..og þurfti ekki neinn hagfræðing til að segja okkur að það eru fyrst og fremst háir vextir á Íslandi sem stuðla að því að gengið er svona hátt. Þetta er það "verkfæri", sem Seðlabankinn hefur yfir að ráða í baráttunni við verðbólguna. En er það meira virði að Seðlabankinn haldi verðbólgumörkum, innan þeirra marka sem honum eru sett, en afkoma þjóðarbúsins í heild? Þarf ekki að skoða hlutina í samhengi?
Forleikur að þensluskeiði eða upphaf að samdrætti? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
- ER EKKI TILVALIÐ AÐ SENDA ÞÓRDÍSI KOLBRÚNU REYKFJÖRÐ GYLFADÓT...
- ÉG FÓR NÚ AÐ HUGSA ÝMISLEGT EFTIR AÐ RÚV FJALLAÐI UM AUKIN UM...
- "WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ÞORGERÐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
- GLEÐILEG JÓL....
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.1.): 26
- Sl. sólarhring: 462
- Sl. viku: 1765
- Frá upphafi: 1849834
Annað
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 988
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru 3-4 ár síðan seðlabankinn náði síðast þessu markmiði sínu og raunar fóðra hávextir hans beinlínis verðbólguna þar em þeir þrýsta upp öðrum vöxtum, ekki síst vöxtum á yfirdrætti og vextir eru raunverulegur og áþreifanlegur rekstrarkostnaður fyrirtækja og hefur þar með áhrif á verðlagningu þeirra.
Dollarinn hefur verið að hrynja gagnvart evrunni og flestum öðrum gjaldmiðlum og það hefur sín áhrif hér og hækkandi gengi ætti að halda niðri verðbólgu. En það eykur hins vegar innflutning og neyslu, akkúrat það sem hávextir seðlabankans eiga að slá á skv. bókinni. Þarna eru því augljósar þversagnir sem bendir sterklega til að seðlabankinn sé að verða tilgangslaus atvinnuleysisgeymsla fyrir blýantanagara. Það hlýtur líka að vera hægt að finna önnur og heppilegri vistunarúrræði fyrir uppgjafa pólitíkusa. Gáfulegast væri að setja bankann aftur í skúffuna í Landsbankanum þaðan sem hann kom upphaflega.
Baldur Fjölnisson, 25.7.2007 kl. 16:25
Ég get ekki verið meira sammála þér Baldur.
Jóhann Elíasson, 25.7.2007 kl. 16:32
Svo talar Davíð um að það séu líkur á að hækka styrivexsti meira!!!!!Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 25.7.2007 kl. 21:48
Árni Gunnarsson, 25.7.2007 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.