5.6.2007 | 11:04
Þjálfaramál Íslenska landsliðsins
Ég las í Fréttablaðinu í morgun að Elísabet Jökulsdóttir vill að Ásthildur Helgadóttir þjálfi karlalið Íslands í knattspyrnu. Hugmyndin sem slík er góðra gjalda verð, því eins og allir vita þá er Ásthildur Helgadóttir ein okkar allra bestu knattspyrnukona, ef ekki sú besta en þjálfunarreynslu hefur hún enga (eftir því sem ég best veit) og ekki hugnast mér forsendurnar fyrir uppástungu Elísabetar Jökulsdóttur en hún lætur hafa eftir sér í Fréttablaðinu "að það þurfi að breyta til og taka þetta ekki svona ferlega alvarlega". Hvað hún á við veit ég ekki alveg en að mínum dómi eigum við að taka landsliðið okkar í fótbolta alvarlega. Það er að mínum dómi komið að leiðarlokum hjá Eyjólfi Sverrissyni eftir mjög svo "slappan" feril og fljótt álitið sé ég ekki neinn karlkyns þjálfara sem gæti tekið við en sá þjálfari sem hefur sýnt framúrskarandi árangur er Helena Ólafsdóttir. Það þarf að brjóta þetta upp, eins og Elísabet Jökuldóttir benti á, væri það ekki gott fyrir Íslenska knattspyrnu ef það væri kona sem þjálfaði karlalandsliðið og ekki bara kona heldur kona sem væri mjög fær á sínu sviði. Ekki þarf að telja upp kosti Helenar hér en að mínum dómi væri mikill fengur að henni fyrir landsliðið.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
- HVAÐA ERINDI Á FORSÆTISRÁÐERRA ÍSLANDS Á ÞESSA RÁÐSTEFNU???
- OG HVAÐ "GERIR HÚN AF SÉR" ÞAR????????
- ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....
- ÞEGAR MESTA RYKIÐ SEST ÞÁ ER NIÐURSTAÐAN KANNSKI SÚ AÐ ÞAÐ SÉ...
- ÞÁ ER EKKERT ANNAÐ EFTIR EN AÐ KALLA EFTIR "RANNSÓKNARNEFND A...
- AÐ "SJÁ FLÍSINA Í AUGUM NÁUNGANS EN EKKI BJÁLKANN Í EIGIN AUG...
- ENN UM SAMBAND STÝRIVAXTA OG VERÐBÓLGU.............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 312
- Sl. sólarhring: 356
- Sl. viku: 2077
- Frá upphafi: 1872861
Annað
- Innlit í dag: 159
- Innlit sl. viku: 1185
- Gestir í dag: 144
- IP-tölur í dag: 144
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er ekki alveg sammála því sem þú segir um Eyjólf Jóhann. Utan því að árangurinn er alveg herfilegur þessa dagana, en ég held að annar þjálfari geri ekkert með þetta lið úr þessu í keppninni sem þeir eru í, mér finnst að það eigi að reyna á þetta til enda.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 9.6.2007 kl. 16:36
Ég get alls ekki séð að Eyjólfi hafi tekist að mótívera liðið hreinlega að stappa stálinu í þá og þegar svoleiðis er þá verður að gera eitthvað róttækt og það er nokkuð róttækt að láta Helenu hafa liðið til að spreyta sig á. Nú ef við komum ekki til með að sjá góða knattspyrnu inn á vellinum verður þó í það minnsta falleg kona á hliðarlínunni.
Jóhann Elíasson, 9.6.2007 kl. 18:28
Já, það er laukrétt og kannski næg ástæða... sannarlega
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 10.6.2007 kl. 01:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.