4.12.2023 | 20:51
NORÐMENN ÞURFA LÍKA AÐ DÍLA VIÐ "HRAÐLYGNA" INNLIMUNARSINNA..
Nú er rafmagnsverðið í Suður Noregi og á Oslóarsvæðinu komið í 3,86NKR kílówattstundin sem eru um það bil 50 krónur Íslenskar og er þetta langhæsta rafmagnsverð sem Norðmenn hafa fengið í hausinn til þess og ekkert er annað í kortunum en rafmagnið eigi eftir að hækka enn meira, því ekki er lát á kuldakastinu í Evrópu. Eitthvað fer nú lítið fyrir "hlýnuninni". Svo horfði ég á umræðuþátt í Norska sjónvarpinu þar sem var verið að tala um rafmagnsverðið og talsmaður frá Fremskridtspartiet vildi meina að rafmagnsverðið mætti rekja bent til ORKUPAKKA 3, þetta sagði varaformaður Høyre að væri bara tómt kjaftæð "ORKUPAKKI 3 HEFÐI EKKERT MEÐ RAFMAGNSVERÐIÐ AÐ GERA".Þessi kona er harður INNLIMUNARSINNI og Høyre eins og þeir leggja sig (þetta er svona svipaður flokkur og Viðreisn). MÉR SKILST NÚ AÐ ÞAÐ SÉU EKKI MARGIR RAFMAGNSBÍLAR Á FERÐINNI Í NOREGI UM ÞESSAR MUNDIR......
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "KERFIÐ" ER ALGJÖRLEGA MÁTTLAUST OG ÞAÐ Á BARA AÐ "ÞAGGA" ÞET...
- MEIRA AÐ SEGJA EVRÓPUBÚAR ERU ORÐNIR ÞREYTTIR Á "BAKBORÐSSLAG...
- "ER HÚN FULL KERLINGIN - EÐA GLEYMDI HÚN AÐ TAKA LYFIN SÍN "????
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA ...
- ÞESSAR AÐGERÐIR KENNARA GETA EKKI VERIÐ LÖGLEGAR?????
- ÆTLI ALLAR "KRYDDPÍURNAR" SÉU Í FRAMBOÐI TIL BORGARSTJÓRA?????
- ÆTLI "PLAY" HANGI Í REKSTRI FRAMYFIR PÁSKA.........
- HÚN "ÆTLAR AÐ KOMA LANDINU INN Í ESB HVAÐ SEM HVER SEGIR".......
- HVERNIG GETUR FYRIRTÆKI SEM REKIÐ ER MEÐ TUGMILLJARÐA TAPI OG...
- VÉFRÉTTIN" HEFUR TALAÐ - EN HVAÐ SEGIR HÚN OG HVAÐ EKKI?????
- ENN OG AFTUR "SLEPPA" MÍNIR MENN MEÐ SKREKKINN......
- BEST VÆRI FYRIR ÍSLENDINGA AÐ SENDA HANA BARA TIL ÚKRAÍNU OG...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.2.): 10
- Sl. sólarhring: 304
- Sl. viku: 1747
- Frá upphafi: 1864174
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 1191
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er alltaf sama sagan með þessar evrópusleikjur.
Þegar þeir eru rökþrota er bara logið.
Einkenni allra vinstri flokka.
Sigurður Kristján Hjaltested, 5.12.2023 kl. 13:08
Vel mælt Sigurður Kristján en ef menn "TRÚA" á eitthvað þá er sú "trúa" á eitthvað þá getur sá málstaður ekki verið mjög góður ef það þarf að LJÚGA til að réttlæta hann......
Jóhann Elíasson, 5.12.2023 kl. 13:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.