13.1.2024 | 22:59
NOREGUR - FÆREYJAR. NORÐÐMENN HÉLDU AÐ ÞEIR VÆRU BARA AÐ FARA Í "LÉTTANN" ÆFINGLEIK....
En þar skjátlaðist þeim hrappalega. Frá fyrstu sekúndu leiksins var alveg greinilegt að Færeyingar voru ekkert komnir þarna bara til að vera með heldur var ljóst að mótherjarnir þyrftu að hafa verulega fyrir hlutunum. Og það kom sko heldur betur á daginn. Færeyingarnir spila mjög "óhefðbundinn handbolta" til dæmis er ekki algengt að sjá svokölluð "sirkusmark" snemma í fyrri hálfleik, svo eru Færeyingar mjög snöggir og léttir og þar var ekki óalengt að sjá að þeirra helstu sóknarmenn fengju mjög hressilegar flugferðir og alveg með ólíkindum hversu vel þeir sluppu frá þeim. En því miður eru þeir svo fáir í liðinu að sama liðið var inni á vellinum allan tímann og þá er því miður bar ávísun á það að þeir komast sennilega upp úr riðlinum. Það ljótasta sem ég sá í þessum leik, var þegar stjarna Norðmanna Sagosen skaut í höfuðið á Færeyska markmanninum, þetta var svo augljóst og var nokkuð oft endursýnt en dómararnir dæmdu ekki á atvikið hann Gunnar Birgisson, sem lýsti leiknum talaði um að sennilega hefði Sagosen fengið svokallaðan "stórstjörnuafslátt". En þetta var mjög jafn leikur Norðmenn komust, að mig minnir tvisvar sinnum í þriggja mark forskot en Færeyingar náðu alltaf að jafna og eins og Íslendingar náðu þeir að jafna eftir að vera tveimur mörkum undir þegar tvær mínútur voru eftir. En leikurinn fór 26 - 26. TIL HAMINGJU FÆREYINGAR.....
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 85
- Sl. sólarhring: 238
- Sl. viku: 2262
- Frá upphafi: 1837628
Annað
- Innlit í dag: 51
- Innlit sl. viku: 1299
- Gestir í dag: 47
- IP-tölur í dag: 47
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Magnaður leikur og skoruðu þrjú síðustu mörkin eins og strákarnir "okkar"!!
Sigurður I B Guðmundsson, 14.1.2024 kl. 01:18
Þó það hafi verið jafntefli má segja að Norðmenn hafi TAPAÐ leiknum enda var ekki fögur ummælin um leikmenn Norska liðsins í Norsku blöðunum eftir leikinn....
Jóhann Elíasson, 14.1.2024 kl. 06:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.