21.9.2007 | 10:59
Föstudagsgrín
Feðgar af Ströndum komu í fyrsta sinn til Reykjavíkur og fóru meðal
annars í fyrsta sinn í Perluna. Hakan á þeim féll oní bringu oft og
einatt í ferðinni svo undrandi voru þeir á mörgu sem fyrir augu bar
sem ekki var að finna í sveitinni.
Sérstaklega vakti þó athygli þeirra í Perlunni tveir glansandi
silfurlitaðir veggir sem ýmist opnuðust eða lokuðust.
Drenghnokkinn spurði: Hvað er þetta eiginlega, pabbi? Faðirinn, sem
hafði aldrei séð lyftu fyrr á ævinni svaraði: Sonur sæll, ég hef
aldrei séð nokkuð þessu líkt á ævinni og ég veit hreinlega ekki hvað
þetta er.
Meðan feðgarnir stóðu hugfangnir fyrir framan veggina með
undrunarsvip á andlitinu bar þar að þéttholda konu í hjólastól sem
ók að hreyfanlegu veggjunum og þrýsti þar á hnapp. Veggirnir
opnuðust og konan í hjólastólnum fór inn í lítið rými. Síðan
lokuðust veggirnir og Strandafeðgar horfðu á litla hringlaga hnappa
með tölustöfum sem blikkuðu með reglulegu millibili.
Þeir fylgdust með þessu uns efstu tölunni var náð og þá fóru ljósin
að blikka í öfugri röð. Að lokum opnuðust veggirnir og út gekk
glæsileg ljóshærð kona á þrítugsaldri.
Faðirinn sem starði dolfallinn á ungu konuna hnippti í soninn og
hvíslaði í eyra hans: "Farðu og sæktu mömmu þína."
annars í fyrsta sinn í Perluna. Hakan á þeim féll oní bringu oft og
einatt í ferðinni svo undrandi voru þeir á mörgu sem fyrir augu bar
sem ekki var að finna í sveitinni.
Sérstaklega vakti þó athygli þeirra í Perlunni tveir glansandi
silfurlitaðir veggir sem ýmist opnuðust eða lokuðust.
Drenghnokkinn spurði: Hvað er þetta eiginlega, pabbi? Faðirinn, sem
hafði aldrei séð lyftu fyrr á ævinni svaraði: Sonur sæll, ég hef
aldrei séð nokkuð þessu líkt á ævinni og ég veit hreinlega ekki hvað
þetta er.
Meðan feðgarnir stóðu hugfangnir fyrir framan veggina með
undrunarsvip á andlitinu bar þar að þéttholda konu í hjólastól sem
ók að hreyfanlegu veggjunum og þrýsti þar á hnapp. Veggirnir
opnuðust og konan í hjólastólnum fór inn í lítið rými. Síðan
lokuðust veggirnir og Strandafeðgar horfðu á litla hringlaga hnappa
með tölustöfum sem blikkuðu með reglulegu millibili.
Þeir fylgdust með þessu uns efstu tölunni var náð og þá fóru ljósin
að blikka í öfugri röð. Að lokum opnuðust veggirnir og út gekk
glæsileg ljóshærð kona á þrítugsaldri.
Faðirinn sem starði dolfallinn á ungu konuna hnippti í soninn og
hvíslaði í eyra hans: "Farðu og sæktu mömmu þína."
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HEFÐI EKKI VERIÐ NÆR FYRIR UTANRÍKISRÁÐHERRA AÐ FARA TIL BAND...
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
- HVAÐA ERINDI Á FORSÆTISRÁÐERRA ÍSLANDS Á ÞESSA RÁÐSTEFNU???
- OG HVAÐ "GERIR HÚN AF SÉR" ÞAR????????
- ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....
- ÞEGAR MESTA RYKIÐ SEST ÞÁ ER NIÐURSTAÐAN KANNSKI SÚ AÐ ÞAÐ SÉ...
- ÞÁ ER EKKERT ANNAÐ EFTIR EN AÐ KALLA EFTIR "RANNSÓKNARNEFND A...
- AÐ "SJÁ FLÍSINA Í AUGUM NÁUNGANS EN EKKI BJÁLKANN Í EIGIN AUG...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 284
- Sl. sólarhring: 303
- Sl. viku: 1843
- Frá upphafi: 1873236
Annað
- Innlit í dag: 185
- Innlit sl. viku: 1088
- Gestir í dag: 166
- IP-tölur í dag: 166
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heheh.. góður þessi
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.9.2007 kl. 17:42
Magnaður þessi
Hallgrímur Guðmundsson, 21.9.2007 kl. 22:13
Góóóðður....

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 22.9.2007 kl. 14:57
Georg Eiður Arnarson, 22.9.2007 kl. 21:20
Hvar fást svona lyftur???
Ólafur Ragnarsson, 27.9.2007 kl. 22:07
Ég veit það svei mér ekki en það væru örugglega einhverjir til í að hafa aðgang að svona "apparati".
Jóhann Elíasson, 27.9.2007 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.