6.9.2007 | 19:51
Hvað er svona slæmt við að hlutafélagavæða OR?
Alveg eru fulltrúar VG og Samfylkingar búnir að dr..... langt upp á bak í þessari umræðu um hlutafélagavæðingu Orkuveitunnar. Þau sjá bara "einkavæðingardrauga" í hverju horni og nefna aldrei neitt annað sem rök á móti hlutafjárvæðingunni. Ef fólk er alltaf að kalla úlfur úlfur, ansar enginn kallinu þegar úlfurinn kemur.
![]() |
Vilja að borgarbúar fái að kjósa um hlutafélagavæðingu OR |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVAÐA AÐGERÐIR GEGN RÚSSUM TELJA "SKESSURNAR" AÐ "BÍTI"??????
- ÞAÐ ER AUÐVELT AÐ GEFA ÖÐRUM RÁÐ.........
- NEI NÚ ER HÚN ENDANLEGA AÐ MISSA "ÞAÐ"........
- ÞURFA "SKESSURNAR" OG RÁÐHERRAR YFIRLEITT EKKI AÐ FARA AÐ LÖG...
- ERU ÞÁ "LOKAMETRARNIR" Í REKSTRINUM FRAMUNDAN HJÁ FÉLAGINU???
- HVAÐ HEFUR "SKRÍLLINN" SÉR TIL MÁLSBÓTA?????
- HÁVAXTASTEFNA SEÐLABANKANS FARIN AÐ VALDA SAMDRÆTTI - SEM SVO...
- "DÓMARASKANDALL" í PÓLLANDI....
- OG HVAÐA AÐGERÐA ÆTLAR HANN AÐ GRÍPA TIL????????????
- STYÐJUM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU GRÆNLENDINGA...............
- HVERT STEFNIR NATÓ EIGINLEGA????????
- ATHUGASEMDIR VIÐ SKRIF ÁGÚSTAR ÓLAFS ÁGÚSTSSONAR.....
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 9
- Sl. sólarhring: 270
- Sl. viku: 1292
- Frá upphafi: 1909713
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 857
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Væri ekki nær að ætlast til þess að þeir sem vilja breytingar rökstyðji þær fremur en þeir sem eru sáttir við núverandi fyrirkomulag? Það sem bent hefur verið á í þessu efni og á að rökstyðja formbreytingu stenst bara engan veginn. Hlutafélagavæðing opinberra fyrirtækja hefur jafnan endað í einkavæðingu og engin ástæða til að ætla annað í þessu tilviki, þegar haft er í huga að Sjálfstæðisflokkurinn hefur gert flokkssamþykktir þar um. Og þegar orkuauðlindirnar og vatnið verður einkavætt, þá mun gjafakvótinn og allt það brask með samfélagslegar eignir blikna.
Árni Þór Sigurðsson, 6.9.2007 kl. 22:14
Árni, það er margbúið að gefa rök fyrir breytingum en einhverra hluta vegna viljið þið ekki hlust á þessi rök.
Jóhann Elíasson, 6.9.2007 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.