Óborganlegt úr íþróttafréttum

Allir sem hlusta á lýsingar frá íþróttaviðburðum kannast við "gullkorn" sem hrjóta af vöum viðkomandi íþróttafréttamanns í hita leiksins.  Hér á eftir kemur ein slík en þar var hinn frábæri íþróttafréttamaður Samúel Örn Erlingsson að lýsa landsleik Íslendinga og Eista.

Íslendinga voru mun betri aðilinn í leiknum (þetta var áður en Eyjólfur Sverrisson tók að sér þjálfun landsliðsins) og sagði Samúel þá:  "Íslendingarnir leika sér að Eistunum".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Grjótmagnað  Jóhann.
Síðan voru tveimur Eistum gefin olnbogaskot..

Hallgrímur Guðmundsson, 25.6.2007 kl. 21:33

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já hann leynir á sér hann Samúel Örn .

Jóhann Elíasson, 25.6.2007 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband