18.10.2007 | 00:55
Það væri löngu búið að láta einhverja "fara" með svona árangur.
Hvað er eiginlega í gangi? Það er verið að púkka upp á handónýtan þjálfara, sem er bara næs gaur það er tími til kominn að maðurinn sé látinn "taka pokann sinn" og einhver með bein í nefinu taki við t.d Helena Ólafsdóttir sem hefur náð mjög góðum árangri með þau lið sem hún hefur þjálfað. Því ekki að verða fyrst til að ráða kvenþjálfara fyrir karlalandsliðið, ekki bara kvenmann heldur virkilega hæfan kvenmann. Hún myndi líka alveg örugglega blása lífi í landsliðið okkar (ekki veitir af). Persónulega finnst mér Eyjólfur Sverrisson vera búinn að fá mikið meira en nógan tíma til að sýna hve vanmáttugur hann er sem þjálfari.
Eyjólfur: Ég er ekki kominn í þrot með þetta lið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 69
- Sl. sólarhring: 90
- Sl. viku: 2017
- Frá upphafi: 1837735
Annað
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 1158
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 32
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það var Eggert Magnússon sem réð Eyjólf Sverrisson sem landsliðsþjálfara og það upp á sitt eindæmi, því að allir aðrir töldu hann gjörsamlega vonlausan í starfið rétt eins og er deginum ljósara í dag.
Stefán (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 09:28
Ég var ekki á því síðast þegar þú vildir henda Eyjólfi en nú er ekki um annað að ræða, hann hefur greinilega enga stjórn á þessari hjörð sem hann hefur til að búa til lið úr....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 18.10.2007 kl. 10:19
Nú erum við loksins orðnir nokkurn vegin sammála Hafsteinn, þá er það bara Ferrari og Liverpool næst.
Jóhann Elíasson, 18.10.2007 kl. 10:30
Ha,ha,ha, góóóður......
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 18.10.2007 kl. 20:11
Er ekki Óli Jó að taka við??Hætti með Fimleikafélagið.
Halldór (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.