11.2.2023 | 14:15
EKKI ER ALLT SEM SÝNIST - HVAÐ ER "RAUNVERULEGA" Í GANGI??????
Það vantar ekkert upp á það, að eins og þessi sameiningaráform Kviku banka og Íslandsbanka eru kynnt fyrir okkur sauðsvörtum almúganum er engu líkara en við séum að fara að upplifa "HIMNARÍKI Á JÖRÐ". En kannski kemur ýmislegt annað í ljós ef aðeins er skoðað undir yfirborðið. Einu rökin, sem ég hef heyrt, sem mæla með sameiningu ERU SVOKÖLLUÐ SAMLEGÐARÁHRIF og auðvitað eru þau til staðar, rekstrarkostnaður LÆKKAR en þá kemur það á móti að bankastofnum FÆKKAR og þar af leiðandi MINNKAR samkeppni og yfirleitt leiðir það af sér VERÐHÆKKANIR. Kunningi minn Ómar Gíslason fór á heimsíður bæði Kviku banka og Íslandsbanka og skoðaði hluta af gjaldskrá bankanna, síðan setti hann báðar gjaldskrárnar saman í excel skjal. Hann gaf mér leyfi til að birta þetta á blogginu og hér fyrir neðan er niðurstaðan:
Mynd: Samanburður á gjaldskrá Kviku banka og Íslandsbanka.
"ATH. KLIKKIÐ Á MYNDINA TIL AÐ STÆKKA HANA"
Ef af sameiningu bankanna verður, hvor gjaldskráin ætli sé líklegri til að veri í gangi í ljósi þess að bönkum á markaði fækkar????????
Íslandsbanki svarar Kviku játandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 14:36 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 35
- Sl. sólarhring: 247
- Sl. viku: 2001
- Frá upphafi: 1852097
Annað
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 1242
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 25
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Getur verið að Kvika banki sé komin í rekstrarvanda? Fróðlegt væri að fá að vita hvð er þarna raunverulega á seyði.
Er það ekki rétt að ein af lexium hrunsins 2008; var sú að varasamt væri að blanda saman fjárfestingarbanka og banka fyrir almenning og smærri fjárfesta?
Bragi Sigurðsson (IP-tala skráð) 11.2.2023 kl. 18:19
Þetta er alveg rétt hjá þér Bragi með fjárfestingabankana og almenna bankastarfsemi, en einhverra hluta vegna hefur ekki verið vilji fyrir því að skipta bankastarfseminni upp hér á landi. Ég hef heyrt af því líka að Kvika banki standi ekki of vel ég hef bara ekki nógu og áreiðanlegar upplýsingar til að geta tjáð mig um það. En það er unnið mjög hart að því að selja almenningi hugmyndina.......
Jóhann Elíasson, 11.2.2023 kl. 19:55
Þetta er ekkert annað en þjófnaður eina ferðina enn og með blessun BB.
Sýndi sig við söluna á hlut úr Íslandsbanka seinast. Hrunverjarniir allir
mættir aftur og ennþá með skítinn uppá bak frá því seinast en fá að
halda áfram eins og ekkert hafi skeð.
Ef af þessu verður er Ísland, stórasta (spilltasta) land í heimi.
Sigurður Kristján Hjaltested, 11.2.2023 kl. 21:41
Svo er við þetta að bæta alveg mögnuð grein eftir
hann Ragnar önundarson fyrrverandi bankastjóra íá mbl í dag og
heitir... Hugsum skýrt um bankamál.
https://www.mbl.is/mogginn/bladid/grein/1829297/?t=652627542&_t=1676151703.1507208
Sigurður Kristján Hjaltested, 11.2.2023 kl. 21:45
Hann Ragnar Önundarson er með þeim bestu sem tjá sig um bankamál og yfirleitt um þjóðfélagsmál hér á landi og gerir það á sérstaklega góðan hátt og þannig að eftir er tekið og allt sem hann segir er satt og rétt og full ástæða til að hugleiða vel það sem hann segir og ætti að fara eftir því sem hann segir. Kannski er líka full ástæða til að hugleiða það að þeir einu sem koma með einhverja gagnrýni á það sem er í gangi eru eftirlaunaþegar og aðrir sem eiga ekki lengur á hættu að verða reknir úr vinnu. Segir þetta ekki ýmislegt um það þjóðfélag sem við búum í????????
Þá vil ég minaa á viðtal við Ragnar Árnason hagfræðiprófessor "emirítus", þetta viðtal er á Útvarpi Sögu og er hægt að nálgast á heimasíðu Útvarps Sögu. Þetta viðtal er með því allra besta sem ég hef heyrt. Í þessu viðtali kemur hann inn á margt og útskýrir mjög skemmtilega þá hluti sem hann fjallar um.....
Jóhann Elíasson, 12.2.2023 kl. 05:10
Það sem hentar hagsmunaöflum verður gert því Íslandi er stjórnað af hagsmunaöflum!
Sigurður I B Guðmundsson, 12.2.2023 kl. 11:15
Atti að vera sérhagsmunaöflum.
Sigurður I B Guðmundsson, 12.2.2023 kl. 11:24
Það er heila máli, Sigurður. Og ef við tökum bara fyrir þessa "fyrirhuguðu" bankasameiningu, þá liggur það fyrir að það eina sem hefur verið talað um að sé hagurinn sé STÆRÐARHAGKVÆMNI. En fyrir hverja er sú hagkvæmni? Sú hagkvæmni er fyrir eigendur ALMENNINGUR HEFUR ALDREI NOTIÐ GÓÐS AF "HAGRÆÐINGU" INNAN FJÁRMÁLAGEIRANS. ENDA SÝNA AFKOMUTÖLUR BANKA OG FJÁRMÁLASTOFNANA ÞAÐ MEÐ MJÖG SKÝRUM HÆTTI............
Jóhann Elíasson, 12.2.2023 kl. 12:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.