11.11.2023 | 08:47
VIÐ HVERJU GETUR MAÐUR BÚIST??????
Síðustu daga hafa jarðskjálftarnir verið fremur harðir og snarir hér á Ásbrú og í gær keyrði alveg um þverbak, það má segja gærdagurinn hafi verið alveg ein samfellt skjálftahrina og svona milli átta og níu í gærkvöldi datt skjálftavirkin eiginlega alveg niður en svo um miðnætti byrjaði aftur að koma einn og einn skjálfti. En rétt fyrir klukkan fimm í nótt kom svo jarðskjálfti gjörólíkur öllum jarðskjálftum, sem ég hef orðið var við í þessari hrinu, sá var mjög hægur og ruggaði manni bara til í rólegheitunum, það var engu líkara en maður væri um borð í bát sem vaggaði þægilega við bryggju. ÞÁ HÉLT ÉG AÐ MYNDI BYRJA GOS Í KJÖLFARIÐ, EN SEM BETUR FER VARÐ ÞAÐ EKKI......
Hafa áhyggjur af virkni suðvestur af Grindavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
- ÁLIKA RAUNHÆFT OG FLUGVÖLLUR Í HVASSAHRAUNI..........
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA NEINN MÖGULEIKI TIL AÐ HAFA "TAUMHALD" ...
- HVAÐA KANNANIR ERU ÞAÐ SEM SÝNA FRAM Á AÐ "MEIRIHLUTI" ÍSLEND...
- SÍÐAN HVENÆR FÓRU BIFREIÐAVIÐSKIPTI Á ÍSLANDI FRAM Í DOLLURU...
- ÞARF HÚN EKKI BARA AÐ FARA AFTUR TIL GEORGÍU TIL AÐ MÓTMÆLA???
- ER ÞETTA FYRIRBOÐI ÞESS AÐ VIÐ FÁUM FRÉTTIR AF ENN STÆRRI OG ...
- ÞANNIG ER ÞAÐ BARA EF MENN STANDA SIG EKKI ÞÁ ERU ÞEIR LÁTNIR...
- NÚ, ER EVRAN EKKI SVO "STÖÐUGUR GJALDMIÐILL"????????
- ÞESSAR TVÆR HEFÐU BARA ÁTT AÐ VERA ÁFRAM Í "BOLTANUM".........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 54
- Sl. sólarhring: 533
- Sl. viku: 2369
- Frá upphafi: 1831443
Annað
- Innlit í dag: 44
- Innlit sl. viku: 1640
- Gestir í dag: 44
- IP-tölur í dag: 44
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar náttúruöflin eru annars vegar þá kemur í ljós hvað við mannfólkið erum lítil. Satt best að segja þá líst mér ekkert á þetta en að sjálfsögðu vonar maður það besta.
Sigurður I B Guðmundsson, 11.11.2023 kl. 12:45
Tek algjörlega undir með þér Sigurður og að sjálfsögðu vonar maður það besta.......
Jóhann Elíasson, 11.11.2023 kl. 14:31
Ég varð var við þennan skjálfta hér í Vogunum. Mjög sérstakur og var einnig viss um að það færi að gjósa.
Sem betur fer ekki og maður krossar putta fyrir Grindvíkingum að það komi ekki þó það virðist
vera meiri líkur en minni á gosi.
En eins og nafni segir réttilega þá finnum við fyrir algjörum vanmátt og áttum okkur á
hvað við erum lítil.
Sigurður Kristján Hjaltested, 11.11.2023 kl. 15:48
Sigurður Kristján, ég er töluvert á ferðinni í Vogunum, Það væri mjög gaman að heyra í þér einhvern tímann þegar þú ert á svæðinu.....
Jóhann Elíasson, 14.11.2023 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.