29.9.2007 | 11:07
Kemur ekki á óvart!!!!
Nú þessa dagana er að skella á "holskefla" uppsagna í sjávarútvegi, bæði í veiðum og vinnslu "mótvægisaðgerðirnar" gera ekki ráð fyrir því "fólki" sem lendir í þessum áföllum vegna kvótaskerðingarinnar það eina sem þetta fólk fær í sinn hlut er að það á að hafa greiðari samgöngur til að geta flutt í burtu úr sinni heimabyggð eftir árið 2010, nema Vestmannaeyingar, en þar á að fara út í vonlausa "samgöngubót" í Bakkafjöru en það þýðir að þegar það dæmi "floppar" verða Vestmanneyingar með verri samgöngur milli Lands og Eyja en áður.
![]() |
Guðrúnu VE lagt vegna niðurskurðar þorskkvóta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVERSU OFT ÞARF AÐ SEGJA ÞETTA SVO INNLIMUNARSINNAR SKILJI????
- HEFUR EES SAMNINGURINN SKILAÐ ÞJÓÐINNI EINHVERJUM ÁBATA?????
- HÚN ROÐNAR VÍST ÞEGAR HENNI VERÐUR ÞAÐ Á AÐ SEGJA SATT..........
- UM AÐ SETJA "TRÚNAÐ" Á UMFJÖLLUN FASTANEFNDA.....
- "RANNSÓKNIR HAFA SÝNT" AÐ RASISMI ER AÐ MESTU Í HÖFÐI ÞEIRRA ...
- ÞETTA ER AFSKAPLEGA EINFALT - "SKESSURNAR" HAFA ENGAR ÚTSKÝR...
- KEMUR ÞARNA INN SVOKÖLLUÐ "GULLHÚÐUN" HJÁ "SKESSUNUM"??????
- HEFUR HÚN ÞÁ ENDANLEGA TAPAÐ GLÓRUNNI?????????
- NÚ ÞARF BARA AÐ PASSA AÐ ÞAÐ VERÐI EKKI EINN EINASTI PENNI Í ...
- OFT HEFUR VERIÐ ÞÖRF EN NÚ ER NAUÐSYN.......
- "ENGIN HORNKERLING VIL ÉG VERA".......
- OG ÞARNA VILJA "SKESSURNAR" KOMA ÍSLANDI INN......
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 86
- Sl. sólarhring: 159
- Sl. viku: 1686
- Frá upphafi: 1899459
Annað
- Innlit í dag: 54
- Innlit sl. viku: 978
- Gestir í dag: 49
- IP-tölur í dag: 49
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það virðist bara vera einblínt á sveitarfélögin í mótvægisaðgerðunum en ekki á fólkið sem byggir þessi sveitarfélög, fólkið á bara að lifa á betri samgöngum. En hvaða fólki? það verður ekkert fólk eftir ef þetta heldur áfram.
Huld S. Ringsted, 29.9.2007 kl. 11:25
Ég er svo algjörlega á sama máli og þú. Að mínum dómi vantar mannlega þáttinn í alla okkar þjóðfélagsgerð í dag.
Jóhann Elíasson, 29.9.2007 kl. 11:34
Það sem mér finnst undarlegast er að bæði skipstjórinn á bátnum og útgerðarmaðurinn hafa alltaf opinberlega, stutt þá flokka sem komu þessu kerfi á. Heitir þetta ekki að haga seglum eftir vindi , í von um að græða á því?
Georg Eiður Arnarson, 29.9.2007 kl. 11:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.