VERĐBÓLGAN LĆKKAR EN VEXTIR HĆKKA????????

Í mínum huga gengur ţetta ekki alveg upp.  Rennir ţetta kannski stođum undir ţađ EKKERT samband sé á milli "STÝRIVAXTASTIGS" og "VERĐBÓLGU", heldur sé orsök verđbólgu EINGÖNGU hćgt ađ rekja til OF MIKILLA OPINBERRA ÚTGJALDA OG ÓSTJÓRNAR Í OPINBERUM FJÁRMÁLUM?????????


mbl.is Arion banki hćkkar vexti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Ţađ verđur nú ađ segja Arion ţađ til hróss ađ ţeir voru snöggir til ađ lćkkuđu innlánsvextina um leiđ og lćkkun verđbólgu lá fyrir, -en hvers vegna ţeir hćkka vextina á verđtryggđu lánunum um leiđ er svo aftur hulin ráđgáta.

Sennilegast er samt ađ ásóknin í verđtryggđu lánin sé orđin svakaleg eftir ađ fólk hćtti ađ ráđa viđ óverđtryggđu vextina og ţeir hafa séđ sér leik á borđi til ađ auka hagnađinn örlítiđ.

En á mannamáli heitir svona hagstjórn ađ taka snúning á fólki eđa kannski réttara sagt ađ Shinghć-ađa ţađ, -allt í bođi óstjórnarinnar og viđundranna í Seđlabankanum.

Magnús Sigurđsson, 24.4.2024 kl. 15:06

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég fór líka ađ velta ţessu fyrir mér og komst ađ nákvćmlega sömu niđurstöđu og ţú Magnús.  Viđ skulum ekkert vera ađ fara í kringum hlutina og kalla ţetta bara sínum réttu nöfnum "ŢETTA ER MANNVONSKA OG EKKERT ANNAĐ".........

Jóhann Elíasson, 24.4.2024 kl. 15:34

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Sumir halda ţví fram ađ ţessar vaxtahćkkanir á verđtryggđum lánum séu til komnar vegna ţess ađ svo mörg heimili hafi flúiđ háu óverđtryggđu vextina yfir í verđtryggđ lán ađ verđtryggingarjöfnuđur bankanna sé kominn úr jafnvćgi (of miklar verđtryggđar eignir/útlán á móti minni verđtryggđum skuldum/innlánum). Ţeir séu ađ bregđast viđ ţessu međ ţví ađ hćkka verđtryggđu vextina til ađ gera verđtryggđ lán síđur ađlađandi. Um leiđ hefur ţetta líka ţau áhrif ađ halda raunvöxtum lánanna í svipuđu horfi og raunávöxtun óverđtryggđra lána sem ţeir virđast ógjarnan vilja lćkka fyrr en seđlabankinn lćkkar stýrivexti. Hvernig sem á ţađ er litiđ tapa neytendur, ţannig hefur ţađ ţví miđur veriđ langoftast.

Guđmundur Ásgeirsson, 24.4.2024 kl. 21:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband