28.12.2007 | 11:29
Föstudagsgrín
Fjórir félagar, giftir og ráðsettir, voru búnir að ákveða að fara á gæsaveiðar. Á föstudagskvöldið ætluðu þeir að hittast við Select Vesturlandsveg og leggja saman af stað og það yrði að vera ekki seinna en 23.00.
Sá fyrsti mætir og sér að hann er einn mættur og klukkan rétt að slá ellefu.
Stuttu síðar kemur annar og þá er klukkan orðin ellefu. "Ég ætlaði aldrei að komast út maður,
konan var sko ekki sátt við þetta svo ég varð að lofa því að fara með henni á jólahlaðborð í Perlunni."
Sá þriðji er rétt að renna í hlað og segir farir sínar ekki sléttar.
"Ég átti nú bara ekki að fá að koma með ykkur strákar því konan var alveg óð að ég skuli taka jeppann. Ég varð að lofa henni að skipta út
fólksbílnum og kaupa jeppling handa henni."
Sá fjórði kemur þegar klukkan er rétt um hálf tólf. "Æ,æ, æ... ég er svo aldeilis a á þessum konum. Ég varð að lofa helgarferð til Glasgow fyrir jólin til að komast í þessa ferð strákar....helgarferð...hvorki meira né minna."
Þá segir sá sem fyrstur mætti. " Strákar, það er ömurlegt að heyra í ykkur vælið. Ég var mættur hér tímanlega og það var ekkert mál með mína konu."
"Nú...hvað er þetta, rosalega ertu heppinn," segja þeir þrír í kór.
"Nei, strákar þetta er ekki heppni!"
"Nú hvað þá?" spyrja strákarnir vin sinn.
"Þegar hún var að fara sofa mætti ég nakinn í svefnherbergið og sagði við hana, Do-do eða ég að skjóta gæs?"
"Og hvað sagði hún?"
"Hún sagði bara, klæddu þig vel og farðu varlega ástin mín!"« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- KANNSKI HEFÐI ÞETTA ÞURFT AÐ KOMA VERULEGA FYRR FRAM??????
- HVAÐ ER ÞAÐ EIGINLEGA SEM DRÍFUR UTANRÍKISRÁÐHERRA ÁFRAM VIÐ ...
- HVERNIG ER "VOPNAHLÉ Á RÉTTUM FORSENDUM"???????????
- HVAÐA STOFNUN ÆTLI SÉ "USAID" Á ÍSLANDI???????
- "KERFIÐ" ER ALGJÖRLEGA MÁTTLAUST OG ÞAÐ Á BARA AÐ "ÞAGGA" ÞET...
- MEIRA AÐ SEGJA EVRÓPUBÚAR ERU ORÐNIR ÞREYTTIR Á "BAKBORÐSSLAG...
- "ER HÚN FULL KERLINGIN - EÐA GLEYMDI HÚN AÐ TAKA LYFIN SÍN "????
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA ...
- ÞESSAR AÐGERÐIR KENNARA GETA EKKI VERIÐ LÖGLEGAR?????
- ÆTLI ALLAR "KRYDDPÍURNAR" SÉU Í FRAMBOÐI TIL BORGARSTJÓRA?????
- ÆTLI "PLAY" HANGI Í REKSTRI FRAMYFIR PÁSKA.........
- HÚN "ÆTLAR AÐ KOMA LANDINU INN Í ESB HVAÐ SEM HVER SEGIR".......
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.2.): 138
- Sl. sólarhring: 176
- Sl. viku: 1994
- Frá upphafi: 1865147
Annað
- Innlit í dag: 119
- Innlit sl. viku: 1421
- Gestir í dag: 113
- IP-tölur í dag: 111
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður Jóhann.
Helgi Þór Gunnarsson, 29.12.2007 kl. 00:15
Góður..!! Föstudagarnir klikka aldrei hjá þér Jóhann..!! Takk fyrir þetta.
gudni.is, 29.12.2007 kl. 01:57
Georg Eiður Arnarson, 29.12.2007 kl. 15:10
Góður...
Hallgrímur Guðmundsson, 31.12.2007 kl. 00:27
Sæll Jóhann. Ég þakka ánægjulega bloggvináttu á liðnu ári. Ég vil óska þér og fjölskyldu þinni farsældar á komandi ári 2008.
Kveðja // Guðni
gudni.is, 31.12.2007 kl. 14:12
Gleðilegt ár
Jón Aðalsteinn Jónsson, 31.12.2007 kl. 17:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.