6.12.2022 | 21:39
SENNILEGA VAR ÁSTÆÐAN FYRIR STÓRLEIK PORTÚGALSKA LIÐSINS SÚ AÐ RONALDO BYRJAÐI EKKI LEIKINN
Seinni árin hefur mér fundist leikur Portúgalska liðsins snúast of mikið um persónu Ronaldos en kannski minna um fótboltann sem slíkan og Portúgalska liðið hefur ekki fengið að njóta sín sem heild. En á þessu varð heldur betur breyting í kvöld þegar Ronaldo kom ekki inn á fyrr en seinni hálfleikurinn var um það bil hálfnaður. Ég man ekki eftir betri leik af hálfu Portúgalska liðsins og þá er ósanngjarnt að velja einhvern einn þar úr því það má segja að allir hafi átt stórleik þar sem liðsheildin var alveg stórkostleg. Maður fékk það á tilfinninguna þegar staðan var orðin 5 - 1 að Svissle3ndingarnir væru bara að bíða eftir því að þessari martröð færi að ljúka e svo var ekki alveg raunin og til að "snúa hnífnum í sárinu" skoruðu Portúgalar eitt mark í lokin og enduðu á að vinna 6 - 1 og svei mér þá þeir hefðu getað skorað meira en þeir létu þetta duga..........
Ramos með þrennu í stórsigri Portúgals | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 47
- Sl. sólarhring: 97
- Sl. viku: 1995
- Frá upphafi: 1837713
Annað
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 1145
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann má muna sinn fífil fegri en hann er búinn að gleðja mann oft í gegnum árin.
Sigurður I B Guðmundsson, 7.12.2022 kl. 11:23
Já það er alveg rétt Sigurður að hann hefur gert góða hluti í gegnum árin. En minn punktur er sá að hann er orðinn svo mikil "stofnun2 að þar sem hann er, þar er HANN aðalmálið og fótboltinn sem slíkur kemst ekki að SAMANBER ÞAÐ AÐ PORTÚGALSKA LANDSLIÐIÐ ÁTTI SINN BESTA LEIK Í GÆR, ÞEGAR HANN VAR EKKI MEÐ......
Jóhann Elíasson, 7.12.2022 kl. 12:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.