FJÖGURRA TIL FIMM % FRÁVIK Í SKOĐANAKÖNNUN SEGIR NOKKUĐ TIL UM HVERSU MARKTĆK HÚN ER......

Ţađ er náttúrulega ekki ađ ástćđulausu ađ í allri tölfrćđikennslu er EKKI haft fyrir ţví ađ kenna ađferđir viđ gerđ skođanakannana, sem eru međ MINNA en 95% öryggi (međ meira en +/- 5% frávik).   Nú hef ég fylgst međ skođanakönnunum, í tengslum viđ hinar ýmsu kosningar í gegnum árin og ţróunin hefur veriđ sú ađ ÁREIĐANLEIKI SKOĐANAKANNANNA hefur veriđ á stöđugri niđurleiđ, ENDA GET ÉG EKKI SÉĐ AĐ "AĐFERĐAFRĆĐIN" VIĐ GERĐ ŢEIRRA BJÓĐI UPP Á ANNAĐ EN AĐ MARKTĆKNI ŢEIRRA MINNKI.  Ţá vaknar spurning ţess efnis "HVORT SKOĐANAKANNANIR SÉU EKKI OF STÓR ÁHRIFAVALDUR HÉR Á LANDI Í ÖLLUM KOSNINGUM"?  Kannski vćri ráđ ađ takmarka birtingu ţeirra  eitthvađ eđa bara hreinlega ađ banna ţćr ţegar eru um ţađ bil tvćr vikur til kosninga.

Svo er annađ mál:  ER EKKI MÁL TIL KOMIĐ AĐ HALLA HRUND LOGADÓTTIR, HALLA TÓMASDÓTTIR OG KATRÍN JAKOBSDÓTTIR, GERI GREIN FYRIR TENGSLUM SÍNUM VIĐ WORLD ECONOMIC FORUM????????


mbl.is Halla Hrund tekur forystu í könnun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Heill og sćll Jóhann.

Ég tek undir međ ţér og ţá sérstaklega síđustu spurningu ţína í fćrslu ţinni. Halla Hrund Logadóttir, Halla Tómasdóttir og Katrín Jakobsdóttir ćttu ađ gera fulla grein fyrir tengslum ţeirra viđ World Economic Forum.

Tómas Ibsen Halldórsson, 29.4.2024 kl. 12:07

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţakka ţér fyrir innlitiđ Tómas. Já og "STÓRU" fjölmiđlarnir ţurfa sko heldur betur ađ fara ađ taka til í sínum VINNUBRÖGĐUM.....

Jóhann Elíasson, 29.4.2024 kl. 13:25

3 identicon

Ég marka lítiđ ţessar svokölluđu skođanakannanir, sem mér finnst lítiđ annađ en hulinn áróđur fyrir ţessi fjögur, hvernig sem atkvćđin skiptast hjá ţeim. Viđ stuđningsfólk Arnars Ţórs gćtum alveg búiđ til svona könnun, ţar sem fylgi hans fćri međ himinskautum, og ađrir fengju minna. Ţessi fyrirtćki eru greinilega áróđursmaskína ţessarra fjögurra,sem er varhugavert,svo ekki sé meira sagt. Ef ţú ert á fésbókinni, ţá bendi ég á, ađ Hrafnhildur, koan Arnars Ţórs, er búin ađ stofna síđu og hóp í kringum frambođ hans, og 222 hafa skráđ sig sig, ég ţar á međal. Ţađ er vert ađ tékka á ţví.

Guđbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 29.4.2024 kl. 14:22

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţví miđur Guđbjörg Snót, ţá er ég ekki á "fésbókinni", sumir myndu kalla ţađ sérvisku, en ţannig var ađ ţegar ég ćtlađi ađ skrá mig ţar inn, ţá hafđi ég fyrir ţví ađ lesa "skilmálana" vog ég gat bara ekki sćtt mig viđ ţađ ađ ţćr myndir sem ég myndi setja ţar inn vćru "EIGN" facebook og ef ég myndi nota ţćr annars stađar gćti ég átt von á málssókn, ţannig ađ ţađ varđ ekkert af ţví ađ ég fćri ţar inn.

Ég held ađ ég fari ágćtlega yfir ţađ í ţessari "bloggfćrslu" og reyndar víđar hversu mikiđ er ađ marka ţessar skođanakannanir og ég er ţér algjörlega sammála um ađ ţađ getur hver sem er gert skođanakannanir sem eru jafn marktćkar og ţessar......

Jóhann Elíasson, 29.4.2024 kl. 15:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband