3.6.2007 | 13:28
Eru Íslendingasögurnar "Norskur"menningararfur?
Í morgun las ég stórmerkilega frétt í Fréttablaðinu en þar sagði (á forsíðu) " að Norska bókmenntaelítan hefði komist að þeirri niðurstöðu að VÖLUSPÁ og HEIMSKRINGLA SNORRA STURLUSONARséu tvö bestu bókmenntaverk Norðmanna". Handritin eru í fyrsta og öðru sæti á lista yfir 25 rit sem mælt er með að öll norska þjóðin lesi svo hún viti almennilega hver menningararfurinn er (Sjá meiri umfjöllun á www.dagbladet.no/kultur )
Þessi frétt kom mér svosem ekki alveg í opna skjöldu. Ég bjó í Noregi í rúm tvö ár (vegna náms) þar las ég Íslendingasögurnar á norsku og það sem sló mig sérstaklega var að þar var hvergi minnst á Ísland og sem dæmi má nefna að Hlíðarendi í Fljótshlíð gat alveg verið einhver bær á vesturströnd Noregs. Við Íslendingar vitum betur en það er ekki nóg það þarf að gera eitthvað í því að kveða þessa vitleysu Norðmanna niður í eitt skipti fyrir öll. Allir þekkja þrákelkni Norðmanna í sambandi við þjóðerni Leifs Eiríkssonar og fleiri dæmi væri auðvelt að nefna t.d. las ég í Aftenposten, umfjöllun um Eirík Hauksson, en þar er hann "Norsk-Íslenskur".
Kannski eru Norðmenn svo menningarlega fátækir að þeir þurfa að "stela" frá öðrum. En eitt er víst að ef ekki væri fyrir Konungsbók Eddukvæða vissu Norðmenn ekkert um sögu sína.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
- HVAÐA ERINDI Á FORSÆTISRÁÐERRA ÍSLANDS Á ÞESSA RÁÐSTEFNU???
- OG HVAÐ "GERIR HÚN AF SÉR" ÞAR????????
- ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....
- ÞEGAR MESTA RYKIÐ SEST ÞÁ ER NIÐURSTAÐAN KANNSKI SÚ AÐ ÞAÐ SÉ...
- ÞÁ ER EKKERT ANNAÐ EFTIR EN AÐ KALLA EFTIR "RANNSÓKNARNEFND A...
- AÐ "SJÁ FLÍSINA Í AUGUM NÁUNGANS EN EKKI BJÁLKANN Í EIGIN AUG...
- ENN UM SAMBAND STÝRIVAXTA OG VERÐBÓLGU.............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 312
- Sl. sólarhring: 356
- Sl. viku: 2077
- Frá upphafi: 1872861
Annað
- Innlit í dag: 159
- Innlit sl. viku: 1185
- Gestir í dag: 144
- IP-tölur í dag: 144
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tók einusinni dönsku"Oslóferjuna".Og í pakkanum var sight-seeing um Osló.Leiðsögumaðurinn (var að vísu kona)talaði mikið um "víkingana"en bara um norska og sænska víkinga.Ég lenti í stælum við hana og hún lofaði bót og betrun.Hvort það hefur svo skeð veit ég ekki.Kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 4.6.2007 kl. 18:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.