17.11.2023 | 14:19
ER BÚIÐ AÐ "ÞURRAUSA" ALLA HELSTU SJÓÐI LANDSMANNA????????
Ef allt væri í himnalagi, væri varla ástæða til að setja á nýjan skatt vegna náttúruhamfaranna í Grindavík og hugsanlegs eldgoss og þetta "þurfti" að samþykkja þennan nýja skatt með miklum látum og hraðinn við að afgreiða málið var alveg með ólíkindum. Ekki er ú vegi að rifja það upp að árið 1973 (árið sem Vestmannaeyjagosið var), var söluskatturinn sem þá var þá var bætt við söluskattinn 1%, sem kallað var "viðlagasjóðsgjald" en svo árið 1975 var þetta Viðlagasjóðsgjald HÆKKAÐ UM 11%. Það skal tekið fram að Þegar "SÖLUSKATTURINN" var lagður af og "VIRÐISAUKASKATTURINN" tekinn upp árið 1990 voru skattstofnarnir óbreyttir og þar með "ættu" sjóðirnir að hafa "TÚTNAÐ" allhressilega út. En það virðist síður en svo hafa verið raunin. Ég man ekki betur en að svokallaður OFANFLÓÐASJÓÐUR hafi verið TÓMUR þegar átti að grípa til til hans. Þetta er síður en svo eina dæmið. Hvaðan hefur fjármagn verið tekið til að greiða fyrir "umframkostnað" vegna móttöku hælisleitenda, vegna stríðsins í Úkraínu, vegna loftslagsmála, hvaðan voru peningar teknir vegna "BÓLUEFNASAMNINGANNA", hvaðan komu peningar vegna "Evrópufundarins og fleira og fleira? ÉG HELD AÐ ÞAÐ VERÐI AÐ GERA MJÖG NÁKVÆMA ÚTTEKT Á ÖLLUM SJÓÐUM SEM HAFA VERIÐ SETTIR Á FÓT ALLT FRÁ ÁRINU 1960, ég er nokkuð viss um að ýmislegt furðulegt eigi eftir að koma í ljós.......
Kort sem sýnir hættumat Veðurstofunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 1
- Sl. sólarhring: 176
- Sl. viku: 2004
- Frá upphafi: 1847177
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1126
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann
eru ekki mestar líkur á því að svo sé,
hver fylgist með því að pólitíkusarnir láti sjóði í friði þegar fjármuni vantar til
annara verkefna en sjóðirnir eru ætlaðir til?
kv. hrossabrestur
Hrossabrestur, 17.11.2023 kl. 17:50
Allir sjóðir sem hafa verið búnir til, til að tryggja hitt og þetta og
eru ennþá að sjúga pening af almenning í formi allskonar skattheimtu,
hafa aldrei verið notaðir til þess sem þeir voru stofnaðir til og allir
löngvu tómir.
Frægastur er sjóðurinn sem stofnaöur var til fyrir snjóflóðin í Súðavík.
Það var söfnunarsjóður frá almenning og hann varð það stór að hið lágvirta
alþingi aumngja íslendinga sá ástæðu að grípa inní með því að setja prest
á launum yfir sjóðnum með það markmið að Súðvíkingar sem urðu fyrir tjóni
og misstu ættingja og vini yrðu ekki betur settir eftir styrkinn en fyrir flóðin.
Hræsnin hjá hinu lágvirta alþingi í fullkomnustu mynd.
Það er skemmst frá því að segja að sá sjóður, gefinn af almenning, endaði
minnst til þeirra sem á þurftu að halda og meira og minna til allskonar
ráðgjafa og sálfræðinga sem áttu eftir að sjúga úr sjóðnum í nokkur ár.
En presturinn fékk góð laun úr sjóðnum í mörg ár.
Allt í boði spillingar og alþingis.
Sennilega guðs gjöf.
Sigurður Kristján Hjaltested, 17.11.2023 kl. 20:23
Já "Hrossabrestur" það er ekki annað hægt að lesa úr því sem hefur verið í gangi undanfarin á en að SJÓÐIR" landsmanna hafi verið RÆNDIR svo ekki sé talað um þann stærsta sem er RÍKISSJÓÐUR..........
Jóhann Elíasson, 17.11.2023 kl. 22:55
Jú Sigurður Kristján þarna held ég að þú hafi hitt algjörlega á það. En eitt kemur mér verulega á óvart en það er hversu auðvelt það virðist vera fyrir "SUMA" að fá "AÐGANG" að þessum sjóðum og fara með þ´eins og þeim sýnist. Árið 2003 var ég fjármálstjóri Sjómannaskólans og eitt af verkefnum mínum var að sjá um sjóðina sem voru í vörslu skólanna. Á þessum tíma voru bæði Stýrimannaskólinn og Vélskólinn einkavinavæddir og í framhaldi af því var ákveðið að leggja þá alla niður, það var aðeins einn sj´´oður sem var nokkuð stór, það var "ÞYRLUSJÓÐURINN" það var tekin sú ákvörðun að minni sjóðirnir voru lagðir inn í þyrlusjóðinn og hann yrði svo tæmdur og það sem í honum var svo afhent LANDHELGISGÆSLUNNI. En þetta var nú ekki eins einfalt og það leit út fyrir, það tók mig langan tíma að koma þessu í gegn, sumir minni sjóðanna voru upp á einhverja tugi þúsunda en pappírsvinnan var alveg gífurleg og oftar en einu sinni varð ég að skila inn nákvæmum greinargerðum hver endanleg afdrif þessara sjóða yrðu. Þess vegna á ég frekar erfitt með að skilja hvernig sjóðir landsmanna , virðast hafa getað "GUFAÐ UPP OG BARA TÆMDIR ÁN ÞESS AÐ NOKKUR VITI NETT". ÞAÐ ER EKKI EINS OG VERIÐ SÉ AÐ TALA UM EINHVERJA ÞÚSUNDKALLA.................
Jóhann Elíasson, 17.11.2023 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.