27.6.2008 | 06:48
Föstudagsgrín
Björn bóndi varð fyrir því óláni að hlaða, full af heyi, brann til kaldra kola. Björn taldi sig vel tryggðan en hann var með hlöðuna tryggða upp á 25 milljónir. Hann hringdi í tryggingafulltrúann sinn og sagði honum hvað gerst hafði og tjáði honum jafnframt að hann ætlaði að leysa út tryggingafjárhæðina 25 milljónir og hefja byggingu nýrrar hlöðu.Þannig virka tryggingarnar ekki sagði þá tryggingafulltrúinn.Björn bóndi var nú ekki alveg sáttur við þetta og sagði:En ég var með hlöðuna tryggða fyrir 25 milljónir!Þá svaraði tryggingafulltrúinn: Jú, það er alveg rétt, en það var hámarkstryggingin, það verður að koma maður frá okkur og meta það hvers virði hlaðan í rauninni var og svo verða greiddar bætur samkvæmt því mati.Það varð löng þögn í símanum áður en Björn bóndi sagði: Nú er það svoleiðis sem tryggingarnar virka? Þá ætla ég að segja líftryggingu konunnar upp strax
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 421
- Sl. sólarhring: 567
- Sl. viku: 2203
- Frá upphafi: 1846877
Annað
- Innlit í dag: 225
- Innlit sl. viku: 1321
- Gestir í dag: 205
- IP-tölur í dag: 201
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 27.6.2008 kl. 13:31
Góður þessi /Kveðja og hafðu góða helgi/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 27.6.2008 kl. 17:17
Georg Eiður Arnarson, 27.6.2008 kl. 17:25
Já já
Sigurbrandur Jakobsson, 27.6.2008 kl. 18:32
Heill og sæll Jóhann, þessi er góður, en eru tryggingarfélög ekki svona í raun ég er ekki mikill aðdáandi þessara fyrirtækja.
Bíð eftir næsta föstudagsgríni kær kveðja og Góða helgi
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 27.6.2008 kl. 23:13
Ég held að þetta sé alveg rétt hjá þér Sigmar, kannski er þetta bara sönn saga - enginn brandari.
Jóhann Elíasson, 27.6.2008 kl. 23:49
Alltaf góður Jóhann
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 28.6.2008 kl. 02:51
Huld S. Ringsted, 28.6.2008 kl. 11:58
Góður.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.6.2008 kl. 12:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.