28.8.2007 | 08:50
Spyker - Alonso ll
Er þetta ekki bara undanfari þess að liðið verði selt? Fýlupokinn og hrokagikkurinn Alonso væri fínn þar sem aðalökumaður. Því þrátt fyrir að maðurinn sé alveg afspyrnuleiðinlegur karakter þá verður að viðurkennast að hann er fantagóður ökumaður og gæti aðeins hresst upp á gengi liðsins.
Spyker setur aðalhönnuð af | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Formúla 1 | Breytt s.d. kl. 22:16 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 120
- Sl. viku: 1950
- Frá upphafi: 1837668
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1120
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sem Mclaren maður verð ég að játa að Alonso má mín vegna fara til Spyker og dúsa þar til eilífðarnóns.
Björn (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 10:24
Ég er nú reyndar ekki McLaren maður en samt sem áður verð ég að segja að það eru fáir menn, í formúlunni, sem fara meira í taugarnar á mér en Alonso og mér fannst hann alveg bíta höfuðið af skömminni þegar hann hafði ráspólinn af Hamilton í Ungverjalandi. Alonso er með mikla prímadonnustæla og getur bara ekki "höndlað" velgengni Hamiltons.
Jóhann Elíasson, 28.8.2007 kl. 11:04
Þessar spekulasjónir segja mér að þið tveir hafið akkúrat ekkert vit á því hvað þið eruð skrifa um. Leggja þetta fyrir lesendur bloggsins. Í fyrsta lagi hafði Alonso ekki af Hamilton ráspólinn heldur voru það tæknimenn McLaren liðsins sem aðstoðuðu hann við að komast á ráspól. Prímadonnustælarnir eru ekki meira en svo að það hefur enginn ökumaður, noto bene 2xheimsmeistari, miðlað eins mikið af upplýsingum til annars nýliða. Talandi um að ekki höndla ástandið þá var það ekki Alonso sem var að segja Fuc... orðið hægri vinstri við menn sem ólu Hamilton upp. Þegar menn eru að koma með svona fáranglegar yfirlýsingar þá er lágmark að vera málefnalegir
Óli Sveinbjörnss, 29.8.2007 kl. 22:22
Óli Sveinbjörns, er ekki í lagi með þig?
Jóhann Elíasson, 29.8.2007 kl. 23:25
Hvað meinarðu ekki lagi með hvern. Það er nú bara einu sinni svo að menn uppskera bara eins og þeir sá. Þessi Alonso umfjöllun hjá þér á ekki við neinn rök að styðjast.
Óli Sveinbjörnss, 31.8.2007 kl. 12:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.