4.8.2023 | 08:57
E 10 - "AĐ PISSA Í SKÓINN SINN" - ŢAĐ VIRKAR MEĐAN HLANDIĐ ER VOLGT EN ŢAĐ KÓLNAR......
En hvađ er E-10? E-10 ţýđir ţađ ađ bensíniđ er blandađ 10% međ ETANÓLI, ţannig ađ 95 oktana bensín er í rauninni orđiđ rétt rúmlega 94 oktana. Olíufélögin eru ekki ađ gera neitt annađ međ ţessari "íblöndun" en ađ "DRÝGJA" bensíniđ, ETANÓLIĐ er MUN ódýrara en bensíniđ EN HEFUR NOKKUR ORĐIĐ VAR VIĐ AĐ BENSÍNVERĐIĐ HAFI LĆKKAĐ VIĐ ŢESSA AĐGERĐ? SEM DĆMI MÁ NEFNA AĐ EF KEYPTIR ERU 100 LÍTRAR ŢÁ ERU 9,9 LÍTRAR AF ŢVÍ HREINT ETANÓL.Međ ţessu eru Olíufélögin ađ HĆKKA ÁLAGNINGUNA hjá sér ALGJÖRLEGA á kostnađ VIĐSKIPTAVINANNA, ŢVÍ BÍLARNIR EYĐA MEIRU ELDSNEYTI FYRIR VIKIĐ. AĐ SÖGN ÁTTI ŢETTA AĐ MINNKA ÚTBLÁSTURINN EN NIĐURSTAĐAN ER ŢVERÖFUG. Ţví miđur er ekki annađ hćgt ađ segja en ađ olíufélögin séu ađ BLEKKJA viđskiptavini sína vistvítandi, ţví ađ bensíndćlurnar eru merktar ţannig ađ ţar sé veriđ ađ selja 95 oktana bensín, sem ekki er rétt, ţví ţađ er 94 oktana bensín sem er varasamt fyrir bílvélar sem eru eldri en 2010 árgerđ Nú er heimsmarkađsverđiđ a eldsneyti orđiđ svipađ og ţađ var ÁĐUR en HĆKKANAHRINAN hófst en eldsneytisverđiđ hér á landi er EKKERT Í LÍKINGU viđ ţađ sem ţađ var fyrir hćkkunarhrinuna. En hvert er eiginlega hlutverk SAMKEPPNISEFTIRLITSINS og á ekki INNVIĐARÁĐHERRA ađ fylgjast međ ţessum málum????????
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu fćrslur
- ERU ŢETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SĆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ŢETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ŢEIR FLOKKAR SEM STANDA AĐ ŢESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORĐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIĐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ŢAĐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ŢAĐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAĐ ER EIGINLEGA SVONA VIĐKVĆMT VIĐ ŢESSA UMRĆĐU?????
- FYLLILEGA VERĐSKULDAĐUR SIGUR......
- ŢAĐ VITA ŢAĐ LÍKA ALLIR AĐ ŢAĐ ERU TIL "ŢRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAĐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIĐ ŢJÓĐINNI??????????
- NÁKVĆMLEGA ŢAĐ SAMA ĆTTI AĐ GERA HÉR Á LANDI...........
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 157
- Sl. sólarhring: 296
- Sl. viku: 2326
- Frá upphafi: 1847157
Annađ
- Innlit í dag: 95
- Innlit sl. viku: 1357
- Gestir í dag: 91
- IP-tölur í dag: 91
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţakka ţér fyrir ţennan fróđleik. Hér virđist allir komast upp međ hvađ sem er!!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 4.8.2023 kl. 10:44
Ţađ var nú lítiđ ađ ţakka Sigurđur, ţeir sem eiga ađ sinna ţví ađ upplýsa almenning standa sig ekki í stykkinu og ţá verđa ađrir ađ koma til.....
Jóhann Elíasson, 4.8.2023 kl. 11:07
Ég var ađ koma úr 4 daga ferđ um landiđ (1250km) og sé ekki betur en bíllinn eyđi um 10% meira en sambćrileg ferđ fyrir ári síđan. Ţetta er ađ sjálfsögđu ekki vísindaleg mćling (en aksturlagiđ hiđ sama, sami bílstjóri og sami bíll). Ég tók strax eftir meiri eyđslu (á ađ giskaum 5 til 10%) um leiđ og ţetta E10 var sett á markađ. Ţetta er í mínum huga bara svindl (eđa eins og sagt var í gamla daga "Svik og prettir").
Bragi Sigurđsson (IP-tala skráđ) 5.8.2023 kl. 17:38
Bragi, ţetta er nákvćmlega ađeins EITT af ţví sem kemur fram í pistlinum og mér finnst alveg stórmerkilegt ađ ţađ skuli ekki ćtla ađ verđa NEIN umrćđa um ţetta svindl og svínarí í ţjóđfélaginu. Ţađ er engu líkara en fólk ćtli bara ađ láta ţetta yfir sig ganga ţegjandi og hljóđalaust......
Jóhann Elíasson, 5.8.2023 kl. 20:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.