8.2.2008 | 09:55
Föstudagsgrín
Þessi saga gerðist á fraktara og mér er sagt að hún sé alveg sönn. Þannig var að þarna var handstýrt og var fyrirkomulagið þannig að vakthafandi hásetar stýrðu á 4 klst vöktum og að sjálfsögðu hafði vakthafandi stýrimaður umsjón með siglingu skipsins.Nýliði kom upp í brú til að handstýra. Þegar vaktin hjá nýliðanum var að verða hálfnuð fannst vakthafandi stýrimanni þó nokkuð athugavert við siglingu skipsins svo hann spurði þann á stýrinu: Heyrðu, hvaða stefnu stýrir þú eiginlega? Ha, stefnu hvað? Sagði strákurinn, það veit ég ekki, þegar ég tók við var sólin beint framundan.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA ER Í SJÁLFU SÉR ALLT Í LAGI - EN HVERNIG ÆTLAR HÚN SVO ...
- NÚ ER TITILLINN HELD ÉG ALVEG ALVEG ÖRUGGUR...........
- LOKSINS - VIRÐIST KOMINN ÞJÁLFARI, SEM VILL PRÓFA NÝJA OG JAF...
- VAR EKKI AÐALMÁLIÐ ÞAÐ AÐ ÞESSI BREYTING VAR EKKI UNDIRBÚIN Á...
- VAR ÞETTA KANNSKI "HELSTA MARKMIÐIÐ" MEÐ STÝRIVAXTABRJÁLÆÐINU...
- GLEÐILEGT SUMAR........
- HVENÆR SKYLDI "MÆLIRINN" VERÐA FULLUR - EÐA ÞARF AÐ "FLÆÐA LE...
- NÚ STENDUR ESB Á TÍMAMÓTUM OG EVRÓPUSAMSTARFIÐ HANGIR Á LYGIN...
- "STRÍÐSÓÐA" KÚLULÁNADROTTNINGIN ALVEG AÐ MISSA SIG......
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- ER ÍSLAND ÞEGAR ORÐINN AÐILI AÐ ESB???????
- HVERS VEGNA ÍSLAND Á AÐ SEGJA UPP EES SAMNINGUM.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 72
- Sl. sólarhring: 259
- Sl. viku: 1477
- Frá upphafi: 1879890
Annað
- Innlit í dag: 52
- Innlit sl. viku: 921
- Gestir í dag: 52
- IP-tölur í dag: 52
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hehe.
Svona snillingar eru enn á ferðinni.
Einar Örn Einarsson, 8.2.2008 kl. 10:15
Þessi saga minnir mig sterkt á sumarið 1972 þegar fært var út í 50 mílurnar og ég bara 15 ára. Ég var yngstur um borð í Kaldbak EA 1 og því oft "misnotaður" á stíminu þegar stóru strákarnir (17-19 ára) voru kannski að spila afturí. Maður lagði sig að sjálfsögðu allan fram og sýndi brjálaðan metnað á þeim sviðum sem maður réði við. Því sá ég t.d. um benslakörfuna á hinni vaktinni líka. En skrautlegt gat það verið stundum að ná tökum á stýrinu. Því það var við afturþilið og staðið framan við það, eða öfugt miðað við stefnu skipsins. Þá þurfti maður alltaf að snúa sér við til að lesa á gráðurnar á kompásnum sem hreyfðust að mig minnir annað hvort öfugt miðað við hreyfingu skipsins eða þá áttina sem maður snéri stýrinu. Allavega fannst manni stundum lítil lógík í því sem maður varð að gera... en maður passaði sig alltaf á því að fara austan við Hrísey... hehehe
Atli Hermannsson., 8.2.2008 kl. 12:28
Haraldur Haraldsson, 8.2.2008 kl. 15:40
Góður Jóhann. kveðja úr rokinu.
Helgi Þór Gunnarsson, 8.2.2008 kl. 16:41
Magnús Paul Korntop, 8.2.2008 kl. 16:44
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 8.2.2008 kl. 20:50
Ólafur Ragnarsson, 8.2.2008 kl. 23:50
Alltaf góður Jói....

Hallgrímur Guðmundsson, 9.2.2008 kl. 01:24
Æ já Sólargangurinn, kv .
Georg Eiður Arnarson, 9.2.2008 kl. 08:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.