21.11.2007 | 08:57
Hvert er hlutverk GREININGARDEILDA bankanna?????
...eru þær kannski "áróðursmaskínur" stjórnvalda? Manni dettur það helst í hug þegar maður les svona lagað eins og bullið sem greiningardeild Kaupþings sendir frá sér. Það er og verður fall á Íslenskum hlutabréfum, gengi krónunnar er eins óstöðugt og hugsast getur, það eru blikur á lofti á fasteignamarkaðnum, vextir eru í hæstu hæðum og líkur á hækkun stýrivaxta, verðbólga hefur ekki mælst meiri lengi vel og vöruskiptajöfnuðurinn við útlönd eykst alltaf, SAMT ER UNDIRSTAÐA ÍSLENSKA HAGKERFISINS ENN TRAUST OG STAÐA OPINBERRA FJÁRMÁLA ALDREI BETRI EN NÚ.
Þvílík afneitun, sem forsætisráðherra var í þegar viðtal var tekið við hann í sjónvarpsfréttum í gærkvöldi, þetta er kallað meðvirkni og er ég hræddur um að maðurinn þurfi að fara í meðferð til að fá bót á þessum ósköpum. Þegar meðferðinni er lokið þarf hann að fara með "dýralækninum" í "hrossalækningar" á efnahagskerfi þjóðarinnar ef ekki á illa að fara.
Undirstaða íslenska hagkerfisins enn traust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 114
- Sl. sólarhring: 272
- Sl. viku: 2080
- Frá upphafi: 1852176
Annað
- Innlit í dag: 74
- Innlit sl. viku: 1291
- Gestir í dag: 70
- IP-tölur í dag: 70
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll, frekar svartsýnn gaur, þær vinna við að meta áhættu á fjármögnun og útlánum bankans :-D
Verðbólga er undir fínni stjórn síðan 1990, horfðu bara á tölur án húsnæðisverðs, getur fundið það á hagstofan.is
Gengi krónunar er ekki óstöðugt og er gott að það breytist til að jafn sveiflur í eftirspurn (þensla).
Það er hugsanlegt að seðlabanki hækki stýrivexti sína, en svo tekur við 3ára skeið í hina áttina. Þetta kallast hagsveiflur, taka 4-6ár.
Eina sem forsætisráðherra þarf að gera er að passa að það sé 5-10% afgangur af ríkissjóði, þá minkar eftirspurn (verðbólga lækkar) og þar með vaxtastig og gengið veikist og það hjálpar efnahagslífinu.
Johnny Bravo, 21.11.2007 kl. 09:16
Hann ætti kannski bara að panta tíma hjá vini sínum dýralækninum!
Þorsteinn Siglaugsson, 21.11.2007 kl. 09:17
Johnny Bravo, þetta er gallinn við menn sem hafa eitthvað smávegis lesið hagfræði, þeir telja sig vita allt og vera einhverja "sérfræðinga", ef gengi krónunnar er ekki óstöðugt þegar gengið sveiflast um tugi prósenta, þá er kominn einhver nýr staðall á stöðugt gengi sem mér er ekki kunnugt um. Hvað kemur þér til að halda að við taki hugsanlega vaxtalækkunarferli eftir næstu stýrivaxtahækkun? Og ertu virkilega svo grænn að halda að 5-10% afgangur af tekjum ríkissjóðs sé nóg til að halda aftur af verðbólgu?
Jóhann Elíasson, 21.11.2007 kl. 09:37
Góð spurning og stórnauðsynleg.
Allra handa hagvaxtarspám og talnaleikjum frá bönkunum hefur verið gert of hátt undir höfði í fréttum oft og iðulega.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 22.11.2007 kl. 01:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.