30.4.2024 | 11:18
HANN ER EKKI ALLTAF FYNDINN - NÚ ER HANN ORÐINN HLÆGILEGUR.....
Ég hef sagt það áður að þegar hann fór í borgarstjórnarframboðið var það fyndinn gjörningur og algjörlega í samræmi við ástandið í þjóðfélaginu á þeim tíma. En þetta framboð hans, til embættis forseta Íslands nær því ekki að vera fyndið heldur er það í besta falli hlægilegt. OG ÞÁ VERÐUR SPURNINGIN ÓHJÁKVÆMILEGA SÚ: "ÆTLI KLUKKAN HJÁ HONUM HAFI STOPPAÐ, ÞEGAR HANN FÓR Í BORGARSTJÓRNARFRAMBOÐIÐ"?????????
![]() |
Jæja, Jón forseti bara mættur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- SEGJUM NATO AÐILD UPP OG HLÚUM AÐ VARNARSAMNINGNUM VIÐ BANDAR...
- EES SAMNINGURINN ER AÐ VERÐA BÚINN AÐ ÉTA SJÁLFSTÆÐI LANDSINS...
- INNLIMUNARSINNAR REYNA AÐ "TROÐA" ÍSLANDI Í ESB MEÐ BLEKKI...
- HVAÐA RÁÐ ERU TIL AÐ RÁÐHERRAR FARI AÐ LÖGUM OG BÖÐLIST EKKI...
- ÞEGAR "SKESSURNAR" FARA AÐ LEIKA SÉR AÐ ELDINUM - VERÐA ÞÆR A...
- VERÐA ÞÁ "BOLABRÖGÐIN" ÚR SÖGUNNI???????
- LOSUM OKKUR ÚR NATO - SEGJUM OKKUR ÚR SCHENGEN OG SEGUM UPP E...
- OG ERU EINHVERJAR "ALVÖRU" RÁÐSTAFANIR FYRIRHUGAÐAR???????
- HAFA VERIÐ GERÐAR BREYTINGAR Á STJÓRNARSKRÁNNI OG STJÓRNSKIPU...
- ÞAÐ ER NÚ EIGINLEGA LÁGMARK AÐ RÁÐHERRA FARI MEÐ RÉTT MÁL ÞEG...
- REGLUR UM KLÆÐABURÐ Á VINNUSTAÐ - MENN EIGA BARA AÐ FARA EFTI...
- ERU "YFIRSKESSURNAR" Á ÍSLANDI KOMNAR Í "KASTLJÓSIÐ" HJÁ BAND...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 108
- Sl. sólarhring: 193
- Sl. viku: 1046
- Frá upphafi: 1895241
Annað
- Innlit í dag: 52
- Innlit sl. viku: 610
- Gestir í dag: 46
- IP-tölur í dag: 45
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Aldrei hefur mér Gnarrinn þótt fyndinn. En hvað leiðinlegheit varðar þá kemst enginn með tærnar þar sem Gnarrinn hefur hælana. Vill einhver virkilega fá þennan trúð sem forseta ? Þá eru nú ALLIR aðrir kostir þó skárri þó margir þeirra séu algjörlega galnir.
Örn Gunnlaugsson, 30.4.2024 kl. 12:55
Hann er allavega ekki með minnimáttarkennd!!
Sigurður I B Guðmundsson, 30.4.2024 kl. 13:59
Að flestu leiti tek ég alveg undir með þér Örn. Ég trúi því ekki að nokkur heilvita maður vilji fá þennan TRÚÐ sem forseta landsins en því miður virðist það fólk vera til........
Jóhann Elíasson, 30.4.2024 kl. 14:19
Nei það er sko alveg á hreinu Sigurður að minnimáttarkenndin er ekki mikið að hrjá hann, Sigurður.........
Jóhann Elíasson, 30.4.2024 kl. 14:24
Mér varð líka að orði, þegar hann kom fram, hvern fjárann hann vildi eiginlega upp á dekk á þessu sviði, því að þetta finnst mér ekkert vera fyrir hann, og ég skildi ekki, hvaða erindi hann átti í forsetaframboð. Og svo er hann að mælast hátt í hæðum í þessum svokölluðu skoðanakönnunum. Ja, sveiattan! segi ég nú bara. Það var þá, sem okkur er boðið upp á. Haldið það sé nú!
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 1.5.2024 kl. 23:48
Það er nokkuð ljóst, Guðbjörg Snót, að hann þekkir ekki sín takmörk.....
Jóhann Elíasson, 2.5.2024 kl. 07:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.