20.5.2008 | 12:55
Er Samfylkingin fyrir kjána?
Össur segir hvergi ástæðuna fyrir því að hann er óánægður með ákvörðun Einars. Það eina sem er komið á hreint er að ráðherrar Samfylkingarinnar eru á móti hvalveiðum án þess að nefna það hvers vegna. Ef Samfylkingin rekur "stefnu/stefnuleysi" sitt eftir því hvar þeir halda að þeir skori hæst á "vinsældalistum" þá er Samfylkingin fyrir kjána.
![]() |
Óánægja með hrefnuveiðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
- HVAÐA ERINDI Á FORSÆTISRÁÐERRA ÍSLANDS Á ÞESSA RÁÐSTEFNU???
- OG HVAÐ "GERIR HÚN AF SÉR" ÞAR????????
- ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....
- ÞEGAR MESTA RYKIÐ SEST ÞÁ ER NIÐURSTAÐAN KANNSKI SÚ AÐ ÞAÐ SÉ...
- ÞÁ ER EKKERT ANNAÐ EFTIR EN AÐ KALLA EFTIR "RANNSÓKNARNEFND A...
- AÐ "SJÁ FLÍSINA Í AUGUM NÁUNGANS EN EKKI BJÁLKANN Í EIGIN AUG...
- ENN UM SAMBAND STÝRIVAXTA OG VERÐBÓLGU.............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 5
- Sl. sólarhring: 348
- Sl. viku: 1891
- Frá upphafi: 1872906
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 1073
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samfylkingin er óþjóðhollur flokkur og sækir fylgi sitt m.a. til kjána.
Sigurður Þórðarson, 20.5.2008 kl. 13:05
Bingó....
Gulli litli, 20.5.2008 kl. 16:28
1 - 0 Jói og þetta var glæsilegt mark....
Hallgrímur Guðmundsson, 20.5.2008 kl. 16:32
Ósköp er að lesa þessa dellu. Þó svo eg sé ekki alltaf sammála Samfylkingunni þá hefur hún góð og gild rök að vera á móti hvalveiðum.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 20.5.2008 kl. 19:53
Og hver eru þessi rök? Kannski þú fræðir okkur Guðjón og svo er annað sem þú hefur væntanlega ekki tekið eftir, þetta fjallar ekki eingöngu um hvalveiðar, heldur stefnuleysi Samfylkingarinnar yfirleitt og hagsmunapólitík.
Jóhann Elíasson, 20.5.2008 kl. 20:09
Sæll Jóhann.
Össur er nú ekki lengi að vinda sér í tækifærisbúninginn ef svo ber undir og sést þá ekki fyrir í að bakka sína menn upp, með eða á móti....
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 21.5.2008 kl. 00:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.