ÆTLI HANN HAFI HUGSAÐ SÉR AÐ RÆNA BANKA MEÐ KVEIKJARANN AÐ VOPNNI ;)????'

Ætli ákæruvaldið "gefi sér það ekki að hann hafi hugsað sér að gera það", eins og þessir tveir strákar, sem eru ákærðir í "HRYÐJUVERKAMÁLINU" og voru marga mánuði í einangrun vegna þess að þeir voru taldir stórhættulegir?  Hvers konar þjóðfélagi búum við eiginlega í???????


mbl.is Partýstand, þjófnaður og skammbyssu-kveikjari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Ég ber mikla virðingu fyrir lögreglunni og það er örugglega ekki auðvelt að vera lögreglumaður í dag. 

Sigurður I B Guðmundsson, 6.8.2023 kl. 17:56

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég er nú alveg sammála þér þarna Sigurður.  Þess vegna finnst mér svolítið skrítið að hugsa til þess að fólk hefur nokkrum sinnum komið til lögreglu með það að það sé rökstuddur grunur um að glæpur sé í uppsiglingu en ítrekað er fólki vísað frá, því ekkert sé hægt að gera vegna þess að ENGINN GLÆPUR HAFI VERIÐ FRAMINN.  Er eitthvað annað sem á við í þessu svokallaða "HRYÐJUVERKAMÁLI"????  Eina sem þessir tveir hafa unnið til saka er að ræða um að gera hitt og þetta, munurinn er bara sá að þeir töluðu um að skaða ráðherra og þingmenn........

Jóhann Elíasson, 6.8.2023 kl. 19:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband