Áriđ 2004 var sagt ađ kvótakerfiđ Íslenska vćri mannréttindabrot, nú áriđ 2008 eru menn loksins ađ ranka viđ sér, hvađ veldur?

Bókarkápan  Í nóvember 2004 kom út bókin "Stjórnkerfi fiskveiđa í nćrmynd" eftir Guđbjörn Jónsson.  Einhverra hluta vegna fór útgáfa ţessarar bókar ekki hátt og til ađ mynda fór ţessi útgáfa algjörlega framhjá mér og ţó legg ég nokkuđ mikiđ á mig til ţess ađ komast yfir öll rit sem fjalla um sjávarútveg og sjávarútvegsmál hvađa nafni sem ţađ kallast.  Ţađ var bloggvinur minn Hallgrímur Guđmundsson, sem lét mig vita af tilvist ţessarar bókar og sagđi hann mér ađ ţađ vćri mjög margt í ţessari bók sem kćmi verulega á óvart.  Guđbjörn Jónsson höfundur bókarinnarEftir ađ hafa rćtt viđ Hallgrím fór ég af stađ til ţess ađ verđa mér úti um bókina, en viti menn hún fannst hvergi ekki einu sinni á bókasöfnumen ég verđ ađ viđurkenna ađ ég reyndi ekki ađ fá bókina á Ţjóđskjalasafninu svo endirinn varđ sá ađ ég fletti höfundinum upp í símaskránni og hafđi samband viđ hann ég átti viđ hann afskaplega gott samtal, hann tók málaleitan minni mjög vel og varđ úr ađ hann kom í heimsókn til mín međ eintak af bókinni ásamt fleiru sem hann hafđi skrifađ um mörg málefni sem eru mér ofarlega í huga.  Eftir ađ hafa talađ viđ manninn, sannađist enn einu sinni ađ viska og innsći ráđist EKKI af prófgráđum eđa ţví hvađ menn hafa eitt mörgum árum á skólabekk, ţví ekki hef ég átt samtal viđ marga menn sem eru betur ađ sér um málefni líđandi stundar.  Hér til hćgri er mynd af höfundi bókarinnar.  Loksins ţegar ég hafđi bókina undir höndum var tekiđ til viđ lesturinn og ekki var bloggvinur minn hann Hallgrímur neitt ađ ýkja ţegar hann sagđi ađ ţađ vćri margt ţarna sem kćmi á óvart: Fyrir ţađ fyrsta vantar mikiđ á ađ allur sá aragrúi laga sem hefur veriđ settur í sambandi viđ kvótakerfiđ standist stjórnarskrána, strax ţarna áriđ 2004 bendir Guđbjörn Jónsson á ađ kvótakerfiđ sé brot á mannréttindum, svona mćtti lengi telja en ég ćtla ekki ađ telja upp efni ţessarar stórmerkilegu bókar hér í ţessu bloggi mínu heldur vil ég hvetja alla sem einhvern áhuga hafa á ađ kynna sér ţessi mál til ađ hafa samband viđ Guđbjörn Jónsson og verđa sér úti um ţessa bók.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ađalheiđur Ámundadóttir

Ţessa bók rak líka á fjörur mínar fyrir tilviljun, ţó ég hafi lengi áđur veriđ ađ sanka ađ mér efni um sama mál...

Svo vil ég vekja athygli á ţví ađ mannréttindabrot kvótakerfisins voru 'kunngerđ' áriđ 1998 í Valdemarsdómi Hćstaréttar.  

Ađalheiđur Ámundadóttir, 23.7.2008 kl. 15:21

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţakka ţér fyrir ţitt innlegg, ég verđ bara ađ viđurkenna vankunnáttu mína en ég hafđi bara ekki skođađ Valdimarsmáliđ međ ţessum "gleraugum".  Ţađ sem mér finnst furđulegast er ađ eitt grundvallaratriđi ţess ađ sett lög öđlist gildi, er ađ lögin stangist ekki á viđ stjórnarskrána, hvernig í ósköpunum stóđ ţví á ţví ađ lögin um stjórn fiskveiđa öđluđust gildi?

Jóhann Elíasson, 23.7.2008 kl. 15:30

3 Smámynd: Guđbjörn Jónsson

Kćri Jóhann!  Ţakka ţér fyrir ađ vekja athygli á ţessari bók og sérstaklega ţau hlýju orđ sem ţú lćtur falla í minn garđ. Ég vona ađ mér auđnist ađ rísa undir  ţessu hóli.

Ţađ var óneitanlega töluvert sjokk, eftir ađ hafa eytt ţremur árum í ađ lesa allt sem sagt hafđi veriđ og skrifađ á Alţingi um fiskveiđistjórnun, frá upphafi til ársins 2003, ađ endirinn skylda vera sá ađ engar bókaverslanir treystu sér til ađ selja bókina. Ţćr endursendu hana allar.  Hvađ ţar liggur ađ baki verđur aldrei sannađ; enda verđur engin tilraun gerđ til slíks.

Ţađ var fyrst áriđ 1987, sem ég benti á, međ skýrum rökum, ađ framkvćmd fiskveiđistjórnunar vćri utan lagaheimilda og briti í bága viđ stjórnarskrá og mannréttindi. Síđan ţá hef ég stöđugt andćft framkvćmd fiskveiđistjórnunar og tekist ađ hrekja stjórnvöld frá ýmsum brotaţáttum. Má ţar t. d. nefna lögbrotin viđ Kvótaţing og breytingar á lögunum um nytjastofna sjávar. Ţar fćkkađi mannréttindabrotum verulega eftir útkomu bókarinnar. Ćvinlega ţegar fiskveiđistjórnun er rćdd á opnum fundum, hef ég óskađ eftir ţví, viđ frummćlendur eđa fylgismenn kvótakerfisins, ađ ţeir létu mér í té afrit af samţykktum Alţingis fyrir ţeirri framkvćmd sem viđhöfđ vćri viđ stjórnunina.  Enginn hefur enn geta sent mér ţessar lagaheimildir; enda eru ţćr ekki til.

Bestu ţakkir og gangi ţér allt í haginn.

Kveđja,  G. J. 

Guđbjörn Jónsson, 23.7.2008 kl. 16:02

4 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Algjörlega sammála ţessu Jóhann/,Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 23.7.2008 kl. 16:09

5 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Ég tek undir ţađ ađ ţessi bók ćtti ađ vera skyldulesning. Ţađ vćri hreinlega ekki svo galiđ ađ koma henni inn í skóla landsins.

Hallgrímur Guđmundsson, 24.7.2008 kl. 00:00

6 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Jóhann.

Ég hefi lengi fylgst međ ţvi sem Guđbjörn hefur fram ađ fćra og ég fékk ţessa bók ađ láni hjá félaga mínum í Frjálslynda flokknum á sínum tíma.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 24.7.2008 kl. 00:35

7 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sammála framanskráđu.Hef ekki séđ ţessa bók.

Ólafur Ragnarsson, 25.7.2008 kl. 17:50

8 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ólafur minn, hafir ţú ekki lesiđ umrćdda bók hvet ég ţig eindregiđ til ţess ađ verđa ţér úti um hana, ţví ég VEIT ađ ţér á eftir ađ finnast hún MJÖG áhugaverđ.  Ţú ert mikill frćđimađur í ţér, ţó ekki vćri nema fyrir ţađ, vćri bókin áhugaverđ fyrir ţig.

Jóhann Elíasson, 26.7.2008 kl. 12:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband