Á þetta að vera hluti af "mótvægisaðgerðunum"??

Ekki ríður nú kjaftæðið og vitleysan við einteyming.  Þó svo að þessi tilraun gangi upp (sem ég stórefast um) hvað á þá að gera við "meðaflann" (hvort verður meðafli?)?.  Kemur þetta ekki til með að stuðla að auknu "brottkasti"? sem samkvæmt HAFRÓ er næsta óþekkt í dag Smile .
mbl.is Hafró og HB-Grandi reyna að aðskilja fiskitegundir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Jú Jóhann kvótakerfið hefur alltaf stuðlað að brottkasti.

Helgi Þór Gunnarsson, 17.10.2007 kl. 20:24

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það vita það allir sem hafa þurft að vinna samkvæmt kvótakerfinu að brottkast er mikið en HAFRÓ liðið viðurkennir það ekki því þeir eru í eigin heimi sem enginn þekkir nema þeir, LÍÚ og Einar Kristinn.

Jóhann Elíasson, 18.10.2007 kl. 00:10

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ef þessi tækni tekst kallar þetta ekki á meira brottkast?

Jóhann Elíasson, 18.10.2007 kl. 01:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband