Fyrir nokkrum dögum var ég að horfa á fréttir í Norska ríkissjónvarpinu (NRK) og þar var meðal annars viðtal við Úkraínska hermenn á vígstöðvunum í Austur Úkraínu og þar kom meðal annars fram að þeir beittu KLASASPRENGJUM þarna í aðgerðum sínum og það réttlættu þeir með því AÐ ÞAÐ VÆRI Í LAGI VEGNA ÞESS AÐ ÞEIR ÆTTU Í STRÍÐI VIÐ SVO VONDA AÐILA. En fyrst það eru Úkraínumenn sem nota KLASASPRENGJUR þá er SENNILEGA EKKI um STRÍÐSGLÆP að ræða. En var ekki búist við að KLASASPRENGJURNAR yrðu notaðar fyrst var verið að senda Úkraínumönnum þær á annað borð???????
![]() |
Rússneskur stríðsfréttaritari látinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fjölmiðlar | Breytt 24.7.2023 kl. 08:14 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
- HVAÐA ERINDI Á FORSÆTISRÁÐERRA ÍSLANDS Á ÞESSA RÁÐSTEFNU???
- OG HVAÐ "GERIR HÚN AF SÉR" ÞAR????????
- ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....
- ÞEGAR MESTA RYKIÐ SEST ÞÁ ER NIÐURSTAÐAN KANNSKI SÚ AÐ ÞAÐ SÉ...
- ÞÁ ER EKKERT ANNAÐ EFTIR EN AÐ KALLA EFTIR "RANNSÓKNARNEFND A...
- AÐ "SJÁ FLÍSINA Í AUGUM NÁUNGANS EN EKKI BJÁLKANN Í EIGIN AUG...
- ENN UM SAMBAND STÝRIVAXTA OG VERÐBÓLGU.............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 295
- Sl. sólarhring: 366
- Sl. viku: 2060
- Frá upphafi: 1872844
Annað
- Innlit í dag: 147
- Innlit sl. viku: 1173
- Gestir í dag: 135
- IP-tölur í dag: 135
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér er tvö nýleg dæmi:
https://www.visir.is/g/20232441861d/byrjadir-ad-nota-klasasprengjur
https://www.ruv.is/frettir/erlent/2023-07-21-ukrainumenn-byrjadir-ad-beita-klasasprengjum-388420
Ein skýring á þessu sem ég las einhversstaðar er að vegna skorts á öðrum skotfærum sé verið að senda Úkraínumönnum klasasprengjur. Það sé þá í rauninni verið að nota þær til að auka heildarframboð á skotfærum fyrir úkraínska herinn. Á sama tíma er tækifærið nýtt til að "tæma lagerinn" sem væri erfiðara að réttlæta ef það væri ekki undir þeim formerkjum að hjálpa Úkraínu að verjast innrás rússneska hersins. Það er gömul saga og ný að svæðisbundin stríð eru alltaf nýtt til að koma gömlum vopnum í lóg og "rýma lagerinn" fyrir nýrri og nútímalegri vopnum.
Guðmundur Ásgeirsson, 23.7.2023 kl. 15:43
Þá veit ég það, þakka þér fyrir Guðmundur. Joe Biden sagði það bara hreint út þegar hann var spurður að af hverju þeir væru að láta Úkraínumenn hafa KLASASPRENGJUR, þá var svarið: "Wee are out of ammination" (lausleg þýðing "Við erum skotfæralusir").............
Jóhann Elíasson, 23.7.2023 kl. 16:31
Þess má geta að Ísland hefur ásamt 110 öðrum ríkjum undirgengist alþjóðasamning um bann við klasasprengjum. Úkraína og Bandaríkin eru ekki á meðal þeirra.
83/2015: Lög um framkvæmd samnings um klasasprengjur | Lög | Alþingi
Convention on Cluster Munitions - Wikipedia
Guðmundur Ásgeirsson, 23.7.2023 kl. 16:43
Ég hélt að í hernaði væri aðalmálið að láta andstæðinginn ekki vita hvaða vopn maður ætti!
Sigurður I B Guðmundsson, 23.7.2023 kl. 16:49
Ekki alltaf Sigurður. Stundum er tilgangurinn að sýna andstæðingnum hvað myndi mæta honum til að fæla hann frá því að gera árás. Þess vegna eru heræfingar oft haldnar fyrir opnum tjöldum.
Guðmundur Ásgeirsson, 23.7.2023 kl. 18:16
Varnarher Vesturlanda (her Úkraínu) beitir klasasprengjum gegn innrásahernum. stríðsglæpahernum. Her fasistans Pútins beitti þeim í Harkív gegn óbreyttum borgurum. - Það er grundvallarmunur á beitingu vopna í vörn gegn líkum Hitlers og Stalíns og í sjálfsvörn. Eru ekki allir ærlegir menn með þett á hreinu?
EINAR S HALFDANARSON (IP-tala skráð) 23.7.2023 kl. 23:38
Núna ég!!
Sigurður I B Guðmundsson, 24.7.2023 kl. 10:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.