24.3.2024 | 06:43
HVAÐ ER EIGINLEGA AÐ ÞVÍ AÐ RÍKIÐ EIGI BANKA??????
Margir og þá sérstaklega Sjálfstæðismenn hafa mikið talað um það að RÍKIÐ ÆTTI EKKI AÐ EIGA OG REKA BANKA. En aldrei hefur umræðan náð neitt lengra og EKKI HEFUR EINN EINASTI MAÐUR LAGT ÞAÐ Á SIG AÐ ÚTSKÝRA FYRIR NOKKRUM MANNI HVER ÁSTÆÐAN SÉ FYRIR ÞVÍ AÐ RÍKIÐ EIGI EKKI AÐ EIGA BANKA. Ég man ekki betur en það hafi verið Göbbels, áróðursmálaráðherra Hitlers sem sagði; "EF ÞÚ ENDURTEKUR SÖMU LYGINA NÓGU OG OFT FER FÓLK AÐ TRÚA HENNI". Skyldi það vera raunin í þessu tilfelli? Ég hef í gegnum árin lesið margar hagfræðibækur og rit um fjármál og í gegnum tíðina hef ég ekki rekist á einn einasta staf þess efnis sem gagnrýnir á einn né neinn hátt eignarhald ríkisins á bönkum. En aftur á móti hef ég lesið margar greina sem VARA við of miklu frjálsræði og of litlu eftirliti með bankarekstri og annarri fjármálastarfsemi........
Seðlabankastjóri segir Landsbankann ríkisbanka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 73
- Sl. sólarhring: 321
- Sl. viku: 2250
- Frá upphafi: 1837616
Annað
- Innlit í dag: 43
- Innlit sl. viku: 1291
- Gestir í dag: 41
- IP-tölur í dag: 41
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Held að seðlabankastjóri sé með mikilmennskubrjálæði og vildi bara láta vita hver stjórnar. 0,25% eða hálft % lækkun vexti hefði verið eðlilegt til að sýna samstöðu með fólkinu í landinu en NEI ég ræð. Galið.
Sigurður I B Guðmundsson, 24.3.2024 kl. 09:06
Rétt Sigurður, en er "stoltinu" engin takmörk sett???????
Jóhann Elíasson, 24.3.2024 kl. 09:20
Hver á Seðlabankann?
Sigurður I B Guðmundsson, 24.3.2024 kl. 09:40
Væri ekki ráð að selja hann og færi í monthúsið við Hörpuna.
Sigurður I B Guðmundsson, 24.3.2024 kl. 10:14
Þetta er þörf spurning Jóhann, -og í sjálfu sér ekkert skrýtið að engin geri tilraun til að svara henni.
Þessi spurning svaraði sér sjálf fyrir ekki svo löngu síðan með skelfilegum afleiðingum fyrir þjóðina.
Eins og Sigurður kemur inn á þá vilja margir eignast banka núna í vaxtaokrinu til að geta byggt sér monthús.
Magnús Sigurðsson, 24.3.2024 kl. 11:01
Hverjir ættu kostirnir að vera við að skattgreiðendur ættum banka?
Lægri vextir og þjónustugjöld - ekki hefur bólað á því þó við höfum átt bankana
Stjórnendur bankans stunduð ekki glæfralegar fjárfestingar - afhverju vill Kvika endilega losna við TM?
Það væri mun betra að stofna bara nýtt tryggingarfélag en að taka við öllum eitruðu langtíma skuldbindingunum sem fylgja TM
Grímur Kjartansson, 24.3.2024 kl. 11:30
Það er víst eitthvað málum blandið, Sigurður en "formlega" er Seðlabankinn víst í "eigu" Íslendinga en það eru margar sögur og kenningar í gangi, sem ég vil ekki fara nánar út í.....
Jóhann Elíasson, 24.3.2024 kl. 12:20
Magnús, það ætti nú að vera flestum í fersku minni hvað gerðist eftir að bankarnir voru einkavinavæddir árið 2003. Er alveg útilokað að "sumir" geti lært???????
Jóhann Elíasson, 24.3.2024 kl. 12:25
Að mínum dómi yrðu kostirnir við það að ríkið ætti bankana og beitti eignarréttinum almennilega, mun fleiri en gallarnir, Grímur.....
Jóhann Elíasson, 24.3.2024 kl. 12:28
Þetta er einmitt eins augljóst og Grímur bendir á; TM er eitrað peð sem Kvika er að reyna að koma af sér í gegnum sitt flugufólk.
Íslenskir einkabankar starfa í anda Sterlings flugfélagsins sáluga, í þeirri trú að síðasta fíflið sé ekki fætt.
Nauðlendingin verður væntanlega sú að ríkið taki á sig skellinn og almenningur fíflið.
Magnús Sigurðsson, 24.3.2024 kl. 15:05
Þarna komst þú einmitt inn á "plottið" Magnús, ég hef heyrt að það sé verið að "redda" Kviku banka fyrir horn með þessum aðgerðum. Upphaflegu Kviku "eigendurnir" eru fyrir löngu síðan flognir í burtu með hagnaðinn og nú eru bara lífeyrissjóðirnir eftir í brunarústunum og hverjir heldur þú að fái reikninginn í hausinn?????
Jóhann Elíasson, 24.3.2024 kl. 15:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.