11.2.2023 | 14:15
EKKI ER ALLT SEM SÝNIST - HVAĐ ER "RAUNVERULEGA" Í GANGI??????
Ţađ vantar ekkert upp á ţađ, ađ eins og ţessi sameiningaráform Kviku banka og Íslandsbanka eru kynnt fyrir okkur sauđsvörtum almúganum er engu líkara en viđ séum ađ fara ađ upplifa "HIMNARÍKI Á JÖRĐ". En kannski kemur ýmislegt annađ í ljós ef ađeins er skođađ undir yfirborđiđ. Einu rökin, sem ég hef heyrt, sem mćla međ sameiningu ERU SVOKÖLLUĐ SAMLEGĐARÁHRIF og auđvitađ eru ţau til stađar, rekstrarkostnađur LĆKKAR en ţá kemur ţađ á móti ađ bankastofnum FĆKKAR og ţar af leiđandi MINNKAR samkeppni og yfirleitt leiđir ţađ af sér VERĐHĆKKANIR. Kunningi minn Ómar Gíslason fór á heimsíđur bćđi Kviku banka og Íslandsbanka og skođađi hluta af gjaldskrá bankanna, síđan setti hann báđar gjaldskrárnar saman í excel skjal. Hann gaf mér leyfi til ađ birta ţetta á blogginu og hér fyrir neđan er niđurstađan:
Mynd: Samanburđur á gjaldskrá Kviku banka og Íslandsbanka.
"ATH. KLIKKIĐ Á MYNDINA TIL AĐ STĆKKA HANA"
Ef af sameiningu bankanna verđur, hvor gjaldskráin ćtli sé líklegri til ađ veri í gangi í ljósi ţess ađ bönkum á markađi fćkkar????????
![]() |
Íslandsbanki svarar Kviku játandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 14:36 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu fćrslur
- "VINDHANI"....
- SANNLEIKURINN UM ESB - TIL HVERS EIGUM VIĐ AĐ GERAST MEĐLIMIR???
- FÖSTUDAGSGRÍN ........
- AUĐVITAĐ HEFĐI HÚN ÁTT AĐ FUNDA MEĐ TRUMP FYRIR LÖNGU SÍĐAN...
- UNDIRGEFNI "JÓHÖNNUSTJÓRNARINNAR" ER BARA BARNASKÍTUR MIĐAĐ V...
- ŢETTA KEMUR SÍĐUR EN SVO Á ÓVART.......
- HAFĐI UTANRÍKISRÁĐHERRA HEIMILD TIL AĐ UNDIRRITA ŢETTA SKJAL???
- EN ŢÓTTI HONUM EKKI VERA ÁSTĆĐA TIL AĐ SETJA TRÚNAĐ Á UMFJÖL...
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN..........
- ÓALANDI OG ÓFERJANDI "SKRÍLL" UPP TIL HÓPA.....
- HVERSU OFT ŢARF AĐ SEGJA ŢETTA SVO INNLIMUNARSINNAR SKILJI????
- HEFUR EES SAMNINGURINN SKILAĐ ŢJÓĐINNI EINHVERJUM ÁBATA?????
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 104
- Sl. sólarhring: 181
- Sl. viku: 1470
- Frá upphafi: 1902398
Annađ
- Innlit í dag: 56
- Innlit sl. viku: 819
- Gestir í dag: 51
- IP-tölur í dag: 51
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Getur veriđ ađ Kvika banki sé komin í rekstrarvanda? Fróđlegt vćri ađ fá ađ vita hvđ er ţarna raunverulega á seyđi.
Er ţađ ekki rétt ađ ein af lexium hrunsins 2008; var sú ađ varasamt vćri ađ blanda saman fjárfestingarbanka og banka fyrir almenning og smćrri fjárfesta?
Bragi Sigurđsson (IP-tala skráđ) 11.2.2023 kl. 18:19
Ţetta er alveg rétt hjá ţér Bragi međ fjárfestingabankana og almenna bankastarfsemi, en einhverra hluta vegna hefur ekki veriđ vilji fyrir ţví ađ skipta bankastarfseminni upp hér á landi. Ég hef heyrt af ţví líka ađ Kvika banki standi ekki of vel ég hef bara ekki nógu og áreiđanlegar upplýsingar til ađ geta tjáđ mig um ţađ. En ţađ er unniđ mjög hart ađ ţví ađ selja almenningi hugmyndina.......
Jóhann Elíasson, 11.2.2023 kl. 19:55
Ţetta er ekkert annađ en ţjófnađur eina ferđina enn og međ blessun BB.
Sýndi sig viđ söluna á hlut úr Íslandsbanka seinast. Hrunverjarniir allir
mćttir aftur og ennţá međ skítinn uppá bak frá ţví seinast en fá ađ
halda áfram eins og ekkert hafi skeđ.
Ef af ţessu verđur er Ísland, stórasta (spilltasta) land í heimi.
Sigurđur Kristján Hjaltested, 11.2.2023 kl. 21:41
Svo er viđ ţetta ađ bćta alveg mögnuđ grein eftir
hann Ragnar önundarson fyrrverandi bankastjóra íá mbl í dag og
heitir... Hugsum skýrt um bankamál.
https://www.mbl.is/mogginn/bladid/grein/1829297/?t=652627542&_t=1676151703.1507208
Sigurđur Kristján Hjaltested, 11.2.2023 kl. 21:45
Hann Ragnar Önundarson er međ ţeim bestu sem tjá sig um bankamál og yfirleitt um ţjóđfélagsmál hér á landi og gerir ţađ á sérstaklega góđan hátt og ţannig ađ eftir er tekiđ og allt sem hann segir er satt og rétt og full ástćđa til ađ hugleiđa vel ţađ sem hann segir og ćtti ađ fara eftir ţví sem hann segir. Kannski er líka full ástćđa til ađ hugleiđa ţađ ađ ţeir einu sem koma međ einhverja gagnrýni á ţađ sem er í gangi eru eftirlaunaţegar og ađrir sem eiga ekki lengur á hćttu ađ verđa reknir úr vinnu. Segir ţetta ekki ýmislegt um ţađ ţjóđfélag sem viđ búum í????????
Ţá vil ég minaa á viđtal viđ Ragnar Árnason hagfrćđiprófessor "emirítus", ţetta viđtal er á Útvarpi Sögu og er hćgt ađ nálgast á heimasíđu Útvarps Sögu. Ţetta viđtal er međ ţví allra besta sem ég hef heyrt. Í ţessu viđtali kemur hann inn á margt og útskýrir mjög skemmtilega ţá hluti sem hann fjallar um.....
Jóhann Elíasson, 12.2.2023 kl. 05:10
Ţađ sem hentar hagsmunaöflum verđur gert ţví Íslandi er stjórnađ af hagsmunaöflum!
Sigurđur I B Guđmundsson, 12.2.2023 kl. 11:15
Atti ađ vera sérhagsmunaöflum.
Sigurđur I B Guđmundsson, 12.2.2023 kl. 11:24
Ţađ er heila máli, Sigurđur. Og ef viđ tökum bara fyrir ţessa "fyrirhuguđu" bankasameiningu, ţá liggur ţađ fyrir ađ ţađ eina sem hefur veriđ talađ um ađ sé hagurinn sé STĆRĐARHAGKVĆMNI. En fyrir hverja er sú hagkvćmni? Sú hagkvćmni er fyrir eigendur ALMENNINGUR HEFUR ALDREI NOTIĐ GÓĐS AF "HAGRĆĐINGU" INNAN FJÁRMÁLAGEIRANS. ENDA SÝNA AFKOMUTÖLUR BANKA OG FJÁRMÁLASTOFNANA ŢAĐ MEĐ MJÖG SKÝRUM HĆTTI............
Jóhann Elíasson, 12.2.2023 kl. 12:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.