 20 gráður C. Það þýðir að virkni heilsársdekkjana er mjög góð allt árið um kring. Þetta eru upplýsingar frá dekkjaumboði.
Hjörtur Herbertsson, 30.11.2022 kl. 16:41
Það er rétt hjá þér Hjörtur, að kannski tek ég fulldjúpt í árina með því að kalla hana rugludall. Ég veit það ósköp vel að Dekkjaumboð selja dekk sem "heilsársdekk" en þessi VÖRUSVIK eru ekkert betri fyrir það, til dæmis er EKKI TIL sú gúmmíblanda sem þolir hitastig frá +20° á celsíus til -20° á celsíus og hafi eitthvað dekkjaumboð gefið þér upp þessar tölur, þá hafa þeir dekkjaframleiðendur sem þeir selja fyrir "dottið" niður á einhverja TÖFRAFORMÚLU sem er ekki kunnug neinum öðrum. Það vill svo vel til að ég þekki mjög vel til dekkjabransans og ég er ekki til í að kokgleypa hvaða kjaftæði sem er.....
Jóhann Elíasson, 30.11.2022 kl. 17:32
Heilsársdagsbirta.........Kunningi minn fór í hringferð í Karabíska hafinu með skemmtiferðaskipi. Hann var á fyrsta farrými í svítu með svölum móti suðri. Hann var samt í sömu svítunni alla siglinguna. Morgunmatur frá 07-10, 12-15 og 18-22.
Örn Gunnlaugsson, 30.11.2022 kl. 20:03
Vissirðu það Örn að það var í kjarasamningum loftskeytamanna, fyrir rúmum 50 árum, að þeir ættu að vera í klefa sem væri á móti suðri......
Jóhann Elíasson, 30.11.2022 kl. 22:19
Það var nú ekkert svo galið Jóhann, amk með tilliti til heilsárshjólbarða á Íslandi sem mér finnst afskaplega fyndið að einhver láti sér detta í hug. En nú eru skeytastrákarnir horfnir á braut, eins og reyndar allur íslenski kaupskipaflotinn með tölu. Sjálfur var ég nú yfirleitt bara með litla kytru og stundum með glugga til suðurs þegar siglt var í suður en svo versnaði í því þegar siglt var norður.
Örn Gunnlaugsson, 30.11.2022 kl. 23:24
Já allt er víst breytingum háð, en svo sannarlega er ekki allar breytingar til góðs.....
Jóhann Elíasson, 1.12.2022 kl. 04:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.