22.4.2024 | 09:47
ER EKKI KOMINN TÍMI TIL ÞESS AÐ HÆTTA ÞESSU SKOÐANAKANNANAKJAFTÆÐI????
Það er náttúrulega alveg með ólíkindum að lesa þetta OG ÉG BARA VONA, LANDSMANNA VEGNA, AÐ ÞAÐ SÉ BARA LÍTIÐ SEM EKKERT AÐ MARKA ÞESSA SKOÐANAKÖNNUN, reyndar minnist ég þess frá því að ég var í námi í Noregi að prófessorinn sem kenndi okkur tölfræði, sagði að ÞAÐ VÆRI EKKERT AÐ MARKA SVONA PÓLIKTÍSKAR SKOÐANAKANNANIR, hann var að sjálfsögðu beðinn um að útskýra þessa skoðun sina og svarið var eftirfarandi;" JÚ FÓLK LÝGUR, ÞAÐ SEGIR BARA ÞAÐ SEM ÞAÐ HELDUR AÐ SPYRJANDINN VILJI HEYRA". Og svo er annað og jafnvel stærra mál; "sumir" tala nokkuð fjálglega um að þessar "stóru" kannanir séu "VÍSINDALEGAR" þennan þátt skulum við skoða aðeins og það svolítið GAGNRÝNIÐ. Til þess að skoðanakönnun geti kallast "vísindaleg" þarf hún að uppfylla nokkur skilyrði; hún þarf að túlka sem nákvæmast ALLA skiptingu þjóðfélagsins eftir aldri, búsetu eftir landshlutum, kyni og fleira og svo það sem er einna stærst er að það sé hægt að vinna TÖLFRÆÐILEGA úr þessum skoðanakönnunum OG SVO ERU VISS SKILYRÐI SEM TÖLFRÆÐIN GERIR VIÐ ÚRVINNSLUNA og segir til um hversu marktæk hún er. Og þar stendur hnífurinn í kúnni. Flestar þessar skoðanakannanir fara fram á "netinu", sem STRAX gerir það að verkum að þessar kannanir eru orðnar með öllu ómarktækar ÞVÍ STÓR HÓPUR ÞEIRRA HÓPA, SEM ÞESSAR "VÍSINDALEGU" KANNANIR EIGA AÐ TÚLKA, HAFA ENGAN MÖGULEIKA Á AÐ SVARA. Mér hefur verið sagt, af manni sem vinnur við úrvinnslu þessara gagna, að svörunin í mörgum þessara kannana sé svo slæm að það sé alveg á mörkunum að þær séu marktækar. En eru þá engar skoðanakannanir marktækar? Jú en að mínu áliti verður að taka ÞEIM ÖLLUM MEÐ FYRIRVARA, skoðanakannanir sem eru gerðar á Útvarpi Sögu endurspegla skoðanir hlustendahóp Útvarps Sögu eins og skoðanakannanir sem gerðar eru af DV endurspegla skoðanir lesendahóps DV og svo framvegis.........
Halla Hrund fer fram úr Jóni Gnarr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 162
- Sl. sólarhring: 285
- Sl. viku: 2331
- Frá upphafi: 1847162
Annað
- Innlit í dag: 98
- Innlit sl. viku: 1360
- Gestir í dag: 93
- IP-tölur í dag: 93
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tek akkúrat ekkert mark á þessum svokölluðu skoðanakönnunum hjá Maskínu og Prósent og hvað þessi fyrirtæki heita nú. Mér hefur alltaf fundist svo lítið að marka þær og þær alltaf hafa verið svo hlutdrægar. Gallup hefur verið einasta fyrirtækið, sem ég treysti og tek mark á. Þó gerðist það nú einu sinni fyrir margt löngu síðan meðan ég var ennþá vinstra meginn í pólitíkinni, að einhver frá Gallup hringdi til mín og spurði, hvað ég ætlaði að kjósa í næstu kosningum. Ég sagðist alltaf kjósa það sama, Alþýðubandalagið. Þá spurði stúlkan, hvort ég ætlaði ekki að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Nei, sagði ég, en spurði síðan á móti, hvort hún væri að gera þessa skoðanakönnun fyrir þann flokk. Ekki vildi hún nú meina það.Þá sagði ég, að hún mætti ekki spyrja svona, ef þetta væri óháð könnun. Þar með lauk því samtali. Mér var einu sinni sagt, að fólk sem er óákveðið, segði gjarnan, að kannske myndi það kjósa þennan eða hinn flokkinn eða þennan eða hinn frambjóðandann. Kannske er þetta raunin núna. Almennt séð kann fólk ekki að vera búið að ákveða sig, en hitt er annað mál, að mér finnst þessar maskínu- og prósent skoðanakannanir snúast alltof mikið um Kötu og Baldur. Arnar Þór kemst varla á blað, þó að hann sé sá allra hæfasti í embættið(og hér verð ég að bæta við, að hann verður í viðtali í Útvarpi Sögu í dag frétti ég). Ég skil bara ekkert í því, hvað þessar "kannanir" núna eiga að þýða nema hrein og klár akitasjón fyrir Baldur og Kötu. Ég er alltaf að bíða eftir GAllupkönnuninni, sem lætur á sér standa, en kannske er verið að bíða þar eftir að framboðsfrestur renni út til þess að gefa farið að kanna fylgi þeirra, sem hafa náð þeim áfanga að geta boðið sig fram. Ég trúi, að Gallupkönnunin verði aðeins öðruvísi og áreiðanlegri. En þetta er farið að vera fullmikið af þessarri vitleysu, finnst mér. Nema Rúv standi á bak við þetta. Aldrei að vita. Meður skilur þetta ekki.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 22.4.2024 kl. 10:25
Mikið rétt Jóhann. Tek undir með Guðbjörgu.
Þessi viðtöl og kannanir snúast bara um þessi tvö.
Svo má nefna það, að alveg frá upphafi þessara kannana
þekki ég ekki einn einasta sem heur verið spurður.
Þessar kosningar að mínu mati verða eitt allsherjar
lýðskrum þar þeir frambjóðendur sem þóknast ekki RUV
og elítunni fá ekkert að vera í sviðsljósinu.
Segir bara allt.
Sigurður Kristján Hjaltested, 22.4.2024 kl. 11:10
Því miður Guðbjörg Snót, verð ég að hryggja því með því að svo bregðast krosstré sem önnur tré, STJÓRNARFORMAÐUR GALLUP ER Í KOSNINGATEYMI KATRÍNAR og ekki finnst mér það AUKA trúverðugleika Gallup kannana. ÉG GET EKKI MEÐ NOKKRU MÓTI SÉÐ AÐ EIN SKOÐANAKÖNNUN HAFI SÉ MARKTÆKARI EN ÖNNUR og tel ég að ég rökstyðji það ágætlega í blogginu.......
Jóhann Elíasson, 22.4.2024 kl. 11:13
Sigurður Kristján, að mínum dómi eru þessar "SKOÐANAKANNANIR" ekkert annað en BULL.........
Jóhann Elíasson, 22.4.2024 kl. 11:19
Þá er það það. Svona er það að búa í litlu samfélagi eins og Íslandi, enda talaði móðurafi minn oft um siðleysi kunningsskaparins, sem væri oftar en ekki ríkjandi hér á Íslandi. Það má til sanns vegar færa svo sem. En ég tel, að það verði almennt ekkert að marka skoðanakannanir yfirleitt, fyrr en að framboðsfresti liðnum, og séð verður, hverjir verða í alvöru á framboði, og hafa nægjanlegan fjölda meðmælenda til þess að geta verið á þwim listanum. Það má svo spyrja að leikslokum, þegar verður farið að telja upp úr kjörkössunum.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 22.4.2024 kl. 11:54
Eigum við ekki að segja að það verði kannski MEIRA að marka skoðanakannanirnar þegar kosningabaráttan hefst fyrir alvöru. Hann móðurhafi þinn hefur heldur betur vitað sínu viti. Ég vona svo sannarleg að fólk velji þann forsetaframbjóðanda sem er líklegastir til að vinna fyrir þjóðina ekki einhver samtök úti í heimi........
Jóhann Elíasson, 22.4.2024 kl. 12:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.