28.3.2023 | 14:05
HÚN ER SÍÐUR EN SVO BETRI SÚ MÚSIN SEM LÆÐIST EN SÚ SEM STEKKUR....
Menn og konur hafa sífellt verið að benda á hversu mikið EES samningurinn hefur verið að breytast í gegnum árin í þá áttina að áhrif ESB á stjórn landsins hafa sífellt verið að aukast. Og núna á að gera kröfu um það að LÖG ESB VERÐI ÆÐRI STJÓRNARSKRÁ LANDSINS. ÞAÐ ER ALVEG LJÓST AÐ NÚ UM STUNDIR ER RUNNIN UPP ÖGURSTUND HJÁ OKKUR ÍSLENDINGUM. Eigum við endalaust að kyssa á vöndinn þar til sjálfstæðið verður endanlega fyrir bý????????
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 457
- Sl. sólarhring: 551
- Sl. viku: 2239
- Frá upphafi: 1846913
Annað
- Innlit í dag: 239
- Innlit sl. viku: 1335
- Gestir í dag: 216
- IP-tölur í dag: 212
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er orðið löngu tímabært að við segjum okkur frá EES -Ísexit-. Og í kjölfarið þarf að hreinsa út úr stjórnarráðinu og Alþingishúsinu (lobbyists) þá sem þar tala fyrir erlendum ofríkismönnum.
Tómas Ibsen Halldórsson, 28.3.2023 kl. 15:36
Orð í tíma töluð. En því miður virðist það vera svo að upp séu vaxnar kynslóðir á Íslandi sem trúa því að EES samningurinn hafi komið landsmönnum út úr moldarkofunum.
Tek undir með Tómasi, það er algert frumskilyrði að hreinsa út úr stjórnsýslunni það misfórst gjörsamlega í hinu svo kallaða hruni eins og flest annað.
Magnús Sigurðsson, 28.3.2023 kl. 16:06
Algjörlega á sama máli Tómas en það virðist vera einhver alveg svakalegur DOÐI yfir mönnum gagnvart þessum samningi......
Jóhann Elíasson, 28.3.2023 kl. 16:06
Magnús, ég hef sagt það nokkuð oft: ÞAÐ ER NÁKVÆMLEG SAMA HVAÐ VIÐ KJÓSUM, ÞEIR SEM STJÓRNA HÉRNA ÞEIR "ÁKVEÐA" HVAÐ KEMUR UPP ÚR KJÖRKÖSSUNUM, ÞESS VEGNA VERÐUR ALDREI NEIN BREYTING................
Jóhann Elíasson, 28.3.2023 kl. 16:10
EES kom þjóðinni ekki úr moldarkofunum. Hrunið varð eftir innleiðingu EES samningsins. Ég held að það meðalhóf sem margir eru að leitast eftir í gegnum Jóga og erlendar kenningar hafi verið til staðar hjá þjóðinni áður en EES var samþykkt og Schengen. Þjóðin ásamt pólitíkusum þarf að finna meðalhóf í öllu svo gengið sé sem stöðugast og það er ekki krónunni að kenna, enda hefur hún margoft bjargað okkur, í hruninu 2008 alveg pottþétt. Nú er Jón Baldvin, faðir EES samningsins orðinn umdeildur maður vegna Metoomála, það er táknrænt fyrir að honum hafi verið refsað fyrir að koma okkur í EES. Afi sagði alltaf eftir 1993 að hann skammaðist sín fyrir að vera frændi Jóns Baldvins, sem "tók af okkur sjálfstæðið" eins og hann orðaði það.
Vinstrimenn róttækir hafa komið óorði á það samfélag sem ríkti fyrir 1993, og talað um Kolkrabbann og allt það, en þá var kristilegur kærleikur mjög mikilvægur. Við megum ekki trúa því sem vinstrimenn segja, að allt hafi verið ómögulegt fyrir 1993 og EES samninginn. Schengen er úrelt barn síns tíma einnig.
Ingólfur Sigurðsson, 28.3.2023 kl. 17:04
Já Ingólfur það má með sanni segja að EES samningurinn sé upphaf als ills hér á landi og það sem verra er að það virðist vera að stjórnvöldum hér sé bara nokkuð sama. Í það minnsta eru þau með öllu aðgerðarlaus...
Jóhann Elíasson, 28.3.2023 kl. 18:02
Fyrir hverja eru alþingismenn Íslendinga að vinna?
Sigurður I B Guðmundsson, 28.3.2023 kl. 18:53
Í það minnsta þá eru þeir ekki að vinna fyrir Íslensku þjóðina, Sigurður......
Jóhann Elíasson, 28.3.2023 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.